Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. MARS 1992
15
v
w íkurfréttir á Suðurnesjum
greina frá því að stjórn Hitaveitu
Suðurnesja hafi á síðasta fundi sín-
um ákveðið að ráða
Júlíus Jónsson for-
stjóra Hitaveitunnar.
Jóhann Einvarðs-
son, fulltrúi Keflvík-
inga í stjórninni, lét
bóka að hann hefði
talið eðlilegt að stað-
an væri auglýst laus til umsóknar.
Jóhann hafði einmitt verið orðaður
við stöðuna ...
Reykjavíkur. Það var bú Antons
Narvaez sem var tekið til gjald-
þrotaskipta á síðasta ári og voru
lýstar kröfur tæpar 17 milljónir
króna. Engar eignir fundust í búinu.
Anton hefur um skeið sett mark sitt
á veitingahúsarekstur hér, en hann
hefur meðal annars komið nálægt
rekstri Argentínu, El Sombrero og
Borgarvirkisins . . .
KnTœcí?
Litsj ónvarpstæki
S
k-Jkiptum er nú lokið í gjaldþrota-
máli eins af veitingakóngum
StjörnusnakK
20" m/fjarst.
kr. 29.950,- stgr.
5 ára ábyrgd
á myndlampa
VÖNDUÐ VERSLUN
ULlðMGO,
FÁKAFEN 11 — SfMI 688005 I
f FERMINGARGJÖFIN \
*
FRA
I
Hárblásarar
frá kr. 890.-
Gullhringur
kr. 2.300.-
Hálsmen
kr. 1.500.-
Skartgripaskríni
kr. 1.240.-
PANTANASIMI52866
Snyrtitaska
kr. 1.850.-
Rakvélar
frá kr. 3090.- Bindisherðatré
kr. 740.-
FERÐAMENN
Snjóleysið og rysjótt tíð hefur valdið mönnum erfiðleikum
við að koma tækjum á snjó í vetur. Samfara ferðalögum um
hálendið er því mikil hætta á landskemmdum. Sýnið
náttúrunni virðingu og fylgið lögmálum vélsleðamannsins.
LÖGMÁL VÉLSLEÐAMANNA
Ökum ekki utan vega til þess að koma sleðum á snjó
Ökum ekki á snjólausu landi
Forðumst skóglendi og skógræktarsvæði
Virðum rétt þeirra sem vilja njóta hljóðlátrar útiveru
Förum varlega um vatnsbakka þannig að þeir spillist ekki
Skiljum ekki varahluti, sleðaparta eða rusl eftir úti í náttúrunni
Göngum þannig frá bensínbirgðum að umhverfinu stafi ekki
hætta af og tökum tóma brúsa með til byggða
Gætum varúðar ef skipta þarf um olíu og þegar bensín eða
olía eru sett á farartæki og forðumst að náttúran spillist af
þeirra völdum.
Munið: Olía í snjó fer í jarðveg að vori
Tökum allt sorp með til byggða
Virðum' reglur á friðlýstum svæðum
UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ
byggt á sögu John Steinbeck í leikgerð Frank Galati
OJ-3
P LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Borgarleikhúsið Sími 680680