Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 46
Gamanleikhúsið sýnir söngleikinn:
I Borgarleikhúsinu
GonnaISS°° Tó""w; *** Þjódanna
Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson
Sýningar eru á Litla sviði. Miðaverð kr. 800. Miðasala Borgarleikhússins er opih alla daga frá 3.sýning föstudag 6. mars.
kl.14 - 20 nema mánudaga frá kl. 13 -17.
Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680 4.syning sunnudag 8. mars.
Vantar kraftmikil sölubörn í
hin ýmsu hverfi Reykjavíkur
og nágrennis.
GÓÐ SÖLULAUN
Upplýsingar í síma 62-13-13
GHBEJ
Jago kaffi
Gæða kaffi
brennt eftír
gamaUi hefö
500 gr.
mT að er varla neitt yfirmáta al-
gengt að margreynd leikkona, sem
er líka hálfgerð kvikmyndastjarna,
fari með hiutverk í
leiksýningu í
menntaskóla. Sú er
þó raunin í upp-
færslu Herranætur
Menntaskólans í
Reykjavík á Sölku
Völku sem verður
frumsýnd um helgina. Þar fer engin
önnur en Sólveig Arnarsdóttir
með hlutverk Sölku, en hún er
margreynd úr atvinnuleikhúsum,
auk þess sem hún þótti vinna mik-
inn sigur í hlutverki Ingulóar í sam-
nefndri kvikmynd ...
s
k_/kiptameðferð er lokið í gjald-’
þrotamáli Gallerís Svarts á hvítu hf.
Galleríið var rekið sjálfstætt en í
tengslum við bóka-
útgáfuna, en það var
í eigu Björns Jón-
assonar og félaga.
Kröfur voru upp á
3,1 milljón króna en
engar eignir fundust
á móti. . .
✓
I bílageymsluhúsinu sem er undir
sama þaki og þjónustuíbúðirnar fyr-
ir aldraða á Vesturgötu 7 er að
óbreyttu fyrirhugað
að starfrækja sölu-
markað um helgar,
að hætti Kolaports-
ins. Það er hlutafé-
lagið Yfirsýn hf., í
eigu Elínborgar
Kjartansdóttur og
fleiri, sem ætlar að opna sölumark-
aðinn og hefur rengið samþykki
borgarráðs til þess eftir að íbúar
þjónustuíbúðanna höfðu verið innt-
ir álits. Hins vegar hefur nú borist at-
hugasemd frá íbúum Mjóstrætis 2b,
sem óttast mjög að ónæði og um-
ferð fylgi sölumarkaðinum. Eigend-
ur hússins áttu fund með Markúsi
Erni Antonssyni borgarstjóra
vegna málsins og heyrum við að um
þessa helgi sé ætlunin að safna und-
irskriftum gegn opnun markaðar-
ins...
GERIST ÁSKRIFENDUR AD PRESSUNNI
* Áskriftarsíminn er
62-13-13
PKR9SA&' ^emur ut emu sinni í viku. I hverju
blaði eru heil ósköp af efni; fréttir, viðtöl og
greinar um þjóðfélagið sem við lifum í og okkur
sjálf. mmtiipffii hefur markað sér nokkra sér-
stöðu meðal íslenskra fjölmiðla. hef-
ur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum
mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veruleika sem
snýst mest um loðnu, kvóta, vexti og álit tals-
manna ýmissa hagsmunahópa. Það er trú
PRESSUNNAR að ekki eigi að sjóða veruleikann
niður fyrir lesendur. Þeir eiga allan rétt á að
heyra allar fréttir.
En er me'ra en fréttir. 1 blaðinu birt-
ast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarð-
ar. I PRESSUNA skrifar líka heill her gáfu-
manna og -kvenna um málefni dagsins og
eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöldi
fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur;
Lítilræði Flosa, Rimsírams Guðmundar
Andra, kynlífsumfjöllun Jónu Ingibjargar,
sérkennilega sannar fréttir GULU PRESS-
UNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, Rugl-
málaráðuneytið, tvífarakeppnin, Hálfdán
Uggi og svo framvegis.
Eitt af einkennum PRESSUNN.4R er að þar
er fjallað um fólk. I hverju blaði eru 250 til
300 núlifandi Islendingar nefndir til sögunn-
ar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir
fólk.
Og fyrir 600 krónur á mánuðí er hægt að
fá blaðið heim í hverri viku.
Undirritaður óskar þess að áskriftargjald PRESSUNNAR verði framvegis skuldfært mánaðarlega á
kortreikning minn:
KORT NR.
NAFNNR.:
GILDIR UT:
DAGS.:
ASKRIFANDI:
SIMI:
HEIMILISFANG POSTNR.:
□
□EE
UNDIRSKRIFT
f.h. PRESSUNNAR
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1