Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 19

Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. MARS 1992 19 < Mér þykir leitt að missa af kon- ungstitli en verð að sætta mig við það. Ólafur Ólafsson landlæknir Um risnu landlæknis Pressunni hefurborist eftirfarandi bréf: Hr. ritstjóri. í blaði yðar þann 20. febrúar 1992 var því haldið fram að Landlæknis- embættið hefði varið 8% af rekstr- arfé ársins 1990 til risnu. í kjölfar þessara upplýsinga koma aðrar miður smekklegar og ósannar fuil- yrðingar um þetta mál. Ég get upplýst yður um að risna embættisins, samkvæmt leiðréttum uppiýsingum Ríkisendurskoðunar, hefur verið og er sem hér segir: 1988 1,75% af rekstrarfé 1989 1,10% af rekstrarfé 1990 2,83% af rekstrarfé en ekki 8% 1991 1,15% af rekstrarfé Hr. ritstjóri. Það hlýtur að vera lágmarkskrafa í blaðamennsku að haft sé samband við meintan ,,deii- kvent" og honum gefinn kostur á að svara óvenjulegum niðurstöðum er berast til biaðsins. Ég nenni ekki að eita ólar við þetta mál en vona að þér birtið þetta bréf. Þessi mistök má rekja til skýrsiu ríkisendurskoðunar um risnu í ríkis- kerfinu. í henni sagði að af útgjöld- um landlæknisembættisins hefðu 8 prósent runnið í risnu. PRESSAN biðst velvirðingar á að hafa endur- birt vitleysuna. Ef til vill má rekja þetta til oftrúar á áreiðanleika ríkisendurskoðunar. Og ef til vill mun PRESSAN læra af mistökunum og endurskoða í fram- tíðinni allt sem ríkisendurskoðun sendir frá sér. Ritstj. só&m brúðkaup - brúðkaupsafmæli - stórafmæli eða annað, fmnurðu því verðugt umhverfi á Hótel Esju. FLUGLEIÐIR AF GEFNU TILEFNI SIMI 91-812200 GRÆN LlNA 996220 j TÖKUM SJÁLF TIL HENDI! EIMSKIP KYNNIR STEFNU í UMHVERFISMÁLUM. EIMSKIP hefur mótað stefnu í umhverfismálum með form- legum og augljósum hætti, þannig að starfsmönnum EIM- SKIPS, viðskiptamönnum fé- lagsins, opinberum aðilum og almenningi sé fullkunnugt um markmið EIMSKIPS í þessum mikilvæga málaflokki. Við stjórnun og rekstur EIM- SKIPS skal vistverndun ætíð höfð í huga. Þetta markmið næst m.a. með því að: • Halda mengun í lágmarki. • Spara hráefni og orku sem endurnýjast ekki. • Endurvinna úrgangsefni eins og frekast er unnt. • Nota hráefni og tækni sem valda minnstri mengun. EIMSKIP hefur gefið út kynn- ingarrit um stefnu félagsins í umhverfismálum. Þar eru leið- beiningar til starfsmanna og upplýsingar til viðskiptavina og stjórnvalda. Þetta kynningarrit liggur frammi á skrifstofu fé- lagsins og öllum afgreiðslu- stöðum fyrir þá sem vilja kynna sér nánar stefnu EIMSKIPS í umhverfismálum. EIMSKIP VIÐ GREIÐUM ÞÉR LEIÐ

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.