Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 28

Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. MARS 1992 UMHVERFI TÖLFRÆfJILECT Hver fslendingur hendir frá sér um 390 kílóum af heimilissorpi. Það eru 1 kíló og 68,5 grömm á hverjum degi og 44,5 grömm á hveij- um klukkutíma. Fjögurra manna fjölskylda kastar þannig frá sér 178 grömm- um á hverjum klukkutíma eða 4 kílóum og 274 grömmum á hveijum sólar- hring. Hér var aðeins gengið út frá heimilissorpi. Heildarúr- gangur íslendinga jafngildir hins vegar um 1.100 kflóum á mann á ári eða 3 kflóum og 13,5 grömmum á hverjum degi. Meðal-íslendingurinn losar sig því við 125,5 grömm af sorpi á hverjum klukkutíma. Fjögurra manna fjölskyldan losar sig þannig við rétt rúmt 1/2 kíló á klukkutíma eða 502,2 grömm. Ef heimilisúrgangi frá fjögurra manna fjölskyldu væri safnað saman yrði hann 1 tonn og 560 kfló eftir árið. Ef við mundum kíkja í haug- inn kæmi í ljós að í honum væri mest af pappír eða um 540 kfló. Fjölskyldan hendir því pappír á hvetju ári sem er án efa tvöföld þyngd hennar. Matar- og garðúrgangur- inn í haugnum mundi líklega vikta um 300 kíló. Ef hann væri ætur mundi hann duga í 1.200 matarskammta handa fulltíða manni. Þá hefði fjöl- skyldan úr 3 slíkum skömmt- um að moða á hveijum degi og fjórðungsskammti til viðbótar. í haugnum væru líka 160 kíló af plasti og annað eins af gleri. I honum væru 80 kíló af áli ýmiss konar, 80 kfló af járnvörum og jafnmikið magn af trjávörum. Annað í haugnum er 40 kíló af gúmmíi og síðan 140 kfló af allskyns dóti öðru. Eins og áður sagði losar venjulegur íslendingur sig við 390 kíló af sorpi á hverju ári. 1.100 kíló ef annað sorp sem til fellur ffá fyrirtækjum og stofnunum er talið með. Á meðalævi skilur þessi venjulegi íslendingur því eft- ir sig 85 tonn og 800 kíló. Það er kannski ekki svo ýkja mikið; eða 8 vörubflsfarmar og hálfur til viðbótar. Á einum venjulegum degi kastar hver íslendingur frá sér rúmum 3 kílóum. Sam- anlagt safnast því upp 784 tonn á þessum degi, víðs vegar um landið. Ef þessu magni yrði komið fyrir á vörubílspöllum þyrfti 98 slíka bfla undir það. Skipulag borgarinnar hjálpar ekki til því hvert hverfi er langt frá því að vera sjálfu sér nógt. Maður þarf alltaf að vera á flæk- ingi milli búða og stofnana á ýmsum stöðum í borginni. Þó að ég eigi bfl þá nota ég alltaf strætisvagn. Það eru fáir sem vilja fóma tíma sínum í að standa á stoppistöð. Raunin er nefriilega sú að fæstir hafa það mikinn áhuga á umhverfismál- um að þeir nenni yfirleitt að standa í því að færa þær fómir sem þarf að færa. Mjög margir eru farnir að hugleiða að nota þvottaefni af réttri gerð en fáir vilja leggja miklu meira á sig. Umhverfis- mál em nefriilega miklu stærri en hvort maður flokkar soip eða ekki. Þetta er lífsstefria; annaðhvort gerir maður þetta af heilum hug eða ekki. Maður verður að vera tilbúinn að fóma bæði tíma og peningum.“ BJÖRN LEIFSSON eigandi World Class og Ingólfskaffis „Konan mín flokkar sorpið fyrir mig enda er hún miklu um- hverfisvænni en ég. Ég geri ekki mikið annað en að hirða þær dósir og flöskur hér í fyrirtæk- inu sem til falla og kem þeim í endurvinnslu. Ég gæti náttúr- lega keypt þennan óbleikta kló- settpappír en kaupi í raun bara þetta hvíta dót. Ég hugsa þó vel um náttúruna þegar ég fer í ferðalög og keyri ekki utan vega. Ég fer mikið í útilegur, geng alltaf frá eftir mig og skemmi ekki landið. Bíllinn minn gengur þó fyrir dísel. Ég verð að viðurkenna að ég hugsa lítið um að slökkva á bflnum mínum þegar ég stoppa til dæmis í sjoppugati. En um- hverfisvæna konan mín bendir mér á þetta óhikað.“ Bifreiðina reyni ég að nota eins lítið og hægt er og er búinn að hjóla allt sem ég mögulega get í hátt í fimmtán ár. Það að nota ekki bíl er eitt mesta umhverfisátak sem maður gerir. Þó nagar það samviskuna tölu- vert að vera sjónvarpsáhorfandi og eiga ísskáp, en framleiðsla þessara tækja veldur mengun erlendis. Ég hef áhyggjur af tvennu sem ég get ekkert gert í. Fyrst eru það matvælaumbúðir, sem eru algjör móðgun við líf- ríkið, og á hinn bóginn hef ég áhyggjur af því að menn skuli senda allt skolp í sjóinn. Þetta með skolpið er mér mjög hug- leikið efrii. Skolpið er ofsalega næringarríkt frárennsli sem því sem ég stoppa að því undan- skildu þegar ég bíð eftir grænu ljósi. Ég hendi aldrei rusli neins staðar og alls ekki út um glugg- ann á bílnum. Ég passa mig á að ganga vel frá eftir mig þegar ég er í útilegum. Ég reyki ekki og er mjög heil- brigð. Ég vel alltaf endurunninn pappír þegar ég kaupi stflabók þó svo að hann sé örlítið dýrari. Síðan reyni ég að kaupa um- hverfisvæn þvottaefni og nota eins litla sápu og hægt er í upp- vaskið. Það þarf oft ekki að nota sápu á potta ef vatnið er bara nógu heitt. Því miður eru Islendingar ekki nógu meðvitaðir um um- hverfisvandann og fæstir safria sem maður gerir er vænt fyrir umhverfið þó svo að maður reyni að vera meinlaus að svo miklu leyti sem maður getur. Bílar og þvottaefni geta til dæmis aldrei verið umhverfis- væn. Það er erfitt að vera mein- laus á íslandi, því samfélagið í heild sinni kemur lítið á móts við mann. Almenningssam- göngur eru mjög lélegar í Reykjavík, en skipulag tekur ekki tillit til þess að dregið sé úr ferðalögum fólks. Það er gegn umhverfinu að það skuli ekki vera einsettur skóli því það kall- ar á meiri ferðalög. miður fer í sjóinn og veldur mengun þar. Við erum nokkrir saman að byggja sumarbúðir í Mýrdal og er frárennsliskerfið þannig hannað að skítnum er safnað í rotþró og síðar notaður til áburðar. Ég vona að þetta verði gert sem allra fyrst fyrir þéttbýlisstaði á landinu.“ HRAFN- HILDUR HALLDÓRSDÓTTIR dagskrárgerðarmaður á Aöalstööinni „Ég var í námi í Austurríki og fékk gott uppeldi þar í umhverf- ismálum. Þar er ekkert mál að ganga frá og flokka rusl hvort sem um matarafganga eða kók- tappa er að ræða. Ef ég miða við Austurríki þá finnst mér mjög illa staðið að umhverfismálum á Islandi og langsótt að ætla að standa sig vel í umhverfisvemd. Ég fer með dósir og flöskur í Endurvinnsluna og batterí í kassa á bensínstöðvum. Jógúrt- dollum hendi ég helst ekki og nota undir matarafganga og dót á heimilinu. Það eru einar fimm fjölskyldur sem búa í blokkinni hjá mér og við söfrium dagblöð- um niðri í kjallara og förum með í Sorpu. Bflinn hef ég ekki í gangi þar isvænn og hægt er að vera, ja fyrir ut- an að ég reyki eins og skepna. Ekki hefi ég notað bflinn minn síðan í októ- ber en það er nú bara af því að hann er bilaður hérna fyrir utan húsið og ég nenni ekki að koma honum í við- gerð. Ég er hlynnt- ur lífrænni ræktun. Það er að nota sem minnst af tilbúnum átfUrði og þess konar hjálparefn- um við ræktun. Við eigum umfram allt að lifa með náttúrunni eins og upphaflega var til stofriað án þess að við séum að grípa til svona gervimeð- ala. Hinn almenni garðeigandi verður að hugsa áður en hann hendir. Hann á að koma sér upp eigin safnhaug en það er tiltölulega auðvelt að koma sér upp safn- holu og hylja undir rifsberja- runna eða öðru slíku. Henda aldrei neinu úr garðinum sem að gagni getur komið. Það yrði al- deilis búsflag ef tekið væri upp á því að nýta allan lífrænan af- gang úr jurtaríkinu sem til fellur á heimilum og setja í safnhol- umar. Það er hins vegar regin- misskilningur að safrihaugar séu sorphaugar. Þar er mikill munur á. Safnhaugar verða að lifa sjálf- stæðu lífi og mega ekki svo um munar vera háðir umhverfinu. Því miður flokka ég sorpið mitt ekki enda er það svolítið fyrirtæki að fara með allt á við- eigandi staði. Það þarf að koma upp söfnunarkerfum á götum Reykjavíkurborgar. Þá gæti maður flokkað dagblöð, gömul föt, flöskur, umbúðir og annað og væri það hið minnsta mál fyrir 100.000 Reykvíkinga. Þá kæmi til dæmis söfnunarbíll fyrsta mánudag í hverjum mán- uði og tæki dagblöð við hliðið hjá manni. Á þriðjudegi kæmi síðan flöskubfllinn og svo ffam- vegis." SIGRUN HELGADÓTTIR umhverfisfræðingur og Kvennalistakona „Ég nota sjaldnast orðið um- hverfisvænn heldur vel orðið meinlaus. Það er mjög erfitt að vera meinlaus því að fæst af því dagblöðunum sínum. Sorpa mætti líka keyra á milli og sækja pappír til fólks og á þann hátt virkja landann. Maður gerir kannski aldrei nóg til að stuðla að hreinni náttúm og það má vel vera að við getum stuðlað að því að Sorpa standi sig betur með því einfaldlega að ýta við þeim í stað þess að kvarta í hljóði." HAF- STEINN HAFLIÐASON garðyrkjumaður ,Ég held ég sé eins umhverf-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.