Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 4

Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. MARS 1992 Á L I T KARL RAGNARS Á að reka barnaverndarmál sem dómsmál? er forstjóri Bifreiðaskoðunar íslands, sem mörgum þykir hafa sýnt óeðlilega mikinn hagnað í skjóli einok- unarstöðu sinnar. Bæði neytendur og aðilar vinnumarkaðarins hafa gagnrýnt allt of háa gjaldskrá fyrir- tækisins. Verður þetta almenn þróun þeirra fyrirtækja sem einkaaðilar taka yfir af ríkinu? ÓÞARFI AÐ LESA ,£r annars við hæfi að Icsa svona lengi upp úr óbirtum tímaritsgreinum og viðtölum? Er nokkuð eftir handa lesand- anum?“ Ólafur M. Jóhannesson, um lest- ur Eiríks Jónssonar f útvarpi, Mbi. 4 mars. Eiríkur Jónsson dagskrár- gerðarmaður: „Þettavar svo langt að ég greip rétt ofan í þetta. Það var alveg nóg eft- ir.“ ÁGENGIR SÖLUMENN .Ágengni sölumanna í síma er óþolandi. Fólk hefur hvorki frið fyrir hringingum á kvöldin né um helgar. Ef þessi sölu- starfsemi í gegnum st'ma held- ur áfram á almenningur ekki annars kost en að hætta að skrá símanúmer sín í símaskrá. Fólk á rétt á því að fá frið á heimilum sínum.“ Víkverji, Mbl. 3. mars. Kristján Baldvinsson, sölu- og markaðsstjóri hjá LíFt og sögu: ,Ég hef nú allt- af litið á þctta sem ákveðna þjónustu. við höfum til dæmis verið í mjög þröngum verk- efnum og ég hef aldrei oröið var við þcssa ágcngni og segi einfaldlega nei takk ef eitthvað er boðið sem vekur ekki áhuga minn. En ég er að sjálfsögðu ekki sáttur við „jólasveina- sölumennsku“.“ AUGLÝSINGAATÓM- BOMBA „Auglýsingaheimuripn er eins og kjamorkuvígbúnaðar- kapphlaupið. Hann einkennist af því sem kallað er ,,overkill“ — eins og atómvopnín gætú margdrepið allt mannkynið ef í það væri ráðist, þá heáir aug- Bamavemdaryfirvöld hafa verið gagnrýnd íyrir að hafa of mikið vald, þar sem rannsóknar- og úr- skurðarvald er á sömu hendi — Nú hefur fxrirtcekið sýnt vemlegcm hagnað, hefur þeim árangri ekki verið náð í krafti einokunar? , J>að má til sanns vegar færa, en hins vegar er ákvæði f þeim samningum sem gerðir voru um að ráðherra þurfi að samþykkja gjaldskrá fyrirtækisins og er þá hugsað sem vemdarákvæði fyrir almenning á móti þessari einok- un. Það liggur fyrir að ráðherra hefur samþykkt gjaldskrána sem fyrinækið hefur farið eftir og skilað hefur töluverðum hagn- aði. Það er síðan áformað að þessi mikli hagnaður fjari út þegar uppbyggingu er lokið og þá verði rekstrarhagnaður eðli- legur. Nú em horfur á að þetta gangi eftir eins og að var stefnt. Því er hins vegar ekki að neita að hagnaðurinn hefur verið verulegur og hann hefur gen fyrirtækinu kleift að byggjast svona hratt upp. Fyrir árið 1990 var hann um áttatíu milljónir króna og árið þar áður um þijá- tíu og sjö milljónir. Það er ljóst að á síðasta ári dró verulega úr honurn." — Nú kvarta bæði neytendur og aðrirxfir liárri gjaldskrá. , J>að skal á það bent að þegar til var stofnað 1988 og menn ætluðu sér að gera þetta svona þá voru aðstæður í þjóðfélaginu allt aðrar en nú er, en ég segi fyrir mitt leyti að mér finnst það ekkert skritið að við fáum þessa gagnrýni núna á sama tíma og þrengingar em miklar í þjóðfé- laginu. Það varð af jjessu mikill hagnaður og það er búið að byggja þetta hratt upp; hvomgt verður aftur tekið. En núna er þetta allt að komast íjafnvægi." — I hvað hefitr hagnaðurinn farið? ,Fyrir utan að greiddur hefur verið tíu prósenta arður af hluta- fé hefur hver einasta króna farið í uppbyggingu." — Hafa fjáifestingar verið miklar? „Fastafjármunir, sem em þær fasteignir sem stofnað hefur ver- ið til, tæki og þess háttar hlutir, em upp á 389 milljónir króna." — Telur þú það fxrirkomulag œskilegt, að þegar einkafram- takið xfirtekur rikisrekstur sé það ífonni einokunar? ,Fg bendi á að einokun tíðk- ast og fyrirfinnst víða í þjóðfé- laginu og það er í sjálfu sér eng- in skyndilausn til á henni, enda þjóðfélagið lítið og markaðir smáir. Eg hins vegar mæli ekki með einokun og er talsmaður samkeppni. Ég tel að það eigi að hafa samkeppni í þessum mál- um sem öðrum, að svo miklu leyti sem því verður við komið, en bendi jafnframt á að allri samkeppni verða að fylgja leik- reglur og fyrirtæki sem standa í svona þjónustu verða að upp- fylla mjög ákveðnar og sterkar gæðakröfur. Það má enginn vera undanskilinn í þeim efnum vegna þess að almenningur verður að geta treyst þeirri þjón- ustu sem það fær. Auk þess þarf að gæta hlutleysis mjög vel.“ — Nú Itafa komið fram þœr httgmxndir að setja skoðttn öktt- tækja tít á bifreiðaverkstæðin. Hven erþitt álit? „Ég er eindregið mótfallinn því. Ekki vegna þess að bif- reiðaverkstæðin geti ekki skoð- að, heldur vegna hlutleysiskröf- unnar. Það á enginn, og má eng- inn. vera dómari í eigin sök. Eg er hins vegar ekki mótfallinn þeirri hugmynd að aðrir aðilar en Bifreiðaskoðun íslands fái að skoða bíla, að því gefnu að þeir uppfylli þessar reglur sem settar eru, gæti hlutleysis og eigi engra annarra hagsmuna að gæta." — Hjá xkkttr Itefitr verið há gjaldskrá, er ekki hætta á að svipað fari fxrir öðrum ríkis- reknttm fxrirtækjum sem seld ent einkaaðilum? „Jú. og þama ber ríkinu að fara mjög varlega og það er ekki hægt að neita því að einkavædd einokun er í skjóli ríkisins. Jafh- vel þótt ráðherrar hafi gjald- skrána í hendi sér er alltaf ákveðin hætta á að það \erði til- hneiging hjá þessum fyrirtækj- um til að bruðla með peninga, til þess einmitt að halda uppi gjaldskrá. Einnig geta afskipti opinberra aðila valdið erfiðleik- um og hagsmunir stjómast af öðru en hagsmunum fyrirtækis- ins.“ — Þena erþá fiókið mál? .JMjög.“ lýsingaskothríðin smám sam- an deyft öll viðbrögð við þeim fyrirheitum sem í auglýsing- um eru.“ Árni Bergmann í Helgarblaöinu 28. feb. Gunnar Steinn Pálsson, framkvæmdastjóri Hvíta hússins: „Ég er sammála og ósammála. Eftir því sem upp- lýsingafiæði eykst í heiminum fer minna og minna fyrir hverjum skilaboðum og vopn- in bíta ekki jafn vel og þau gerðu. Ég upplifi hins vegar hvorki auglýsingar né kynn- jnngarstarf eða miðlun upplýs- inga sem eitthvað sem komið er „overkill" í. en máttur end- urtekningarinnar blífur í aug- lýsingum eins og svo niörgu öðru. Árni er ef til vill svolítið pirraður. ég skil hann vel.“ KLÆMST VIÐ KENNAR- ANN „í dag þykir hallærislegt meðal unglinga að stunda nám sitt sæmilega. Slíkir krakkar þykja leiðinlegir, ef ekki skrýtnir eða vangefnir. „Töf- farinn“ er ímyndin — sérstak- lega ef hann er latur, hyskinn og ósvífinn. Það er mjög „töff“ að sofa í tímum hjá kennurunum. helst á gólfinu. Einnig er sniðugt að brúka kjaft og snúa út úr, þegar mað- ur er ólesinn, og hámarkið er að hafa kjark til að klæmast, helst við kennarann." Oddur Bjömsson rithöfundur, kjallari DV 4. mars. Kjartan Örn Ólafsson, ár- maður skólafélags MS: „Ætli hann sé ekki bara nokkrum árum of seinn. Það er ekki meira satt í þessu núna en oft áður. síður en svo. Þaö er einmitt uppsveifla hjá mörgu ungu fólki að standa sig.“ SVELTANDI MJÓLKUR- KÝR ..en þó skirrast bankamir við að lækka vextina. Hrina gjaldþrota hlýtur vitaskuld að lenda harkalega á bönkunum sjálfum. Skilja þeir ekki. að með því að svelta mjólkur- kýmar hægt og hægt til bana munu þeir sjálfir á endanum svelta?“ Leiöari Alþýðublaðsins, 25. feb. Tryggvi Pálsson, banka- stjóri Islandsbanka: „Bank- arnir hafa skilning á því að velferð viðskiptavinanna er velferð bankanna um leið. Or- saka alheimssamdráttar. og á Islandi um leið. er ekki að leita í háu vaxtastigi. Það eru vandamál víðar en hjá okkur og þau em rniklu fióknari en svo. að þau sé aðeins að finna í háum vöxtum í augnablik- inu.“ KRISTÍN JÓNASDÓTTIR HJÁ BARNAHEILL *.r „Samtökin Bamaheill lögðu til að ef foreldrar geta ekki komið sér saman um forsjá bama þá eigi það að vera dómsmál, ekki stjómsýslumál eins og það • er í dag. Þetta er aftur á móti ekki það sama og bamavemd. Gagnrýni okkar á bamavemdarráðin hefur verið að þau em allt of mörg, oft vanhæf til að takast á við vandamál sem upp koma og þá sérstaklega úti á landi. Það vantar oft svona þriðja álit um þessi mál.“ SIGRÍÐUR INGVARSDÓTTIR HÉRAÐSDÓMARI í KÓPAVOGI „Það hefur bæði kosti og galla að reka málin fyrir dómstólum. Kosturinn er sá að málsmeðferð yrði vönduð. Hins vegar yrði mikil hætta á því að með- ferðin tæki allt of langan tíma miðað Við haginn sem er að því að fá skjóta úrlausn. Samkvæmt nýju frumvaipi til laga um vemd bama og ungmenna er að jafnaði gert ráð fyrir þvi' að það þurfi úrskurð dómara til að bamavemdaj-yfirvöld fari inn á heimili ef foreldrar samþykkja það ekki fyrir sitt leyti. Það er breyting fra gildandi lögum. Éf taka þarf bam með valdi þarf, sam- kvæmt gildandi lögum, úrskurð fógeta á því. Samkvæmt stjómar- skránni skera dómstólar úr um hvort bamavemdaryfirvöld hafi farið út fyrir valdmörk sín. Samkvæmt þessu fjalla dómstólar að þessu leyti um bamavemdarmál.“ *.r ÓLAFUR ARNARSON AÐSTOÐARMAÐUR MENNTAMÁLARÁÐHERRA „Vandamálið er að þetta eru svo nærgöngul mál. Eins og kerfið er í dag er hugmyndin sú að vemda þá sem hlut eiga að máli, að það þurfi ekki að vera með þetta allt saman fyrir opnum tjöldum. í flest- um tilfellum er hægt að bæta úr málum með viðtölum, en í einhvetj1- um tilfellum þarf að grípa til aðgerða. Það hefur verið mat manna að eðlilegasta leiðin úl að höndla svona mál þegar þau koma upp sé að reyna að gera það af tillitssemi. Lögin eru um vemd bama og ung- menna og það er í raun lykilatriði t' þessu máli, að böm og ungmenni verði ekki fyrir meiri skaða en þegar er orðinn þegar grípa þarf inn í.“ r r SVALA THORLACIUS HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR „Ég sé ekki að það breyú í raun svo miklu sltk mál yrðu væntanlega rekin fyrir luktum dyrum. Hins vegar tel ég það hneyksli hvemig fjölmiðlar hafa ráðist að bamavemdaryfirvöldum að undan- fömu sem geta ekki vegna þagnarskyldu tekið til vama. Mín skoðun, sem er byggð á reynslu, er sú að ef bamavemdar- yfirvöld taka bam af heimili þá sé slíkt alveg árciðanlega byggt á brýnni nauðsyn. Ég tel reyndar að oft sé slíkt gert allt of seint og böm- in séu orðin stórskemmd vegna heimilisaðstæðna.“ DAVÍÐ ÞÓR BJÖRGVINSSON DÓSENT | „Samkvæmt lögum um vemd bama og ungmenna em bamavemdarmál af margvíslegum toga, sum smávægileg, önnur stórvægileg sem snerta mikil- l væga hagsmuni þeirra sem því tengjast. Sum ákvæði laganna fela í sér allvíðtækar heimildir op- inberra aðila til að skerða mikilvæg mannrétúndi. Þegar um þau ræðir tel ég að leggja beri höfuðáherslu á vandaða málsmeðferð sem taki í öllum meginatriðum mið af meðferð mála fyrir dómstólum. Sé það tryggt skiptir ekki höfuðmáli hvort málin eru rekin fyrir dómstólum “ r r Einokun engin lausn og samkeppni fylgja ákveðnar leikreglur

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.