Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 6
Gunnar Kvaran ásamt aðdáanda. 6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. MARS 1992 N-1 Bar viö Klapparstíg búinn aö opna aftur og er í höndunum á gæöaparinu Völu og Claudio. Þau ieggja mikinn metnaö í tónlistar- stefnu staöarins og er Ýmir DJ, en hann er þekktur fyrir aö fara eigin leiöir. Ó ííún flmma Lú Já, það var ekki beint „down“ andrúmsloftið á Ömmunni um helgina. Þegar ég kom þangað ásamt nokkrum vinum var stórgóð stemmning í húsinu og hátt í tvöhundmð manns í mat og ekki nema von þegar Lísa Stalvey, kokkurinn frægi frá kvikmynda- borginni Hollywood, er annars vegar. Maturinn var svo góður og sérstakur á allan hátt að ég veit ekki við hvað ég á að líkja honum og því ætla ég ekki einu sinni að reyna það, en eitt veit ég fyrir víst að eftir að hún kom á staðinn er barist um hvert sæti í matinn og fer víst enginn svikinn út. — Þá voru Andrea Gylfadóttir söngkona og Kjartan Valdimarsson ásamt vinum með skemmti- lega sveiflu undir borðum. Pétur Kristjánsson í djúpum samræöum. Helga Bjarnadóttir á Glaumbar og Sella Hennings I góöri sveiflu — þaö hreint út sagt geislaöi af þeim. Alltafmeð sama Ijúfa andrúmsloftið \og ekki mú gleyma litla sœta \arineldinum sem kemur \hvaða blóði sem er afstað. Hrund Eövarös hármeist- mm m ariásamthinumeina uK' W sanna, honum Gunnlaugi sEit '' Gunnlaugs. Stelpurnar í góöu formi, Litlu afmælishrút- arnir Tommi og Dódó á Stöö 2. Andrea Gylfa og félagar. Bjarni Arnason og frú Hrafn Gunn- laugsson leik- stjóri — sveimér- þá ef hann fer bara ekki fríkk- andi meö hverju árinu sem líður — ásamt Sigurði Pálssyni. Eins og ég sagði: Mikill hiti í loftinu og geirvörtur í oddaflugi. itýc/lÁ. Ái/CyhX l/ÁtLo'hh-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.