Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 46

Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 46
Jóhannes í Bónus Fjáröflun til styrktar sjávarútveginum TAKIÐ FRYSTIHÚS í FÓSTUR Annaöhvort tekur al- menningur vel í þetta eða við fellum gengið, - segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra Þorsteinn sýndi gott fordæmi og tók flökunarsal Hraðfrystihúss Stokkseyrar í fóstur BREYTIR OLLUM BÓNUSBÚÐUNUM í ANDA MIKLAGARÐS • • • Eina svarið sem ég hefeftir að Mikligarður breyttist í Bónus Þeir sem sakna Miklagarðs geta nú farið í Bónus og þeir sem sakna Bónuss geta fariö í Miklagarð. HEMMI GUNN FER LÍKA TIL RÍÓ Verður 43. fulltrúi ís- lands og býr til viðtals- þátt við Eið Guðnason í ferðinni Ég bauð Hemma með í von um aö þjóðin áttaöi sig á nauö- syn ferðarinnar eftir að hafa horft á þáttinn, - segir Eiður Guðnason um- hverfisráðherra c STOFNUÐ 1990 14. TÖLUBLAÐ. 3. ÁRGANGUR HAFA SKAL ÞAÐ ER BETUR HLJÓMAR fimmtudagurinn^.apríl | Geimverurnar og Halldór LEITUÐU AÐ VITSMUNA- ' : EN FUNDU ÞAÐ EKKI BRETAR SAKA EGIL SKALLA- GRÍMSSON UM STRÍÐSGLÆPI Breski sendiherrann færði Davíð Oddssyni forsætisráðherra bréf í morgun með hörðum ásökunum á hendur Agli hennar henti henni á dyr eftir að hann fékk sjónina aftur á samkomu hjá Krossinum. „Ég ræði ekki mín persónu- legu mál í blöðunum," sagði Páll Þorsteinsson, eiginmaður Huldu. „Ég hef lifað í myrkri og mér fmnst ég hafa verið blekktur um margt.“ „Ég held að þessir menn í Krossinum ættu að athuga sinn gang,“ sagði Hulda. „Það er sitt- hvað kraftaverk eða kraftaverk. Ég hélt að kraftaverk sem kæmu frá guði ættu að leiða af sér blessun. Þetta kraftaverk gerði það ekki — að minnsta kosti ekki fyrir mig,“ sagði Hulda og brast í grát. Eiginmaður Huldu Friðriksdóttur vísaði henni á dyr eftir aö hann fékk sjónina aftur. dórs Blöndal landbúnaðar- ráðherra, en hann varð vitni að því þegar geimverur skil- uðu ráðherranum eftir að hafa haft hann í haldi fjóra daga, eins og greint var frá í GULU PRESSUNNI fyrir viku. „Þær spurðu mig hvort ég þekkti manninn og þegar ég jánkaði því sögðust þær hafa komið til jarðarinnar í leit að vitsmunalífi. Þær hefðu rannsak- að ráðherrann í fjóra daga og væru nú sannfærðar um að þær hefðu komið hingað nokkrum árþúsundum of snemma. Þær vinkuðu í mig þegar þær fóru og óskuðu okkur jarðarbúum góðs gengis," sagði Jónas. Reykjavík, 8. apríl. , jíann var í góðu skapi þeg- ar hann kom heim. Ég heyrði hann syngja á leiðinni upp stigann. En þegar hann kom inn umturnaðist hann og vís- aði mér á dyr,“ segir Hulda F'riðriksdóttir, miðaldra kona úr Arbænum, en eiginmaður Reykjavík, 9. apríl. „Ég sá þegar geimverurnar skiluðu ráðherranum og ég talaði við þær,“ sagði Jónas Friðriksson, nágranni Hall- Jónas Friöriksson varð vitni að brottnámi Halldórs. Nefnd um byggðavandann LEGGUR TIL BYGGÐAKVÓTA Á HVERT MANNSBARN Fólki úthlutað Reykjavíkur-, landsbyggðar- og dreifbýliskvóta Reykjavík, 9. apríl. „Asakanirnar sem birtast í bréfinu eru þess eðlis að ckki er hægt að láta þær afskipta- lausar," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra í samtali við GULU PRESSUNA í morgun, eftir að hann hafði tekið við bréfi frá sendiherra Breta hér á landi um meinta stríðsglæpi Egils Skallagrímssonar á með- an hann dvaldi á Englandi á tí- undu öld. „Þótt langt sé um liðið telja Bretamir sig hafa haldgóðar sannanir. Þær stangast hins veg- ar á við Eglu, en Bretamir benda Davíö Oddsson segir nauð- synlegt að rannsaka ásakan- ir um meinta stríðsglæpi Eg- ils. á það á móti að Egla geti ekki tal- ist óvilhöll heimild," sagði Dav- íð. Samkvæmt upplýsingum sem koma fram í bréfinu mun Egill hafa framið glæpi í þeim orrust- um sem hann tók þátt í á Bret- landi. Þá kemur þar og fram að honum hafi verið sleppt úr prís- und eftir að hafa ljóstrað upp um felustaði enskra frelsisvina. „Þetta er dálítið annað en segir í Eglu. Þar er sagt að hann hafi sloppið með því að yrkja höfuð- lausn. Ef Bretamir hafa rétt fyrir sér verðum við líkast til að end- urskoða afstöðu okkar til manns- ins,“ sagði Davíð. Akureyri, 2. apríl. „Samkvæmt tillögum nefndarinnar fær hvert mannsbarn úthlutað byggða- kvóta í samræmi við dreifingu byggðar árið 1970. Þannig fær hver núlifandi íslendingur kvóta sem heimilar honum að búa 36 ár í Reykjavík, 23 ár á Reykjanesi, 11 ár á smærri stöðum úti á landi og 6 ár í dreifbýlinu,“ sagði Guðmund- ur Malmquist, forstjóri Byggðastofnunar, þegar hann kynnti tillögur nefndar stofn- unarinnar um byggðavand- ann. „Þeir sem em fæddir í Reykja- vík og hafa búið þar 36 ár eða lengur verða því að flytja út á land ef jreim tekst ekki að kaupa kvóta af landsbyggðarmönnum sem ekki vilja flytja í bæinn. Það sama á síðan við um þá sem búa úti á landi en skortir landsbyggð- arkvóta," sagði Guðmundur. Hann sagði þetta einu raun- hæfu leiðina til að jafna lífskjör í landinu og að allir nefndarmenn hefðu verið sammála henni. „Það er fráleitt að fólk hér f Reykjavíkdeili ekki kjöram með fólkinu úti á landi. Ef það vill búa áfram í Reykjavík er eðlilegt að það borgi fyrir það,“ sagði Guðmundur. 7 f" í ífó'i |---- unni t\m0 ipp Brottftfr 15. apríl - 12 dagar Belnt flug tll Mallorca mlflvlkudag fyrir sklrdag, komlð helm sunnudagskvtfldiA 26. apríl. AAelns 4 vlnnudagar. VORFERÐ TIL MALLORCA Á G J AFVERÐI Brottför 27. apríl 3ja vikna ferð. Frábær íbúðahótel á eftlrsóttum stöðum, og Santa Verð frá kr

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.