Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 37

Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. APRÍL 1992 37 M argir höfðu gaman af frétt á Stöð 2 um síðustu helgi þar sem sagði frá leiguflugi ferðaskrifstofanna um páskana. Kom þar meðal annars fram að Úrval-Útsýn ætlaði að flytja um 650 íþróttamenn í leiguflugi. Ef þessi tala er skoðuð nánar kemur í ljós að þetta em á milli 30 og 40 lið ef gert er ráð fyrir að um 20 leikmenn séu í hverju liði. Þar sem líklega er aðeins um knatt- spymulið að ræða á þessum árstíma virðast ekki mörg lið ætla að verða eftir á landinu, sérstaklega þar sem aðrar ferðaskrifstofur ætla líka að flytja lið til útíanda um páskana... alfundur Pharmaco var haldinn í gærkvöldi, en til fundarins var boðað með nákvæmlega viku fyrirvara þannig að Werner Rasmus- son og félagar í stjóm fengu fáar athuga- semdir. Hagnaður síðasta árs var rúmlega 100 milljónir, en íyrirtækið þarf ekki að greiða neinn skatt vegna alls tapsins sem það var bú- ið að kaupa. Þeir sem til þekkja segja að hagnaðurinn hefði orðið enn meiri ef ekki hefði komið til mikill taprekstur í dótturfyrirtækjum á Akureyri... F X. lugleiðir hafa lent í miklum vand- ræðurn með nýju Fokker-50- vélamar sem þeir hafa verið að taka í notkun. Nýja vélin, sem kölluð hefúr verið Nef- dís, er þeirra verst. Urn daginn varð að snúa vélinni við á miðri leið til Færeyja vegna bilunar. Þá höfðu sprungið vatnsleiðslur í vélinni vegna þess að það fraus í þeim... iðskipti Pósts og síma við Flug- leiðir hafa dregist saman að undanfomu. Um langt skeið hafa Flugleiðir haft með höndum mikla póstflutninga fyrir Póst og síma, en upp á síðkastið hefur sífellt meira verið sent landleiðina. Ákvörðun unt þessar breytingar var meðal annars tekin af Baldri Maríussyni sem lengi vel var starfsmaður Flugleiða, eða allt þar til hann var rekinn þaðan... BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA 0KKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar MEÐ HYBREX FÆRÐU GOTT SÍMKERFI OG ÞJÓNUSTU SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA. HYBREX AX er eitt fullkomnasta tölvustýrða sím- kerfið á markaðnum í dag. Auðvelt er að koma því fyrir og það er einfalt í notkun. HYBREX er mjög sveigjanlegt í stærðum. DÆMI: (AX 8)1- 4bæjarlínur-Alltað8símtæki (AX32) 1 -32 bæjarlínur—Allt að 192símtæki Möguleikarnir eru ótæmandi. HELSTU KOSTIR HYBREX • Islenskur texti á skjám tækjanna. •Beint innval. ■SHjjSrS®* ÆíS • Haegt er að fá útprentaða mjög nákvæma sundurliðun þ.e. tfmi, lengd, hver og hvert var hringt osfr. •Sjálfvirk símsvörun. •Hægt er að láta kerfið eða tæki hringja á fyrirfram- ákveðnum tíma. •Hjálparsími ef skiptiborðið annar ekki álagstímum. •Sjálfvirk endurhringing innanhúss sem bíður þar til númer losnar. •Mjög auðvelt er að nota Hybrex fyrir símafundi. • Hægt er að tengja T elefaxtæki við Hybrex án þess að það skeröi kerfið. •Hægt er að loka fyrir hringingar í tæki ef menn vilja frið. •Innbyggt kallkerfi er í Hybrex. _ Heimilistæki hf 55 Tæknideild, Sætúni 8 SÍMI691S 00 ■BHS i sawuKgujK, MRH •Langlinulæsing á hverjum og einum síma. OKKAR STOLT ERU ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR Borgarieikhúsið Morgunblaðið, augl. Gatnamálastjöri Samband Islenskra Reykjavíkur sveitarfélaga Gúmmivinnustofan Securitas Islenska óperan Sjóvá-Almennar Landsbréf hL ofl. ofl. ofl. Hafið ana SET SNJÓBRÆÐSLURÖR Fullnýtum orku heita vatnsins meö SET - snjóbræðslurörum undir stéttar og plön. SET - snjóbræðslurör eru gerð úr fjölliða poly propelyne plastefni af viðurkenndri gerð. Hita- og þrýstiþol í sérflokki. SET - snjóbræðslurör og hitaþolin vatnsrör eru framleidd í eftirfarandi stærðum 20 mm, 25 mm, 32 mm og 40 mm. EYRAVEGI 43 • 800 SELFOSSI Box 83 • SÍMI 98-22700 • Fax 98-22099

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.