Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 19

Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. APRÍL 1992 19 / i gegnum tíðina hefur útgáfa ís- lenskra kvikmyndatímarita verið reynd með misjöfnun árangri. Má nefna til sögunnar ritin Mynd- mál og Sjónmál sem vom skammlífari en Kvikmyndablaðið undir ritstjóm Frið- riks Þórs Friðriks- sonar kvikmynda- gerðarmanns. Nú er verið að undirbúa út- gáfu nýs tímarits um íslenska kvik- myndagerð og áætlað að fyrsta tölublað komi út um miðjan maí og síðan á hálfs árs fresti. Að nýja tímaritinu standa Bjarki Pétursson og Jón Trausti Bjarnason. Báðir hafa starfað við út- gáfu RSÍ-blaðsins sem er blað Rafiðn- aðarsambands Islands og er Bjarkí rit- stjóriþess... ]VL irgar erlendar ferðaskrifstofúr eru lítt ánægðar með söluherferðir Flugleiða þessa dagana. A þetta sér- staklega við um skrifstofúr í Hollandi og Þýskalandi. Hefur verið kvartað yfir því að Flugleiðir hirði hópa sem þessar ferðaskrifstofur haft verið búnar að fá til sfn. Þegar síðan ferðaskrifstofumar leggi inn pantanir fyrir ákveðna hópa grípi Flugleiðamenn tækifærið, hringi í fulltrúa hópanna og bjóði þeim farseðla án milligöngu ferðaskrifstofanna... Þ. að hve hart Flugleiðamenn ganga á eftir farþegum, jafhvel þótt þeir lendi í samkeppni við eigin ferðaskrifstofur, er talið skýrast nokkuð af þeirri stöðu sem fyrirsjánleg er á næsta ári. Þá eiga Flugleiðir nefhilega að hefja afborganir vegna þotukaupanna miklu. Meðal þeirra sem til þekkja er talið víst að Flugleiðir verði knúnar til að ganga til samstarfs við eitthvert erlent flugfélag og þegar að því kemur að reikna út stærðarhlutföll verði brýnt að geta sýnt háar sölutölur... essa dagana eru mikil fundahöld hjá uppstillingamefnd HSI sem vinnur að því að koma saman stjóm fyrir árs- þingið nú í maí. Ekki er enn ljóst hve viða- mikil breyting verður gerð á stjórn sam- bandsins, en sem kunnugt er er mikill vilji úman handknatt- leikshreyfingarinnar til breytinga. Staða núverandi for- manns, Jóns Hjaltalíns Magnússon- ar, hefur mikið verið rædd og hefur Jón komið á fund uppstillingamefndaruui- ar. Telja menn að Jón ætli að freista þess að ná endurkjöri þrátt fyrir mikla andstöðu. Það styrkir stöðu Jóns að enginn hefur viljað gefa kost á sér gegn honum... R erðagleði Eiðs Guðnasonar um- hverfisráðherra hefur verið nokkuð til umræðu að undanfomu. Hefur mörgum þótt skjóta skökku við að jafnlítið ráðu- I neyti skuh eyða jafh- | miklu til slíkra hluta. Þá hefur heyrst að I risnureikningar ráðu- | neytisins séu ekki svo litlir — sérstaklega vegna allra þessara umhverfisráðstefna sem alltaf er verið að halda. Þykir þá sjálfsagt að ráðherr- ann haldi boð í lok hverrar ráðstefnu. Húsvíkmgar eru til dæmis enn að ylja sér við endurminningar frá lokaveisl- unni eftir ráðstefnuna „Húsgull" sem haldin var á Húsavík fyrir skömmu... u LAUSN Á KROSSGÁTU Á BLS. 40 rmiaiamia aaanaia ra BHiaa cihbh m K r 'IIFI IIII 11 II IIIIII mmnta nrara mmxa vmimw ra eibibhð múana mwwnaw II00 MAXWEH da^ ' HáShðlab'01 fimmtudaginn 9. apm. KLM.oö EFNISSKRA: Mozart: Maxwell Davies: Mozart: Maxwell Davies: Brúðkaup Fígarós, forleikur Trompetkonsert Sinfónía nr. 40 Brúðkaup á Orkneyjum með sólarupprás HLJÓMSVEITARSTJORI: Sir Feter Maxwell Davies .Þaðeruekki i áheyrendur iniðurfótum af einskærri hrifningu.7. Einleikari er Hákan Hardenberger, einn besti trompetleikari heimsi Símapantanir og miðasala Háskólabíói v/Hagatorg. Sími 622255 BH hitablásararnir eru hljóðlátir, fyrirferðalitlir, kraftmiklir og umfram allt hlýlegir í viðmóti. Hér cr íslensk framleiðsla með áratuga reynslu Bjóðum ráðgjöf við uppsetningu, ásamt fullkominni viðhaldsþjónustu. Vandaður festibúnaður fylgir öllum hitablásurum frá okkur. Traustur hhagjafi BLIKKSMIÐJAN SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SiMI: 91-685699 TÆKWDEILD

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.