Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 8

Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. APRIL 1992 það. Nú koma þeir og halda tónleika í Laugardalshöll 27. maí, eða nokkrum dögum áður en hin eiginlega hátíð byij- ar — það verður líkast til hið ágætasta fúllorðinspopp... Þ M, að er farið að skýrast hvaða atriði verða helst á Listahátíð í sumar og nú er komið í ljós hveijir skemmta áhuga- mönnum um popp á hátíðinni. Það er franska hljómsveitin Gipsy Kings, en fjöruga gítartóna hennar og ómstríðan söng hefur oft márt heyra á öldum ljós- vakans í lögum á borð við „Bambo- leio“ og „Balila Me“. Þótt tónlist sveit- arinnar hafi mjög spænskt yfirbragð eru meðlimir hennar franskir, en reyndar með sígaunablóð í æðum. Rætt var um að Gipsy Kings kæmu á síðustu Lista- hátíð, en ekki tókust samningar um .eira verður reyndar dægur- lagakyns á Listahátíð. 4. júní heldur tónleika í Háskólabíói söngkona sem er svosem enginn unglingur lengur. Það er Nina Simone, sem hefúr lengið ver- ið fræg fyrir að spila á píanó og syngja dægurlög, djass og blús - til dæmis hið margspilaða „My baby don’t care for me ... Þ, að gerist sjálfsagt ekki oft að rit- stjórar tímarita biðjist opinberlega af- sökunar á að hafa birt greinar eftir menn. Slíkt gerist þó og í síðasta hefti ekki ómerkara blaðs en Kirkjuritsins birtist smáklausa eftir fyrrverandi rit- stjóra þess, séra Flóka Kristinsson. í klausunni biðst Flóki afsökunar á að hafa biit grein eftir séra Torfa Stefáns- son í Kirkjuritinu. í þeirri grein veittst Toríi víst eitthvað að prestum í sérþjón- ustu. Flóki segir um greinina í afsökun- arbeiðninni: „en þar kemur fram per- sónulegt álit sr. Torfa, sem hvorki sam- rýmist skoðunum ritstjóra né ritstjóm-. ar“... Mm óánægja er meðal línusjó- manna með veiðar Færeyinga hér við land. Þeir halda því fram að veiðitölur frá Færeyingum stemmi alls ekki. Finnst þeim að Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra gangi alls ekki nægilega rösklega fram í því að stöðva þessar ólöglegu veiðar. Telja sjómenn að gefnar séu verulega villandi upplýs- ingar jwrskveiðar og sfðan stundi Fær- eyingar undirboð á mörkuðum erlendis með þennan fisk... M -L T JLargir iðnaðarmenn á Akureyri eiga nú inni veralega peninga vegna framkvæmda á vegum Aðalgeirs Finnssonar hf. Fyrirtækið hefúr lengi verið umsvifamikið í byggingariðnað- inum og hefur nú um skeið unnið við að reisa mikið fjölbýlishús fyrir verka- mannabústaðakerfið. Mun láta nærri að iðnaðarmennimir eigi inni um 30 til 40 milljónir vegna þessa eina verks... Heilbrigt líf er lúxus Þekkir þú longvorQndi þreytu? Viltu breyta um lífsstíl og eiga lífvæna fromtíð? Heilsudogar ó Hótel Örk Eitt glæsilegQsro hórel londsins, Hórel Örk í Hveragerði, býður 5 heilsudaga í friðsælu umhverfi með skipulogðri heilsurækf og alhliðo fræðslu um heilnæma lifnaðarhærri. Valinn hópur sérfróðra manna annasr fræðslu og leiðbeiningar. Ingibjörg BjörnsdótTir hefur skipulagr heilsudagana og verður gesrgjafi þeirra. Heilsudvöl í 5 daga (4 nætur) 20.-24. Qpríl 26.-30. Qpríl 3,- 7. moí 10.-14. maí Innifalið er gisfing og fullr heilsufæði, fræðsla um næringu og sjúkdóma, yógaleikfimi, hugrækr, þrekþjólfun mmmm gönguferðir. sund, hjólreiðar og manninn pr nólt.í tviaýll) fræðsludagskró um ýmis nýmæli Aukagjald fyrir einbýli Í rannsóknum ó menningarsjúk- kr 1 000 - or nórt dómum núrímans og hvað sé ' ' ’ ril róða gegn þeim. Á Hótel Örk er upphituð útisundlaug með heitum pottum og votnsrennibrout, gufuboð með hverogufu og boðið er upp ó olhliðo nudd og leirbokstro, Ijósobekki, snyrtikennslu, hórgreiðslu, fótsnyrtingu og læknisþjónustu, ef óskoð er, Kynntor verðo nýjor, spennondi snyrtivörur og morgt fleiro. Leggjum grunn oð heilbrigðu lífi! Lifum heil ó Hótel Örk. • • ORK Hveragerði, sími 98-34700. f^tSH NAIURAl RAV Vacuum pac.kt o Nt T w 1 ín íYI (4>- Skútuvogi 10a - Sími 686700 A laugardaginn verður Lúðra- sveit Reykjavíkur með tónleika í Há- skólabíói. A þessu ári verða liðin 70 ár síðan Lúðrafélagið Harpa og Lúðrafélagið Gígja runnu saman í eitt og úr varð Lúðra- sveit Reykjavíkur. Á tónleikunum á laugar- daginn koma fram dixieland böndin Stallah-hú og Sveiflusextettinn. En einnig kemur fram sérstök lúðrasveit gamalla félaga Lúðrasveitarinnar undir stjóm þess landsfræga stjómanda Páls P. Pálssonar... Hann var á hestbaki kappinn og ... Hestamenn og hjólhestamenn - N0TUM HJÁLM! • _____iJUMFEROAR GrílIkfuhUngur allsber ADEINS 7. GriUkfúhibigur "Vfrönskum sósu see*. gos og salat MÍNÚTUSTEIK Kryddsmjör, salat, 595t HAMBORGARI I99t "V frönskum og sósu 3Z5t "Vosti, 345t m/bacon, 3751 2.faldurnV/frönskum og sósu $HAMBORCARAR 42S- IbLgosi og franskar^v*** 9991 FISKBORGARI m/sósa, ske n ka, s veppir 350.- IZ” PIZZA 3-tDg. 399? FISKUR m/öllu 370«. GRILLSamlokur "Vskenka.ostur og ananas 199? PVLSA m/ öiiu 99? ^Zl.PEPSI Fritt KAFFI, láttu sjá Þig og spáðu i 75? B'ONVS BORCARI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.