Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 35

Pressan - 09.04.1992, Blaðsíða 35
1 FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. APRÍL 1992 35 S ugi á körfubolta eykst stöðugt hér á landi og einnig er farið að bjóða leikmönnum sífellt hærri upphæðir gangi þeir til liðs við hin og þessi félög. Grindvfkingar munu nú vera búnir að bjóða körfuboltakappanum Pétri Guð- mundssyni samning. Talið er að Pétur haft haft um 300 þúsund krónur á mán- uði hjá Tindastóli þannig að varla bjóða Grindvíkingar minna. Tindastólsmenn munu hafa boðið Teiti Örlygssyni álit- legan samning ef hann gangi til liðs við félagið fyrir komandi tfmabil. Sagt er að greiðslur Tindastóls til leikmanna á næsta tímabili verði ekki undir 5 millj- ónum. Leikmenn fái 2 til 300 þúsund krónur á mánuði. Tilboðið sem Teitur fékk mun vera eitthvað nálægt 300 þús- undum... E 1 Jf Jóni Sigurðssyni viðskiptaráð- herra verður að ósk sinni verður ríkis- bönkunum breytt í hlutafélög og þeir síðan seldir. Það er hins vegar engan veg- inn augljóst hversu góð fjárfesting þeir yrðu íyrir væntanlega kaupendur. Ekki þarf að fjölyrða um millj- arðana sem Lands- bankinn hefur þurft að afskrifa vegna tapaðra lána að und- anfömu. Þegar skoðaðir eru reikningar Búnaðarbankans, uppáhaldsfyrirtækis rikisbankasinna, kemUr í ljós að ávöxt- un eigin fjár á síðasta ári er ekki nema um 5 prósent, sem gerir bankann illa samkeppnisfæran um fé fjfirfestenda... s V—/ ú saga gengur í bænum að bankar og krítarkortafyrirtæki eigi enn í við- skiptum við fyrrum eiginmann Sophiu Hansen, sem meðal annars flutti inn seðlaveski og aðra smáhluti í gegnum fyrirtæki sitt, Istanbúl. Eftirgrennslan leiðir í ljós að ekki er fótur íyrir þessu. Einn viðmælenda blaðsins sagði óhugs- andi að fyrirtæki sitt héldi þeim við- skiptum áfram, þótt verðið sem Tyr- kinn bauð hafi verið óvenjuhagstætt... DÁLEIÐSLA EINKATÍMAR Hef opnað fyrir bókanir í einkatíma. (Hóptímar byrja í maí). Dáleiðsla getur hjálpað þér á fjölmörgum sviðum eins og t.d.: Hætta að reykja, losna við aukakílóin, streitu, flughræðslu, lofthræðslu, kynltfsvandamál, bæta minni og einbeitningu, ná betri árangri í íþróttum, öðlast aukinn viljastyrk og margt fleira. Reykingameðferð er með ábyrgð sem þýðir fúlla endurgreiðslu ef dáleiðslan ber ekki árangur. Friðrik Páll er viðurkenndur í alþjóðlegum fagfélögum dáleiðara eins og International Medical and Dental Hypnotherapy Association, American Guild of Hypnotherapists og National Society of Hypnotherapists. Friðrik páll ágústsson R.P.H. C.Ht. VESTURGATA 16, SÍMI: 91-625717 w HRÆRIVELAR I FARARBRODDI í FIMMTÍU AR Aðrir aukahlutir sem nu fast keyptir eru m a Oosaupptakarar, pylsustutar pastaskerar, kornkvarnir. hrærivelahlifar. o.fl Fylgihlutir (mnifaldir i veröi hrærlvelari eru stalskal. þeytari, hnoöari og hrærari Hakkavél Avaxtapressa Grænmetiskvorn VERKSTÆÐI Á STAÐNUM GERUM FÖST VERÐTILBOÐ Pallhús Verð frá kr. 79.800 stgr. Radial MUDDER 38 " - 15 Verð kr. 22.700 stgr. Verð kr. 49.818 stgr. Vagnhöfða 23 • Sími 685825 • Fax 674340 BFGoodrich GÆDI Á GÓDU VERDI A/T 35" - 15 Verð kr. 14.962 stgr. W Rafmagnsspil Mx 8000 R-airia^ &<^u*Lp nveAÍ Plasthúöaöar jeppa- og fólksbílafelgur 7" Verð frá kr. 3.300 10" Verð frá kr. 4.489 12" Verð frá kr. 9.405 GANGBRETTI Verð frá kr. 11.900 stgr. OANCHO BANCHO Demparar verð kr. 3.660 stgr. Framfjööur Verð frá kr. 5.900 stgr. CEPEK Ljóskastarar 130w Verð frá kr. 2.950 stgr. Ljósabogar Verð frá kr. 6.900 : stgr AÐEINS ÞAÐ BESTA ER NÓGU GOTT TOYOTA-EIGENDUR GERIÐ VERÐ- OG GÆÐASAMANBURÐ Á AUKAHLUTUM Drifhlutfall 5:71 Verð kr. 15.900 stgr. Loftlæsingar Verð kr. 54.800 stgr. GREIÐSLUKJÖFt ALLT AÐ 18 MÁNUÐIR ■MMi

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.