Pressan - 30.04.1992, Page 3

Pressan - 30.04.1992, Page 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. APRÍL 1992 3 Verslanirnar DUX og GEGNUM GLERIÐ hafa nú veriö sameinaöar og veröa framvegis í Faxafeni 7, þar sem DUX hefur veriö til húsa. Hér eru saman komnar í eina sæng tvær fyrsta flokks verslanir, sem hafa veriö þekktar fyrir óumdeildar gæðavörur og listmuni frá heimsþekktum framleiðendum. Nú getum viö með sanni sagt: Þetta er einstök verslun. Á einum stað fást nú hin heimsþekktu sænsku DUX-rúm, gæðavara sem engum hefur tekist aö líkja eftir, falleg og vönduð húsgögn og frumlegir nútímalistmunir, hannaðir af meisturum og smíðaðir af hagleiksmönnum. DUX & GEGNUM GLERIÐ er ein verslun nú og einstök í sinni röð. Við erum stolt af henni. Vertu velkominn! Jll VJ*iU/iU/J Faxafeni 7 (Epalhúsinu). Sími: 689950 NÝR DAGUR AUGLÝSINGASTOFA

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.