Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 44

Pressan - 30.04.1992, Blaðsíða 44
Bestu kaupin í steikum - Takið heim - pantið áöur s. 68 25 00 Jarlinn HiRRfl RÍKI Snorrabraut 56 sími 13505 Ðom MEST SILDU FLOGURI HEIMI - nú loksins á Islandi HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 62 1 373 i skýrslu Sighvats Björgvinssonar heilbrigðisráðherra um málefni og hagi aldraðra er að finna tölvuútkeyrslu um skattskyldar tekjur fólks 67 ára eða eldra. Þar kemur fram að á árinu 1990 hafi einn kvæntur karlmaður verið með 75,6 milljónir króna það árið í tekjur. Af þessu voru tæplega 71 milljónar króna tekjur í hans nafni vegna atvinnurekstrar, þ.e. hann og fyr- irtæki hans voru eitt og hið sama á skattframtalinu. Einnig kemur fram að viðkomandi öldungur var með til við- bótar skattfijálsar tekjur af innstæðum, verðbréfum og útistandandi skuldum upp á tæplega 56 milljónir króna. Þótt tekjumar séu miklar hlutu maðurinn og kona hans samtals 360 þúsund króna ellilífeyri frá Tryggingastofnun ríkis- ins... p A yrlukaupanefnd, undir forystu Björn Bjarnasonar alþingismanns, hefur nú skilað dómsmálaráðherra skýrslu sinni. Nefnd- in telur þijár tegundir helst koma til greina, Super-Puma, Bell og Sikorsky. Af þessum þremur tegundum mun nefndin telja Si- korsky álitlegasta kostinn og mælir með að slík þyrla verði keypt... F A ynr skömmu var gefm út ljóða- bók í Madras á Indlandi, sem er athygl- isverð fyrir þær sakir að í henni er að finna ljóð hvaðanæva úr heiminum. Á bókar- kápu segir að ritstjór- inn, dr. Krisna Srini- was. hafí valið í bók- ina úrvalsljóð 298 Stjörnu snakK Skeifan 7-108 Reykjavík Sími 91-673434 - Fax: 67763 íilORC.IO VRMWI FÖT SœvarKarl Olason Bankastræti 9. simi 13470 höfuðskálda frá 77 þjóðlöndum. fslend- ingar eiga vitaskuld sinn fulltrúa í bók- inni, en það er ljóðskáldið Ari Gísli Bragason, sem á þar þrjú ljóð... u JL Aelstu hljómsveitir landsins eru komnar í startholumar fyrir sumarið. Sálin og Síðan skein sól, sem voru vin- sælustu ballböndin í fyrra, eru bæði með nýtt efni og segja kunnugir að Síð- an skein sól sé til muna rokkaðri en áð- ur. Hljómsveitin Todmobile ætlar að hella sér út í ballspilamennskuna í sum- ar og til að styrkja stöðu sína enn frekar kemur út 14 laga plata með henni í byrjun júní — tíu lög tekin upp á tón- leikum og fjögur ný. Aðrar hljómsveitir ku líka vera að tygja sig, t.d. Stjórnin og Ný dönsk. Menn í bransanum telja að gangi ekki þeim mun betur í Evr- ósjón muni Stjómin eiga á brattan að sækja... Höfum fengið mikið úrval af fallegum, austur- lenskum keramikblómapottum. Stórir og smáir pottar, fallegir og frostþolnir. - Hentugir til nota jafnt úti sem inni. Viðurkenndur handiðnaður á frábæru verði. - Skoðið sjálf.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.