Pressan - 02.07.1992, Page 11
FIMMTUDAGUR
MJV 2.JÚLÍ 1992
11
R
1 Jitt af þeim fyrirtækjum sem num
ráðgjafarþjónustu þeirra Jóns Atla
Kristjánssonar og Jónasar Inga Ket-
ilssonar var Niðursuðuverksmiðjan á
ísafirði. Með í því starfi var Tryggvl
Agnarsson lögfræðingur. Nú hafa
stjómendur verksmiðjunnar ákveðið að
hætta þeim nauðasamningatilraunum
sem hafa verið í gangi og tilkynnt
skiptaráðanda það. Virðist fátt annað
en gjaldþrot blasa við, en skuldir voru
á milli 800 og 900 milljónir króna þeg-
ar nauðasamningaráðgjafarnir tóku
við...
E
/nn berast tíðindi af þeim sem eru
töpuðu á starfsemi Guðna Þórðarson-
ar hjá Flugferðum-Sólarflugi. í Víkur-
frétrnm birtist nýlega
frétt um keflvíska
badmintonmenn sem
töpuðu nokkrum
peningum. Þeir
höfðu keypt sér ferð
til Englands til dvalar
í einum frægasta
badmintonskóla heims. Þeir munu hafa
verið búnir að greiða inn á ferðina og
þeim peningum tapa þeir auk þess sem
blasir við að þeir þurfí að borga um
40.000 krónur fyrir farmiðann með
Flugleiðum nú...
Fyrir smávélar td.
Rafala
Dælur
Jarðvegsþjöppur o.fl.
P. Kárason & Co hf.
Alhliða viógerba og
varahlutaþjónusta.
Faxafeni 10, húsi Framtíðar, sími 682699
E
/itt þeirra félaga sem eftir er að
ganga frá kjarasamningi við er Starfs-
mannafélag lögfræðinga í ríkisþjón-
ustu, SLIR. í félag-
inu eru fyrst og
fremst fulltrúar sem
eftir breytinguna í
gær koma til með að
starfa við héraðs-
dómana. Litil ánægja
er með tilboð samn-
inganefndar Friðriks Sophussonar
fjármálaráðhetra. Ttlboðið hefúr verið
túlkað sem launalækkun, sem er ekki
beinlfnis vinsælt eftir úrskurð kjara-
dóms. Stefnir í hart þama á milli en allt
þetta fólk á tétt á biðlaunum næstu sex
mánuði ef út í það er farið...
II
A 500g smjörstykkjunum.
► Áður 275 kr. ► Nú 220 kr.
Síðasta tækifærið í sumar!
TVÖFALDUR
1. VINNINGUR
f