Pressan - 02.07.1992, Blaðsíða 14
14
FIMMTUDAGUR PRESSAN 2. JÚLÍ 1992
Kjör æðstu embættismanna ríkisins
ÞINGMENN ÚR TVÖ-
FÖLDUM í ÞREFÖLD
VERKAMANNSLAUN
Hverjir eru bessfr kjaradómsmenn?
Jón Finnsson, hrl., dómsfor-
maður, tilnefndur af Hæstarétti.
Hann er 66 ára, sonur Finns
Jónssonar, alþingismanns og
ráðherra Alþýðuflokksins, frá
Isafirði. Utskrifaðist sem lög-
fræðingur frá HI 1951. Starfaði
nokkur ár sem lögreglustjóri á
Keflavíkurflugvelli í umboði
sýslumanns, en lengst af rak
hann lögfræðiskrifstofu með
Bimi Sveinbjömssyni, Skúla J.
Pálmasyni og Sveini Hauki
Valdimarssyni. Hefur verið að-
almaður í Kjaradómi frá 1977,
áður varamaður frá 1971. Hefúr
átt sæti í Jafnlaunaráði og um
skeið í Jafnréttisráði. Var vara-
dómari í ærumeiðingarmálunum
er spunnust vegna Varins lands.
Bróðir Birgis Finnssonar, fyrr-
um þingmanns Alþýðuflokksins
og forseta sameinaðs þings.
Mikill stangveiðiáhugamaður.
„Leiðrétting" Kjaradóms á
launum æðstu embættismanna
ríkisins er í hróplegu ósamræmi
við launaþróun verkafólks á síð-
asta áratug. Lítum t.d. á dag-
vinnulaun verkamanna á höfuð-
borgarsvæðinu á fyrsta ársljórð-
ungi 1981 og þingfararkaup á
sama tíma.
ÞINGMENN OG VERKA-
MENN: MUNURINN ÚR
100% í 226%
Framreiknað miðað við fram-
færsluvísitölu kemur í ljós að
þingfararkaupið var þá 159 þús-
und að núvirði, en er nú fyrir
breytingu Kjaradóms 175.000
krónur. Kaupmáttur þingfarar-
kaups hefur því hækkað um 10
prósent. A sama tíma hefur mán-
aðarkaup verkamanna fyrir dag-
vinnu lækkað úr 80.900 krórium
í 74.400 krónur, sem er lækkun
unt 8 prósent.
Þingfararkaup á hins vegar að
hækka samkvæmt Kjaradómi
upp í 240 þúsund krónur.
Arið 1981 var þingfararkaup
96,5 prósentum hærra en dag-
vinnulaun verkamanna á höfúð-
borgarsvæðinu fyrir dagvinnu. I
september 1984 var munurinn
134 prósent. I dag er hann ívið
meiri eða 136 prósent. Með úr-
skurði Kjaradóms á þessi munur
Jónas A. Aðalsteinsson, hrl.,
tilnefndur af Hæstarétti.
Hann er 58 ára skipstjórason-
ur úr Reykjavík. Utskrifaðist
sem lögfræðingur frá HÍ 1962.
Hefur rekið lögfræðiskrifstofu
með Jóhannesi L.L. Helgasyni
og síðar Guðmundi Ingva Sig-
urðssyni og Sveini Snorrasyni.
Mikill golfáhugamaður og virk-
ur Rotarý- félagi.
Ólafur Nilsson, endurskoð-
andi, tilnefndur af Hæstarétti.
Hann er 54 ára, fæddur á
Siglufirði. Nam lögfræði og tók
síðar próf sem löggiltur endur-
skoðandi. Gegndi um árabil
starfi skattrannsóknarstjóra.
Stofnaði 1975 ásamt þeim
Guðna Gústafssyni og Helga V.
Jónssyni Endurskoðun hf„ sem
er önnur af tveimur stærstu end-
Halldór Ásgrímsson þing-
maður. Þingfararkaupið var
175.000 en verður 240.000 og
hefur hækkað um 51 prósent
að raungildi frá 1981. Halldór
er landsbyggðarþingmaður,
þótt hann búi í Reykjavík, og
fær ofan á launin yfir 100.000
á mánuði í húsnæðiskostn-
að, dagpeninga og ferða-
kostnað.
nú að hækka í 226 prósent. í
grófúm dráttum hefur því verið
tekin sú ákvörðun að þingfarar-
kaup skuli ekki lengur vera tvö-
föld dagvinnulaun verkamanna,
heldur rúmlega þreföld slík laun.
urskoðunarskrifstofum landsins.
Hann persónulega og Endur-
skoðun hf. hafa séð um reikn-
inga nokkurra af stærstu fyrir-
tækjum landsins um langt skeið,
þeirra á meðal Eimskips og
Flugleiða. Mikill skíðaáhuga-
maður, var afreksmaður á því
sviði á yngri árum.
Brynjólfur Sigurðsson, pró-
fessor, tilnefndur af fjármála-
ráðherra.
Hann er 52 ára sonur af-
greiðslumanns á ísaftrði. Út-
skrifaðist sem viðskiptafræðing-
ur frá HÍ 1965. Varð lektor við
HÍ 1970 til I983, utan er hann
var í leyfi sem Hagsýslustjóri
ríkisins I978til 198L Hefurver-
ið prófessor frá 1984. Hefur
gegnt ótal trúnaðarstörfum, hef-
ur m.a. átt sæti í stjóm Neytenda-
samtakanna og í fimmmanna-
Hörður Sigurgestsson, for-
stjóri Eimskipafélagsins. Frá
1980 til 1990 jukust tekjur
hans að raungildi úr 500.000
krónum ítæplega 1.100.000
krónur á mánuði eða um
rúmlega 100 prósent. 16 for-
stjórar helstu stórfyrirtækja
landsins hækkuðu á tímabil-
inu úr 460.000 að meðaltali í
770.000 krónur.
AUKAGREIÐSLUR ÞING-
MANNA ALLT AÐ 100.000
Á MÁNUÐI
Þessi munur verður þó enn
meiri þegar heildarlaun eru
skoðuð. Með yfirvinnu og öðr-
nefnd til ákvörðunar á búvöru-
verði. I janúar 1986 var hann
skipaður í rannsóknarnefnd
gjaldþrots Hafskips.
Jón Þorsteinsson, hrl., til-
nefndur af félagsmálaráðherra.
Hann er 68 ára, sonur verka-
manns á Akureyri. Útskrifaðist
sem lögfræðingur frá HI 1949.
Hann var meðal annars starfs-
maður Alþýðusambandsins
1955 til 1960. Hann var lands-
kjörinn þingmaður Alþýðu-
flokksins allt Viðreisnartímabil-
ið og átti sæti í miðstjóm flokks-
ins 1958 til 1972. Hefur gegnt
ótal trúnaðarstörfum öðrum,
meðal annars setið í yfirnefnd
um búvöruverð og í mörgum
sáttanefndum í vinnudeilum.
Mikill skákáhugamaður, var t.d.
skákmeistari Norðurlands fimm
sinnum.
Guðrún Erlendsdóttir, forseti
Hæstaréttar. Hún og aðrir
hæstaréttardómarar hækka
um 40 prósent og hafa þá
hækkað um 55 prósent að
raungildi frá 1984, en á sama
tíma hafa dagvinnulaun
verkamanna hækkað um 14
prósent.
um greiðslum náðu verkamenn á
höfúðborgarsvæðinu að hala inn
119 þúsund krónur á mánuði
fyrripart árs 1981, að núvirði. Nú
em heildarlaunin hins vegar um
106.000 krónur. Heildarlaun
Jón Þorsteinsson skilaði
sératkvæði við úrskurð
Kjaradóms og taldi þá hækk-
un sem í honum fælist allt of
mikla.
Ólafur Skúlason biskup
hækkar mest, að forseta Al-
þingis undanskildum. Hann
ferúr 217.000 1350.000.
Skyldi vera í þessu fólgin
umbun fyrir árangur í starfi
eða er hann með miklar
aukasporslur sem eiga að
hverfa á móti?
verkantannanna hafa því lækkað
unt 11 prósent.
Þingmenn fá hins vegar ýmsar
aukagreiðslur, sem hafa hækkað
talsvert að raungildi á þessu
tímabili. Þetta er þó ekki talið til
launa, heldur skilgreint sem end-
urgreiddur kostnaður. Stór hluti
þingmanna eraf landsbyggðinni.
Þingmenn þaðan fengu fyrir
hækkun Kjaradóms 175 þúsund
á mánuði í þingfararkaup en
fengu 159 þúsund árið 1981. Á
sama tíma hefur greidd húsa-
leiga hækkað að raungildi úr
22.500 krónum 138.000 krónur,
greiddur dvalarkostnaður/dag-
peningar úr 11.600 krónum í
32.300 krónur og ferðakostnaður
úr 28.700 í 31.000 krónur (eftir
að hafa náð fgildi 37 þúsund
króna árið 1984).
Með þessum aukagreiðslum
hafa laun landsbyggðarþing-
manna hækkað á tímabilinu úr
221.800 krónum á mánuði í
276.300 krónur eða um tæplega
25 prósent, en heildarlaun verka-
manna lækkað um 11 prósent. I
þessu sambandi má geta þess að
á síðustu 12 löggjafarþingum
hafa þingfundir staðið að meðal-
tali yftr í 174 daga yftr árið eða
tæpt hálft ár. Þess á milli er ætl-
ast til að þingmenn rækti kjör-
dæmi sín og sitji nefndarfundi
eftir atvikum. Inni í þessum töl-
um eru ekki laun fyrir nefndar-