Pressan


Pressan - 02.07.1992, Qupperneq 20

Pressan - 02.07.1992, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR PRESSAN 2. JÚLÍ 1992 Fjölmiðlakönnun Gallup Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup er PRESSAN í mikilli uppsveiflu. Frá sambærilegri könnun sem gerð var í mars hefur lesendum blaðsins fjölgað um 25 prósent. Efnisþættir PRESSUNNAR eru sem fyrr mun betur lesnir en sam- bærilegt efni í Morgunblaðinu og DV. Samkvæmt niðurstöðum fjölmiðla- könnunar Gallup lásu 20 prósent lands- manna PRESSUNA fyrstu vikuna í júní. í sambærilegri könnun sem Gallup gerði fyrr á þessu ári lásu 16 prósent landsmanna blaðið aðra vikuna í mars. Lesendahópur PRESSUNNAR hefur því stækkað um fjórðung eða 25 prósent á þremur mánuðum. Það jafngildir því að 8.000 manns hafi bæst í lesendahóp PRESSUNNAR á síðustu mánuðum. MOGGINN STÆRSTUR EN DV VINNURÁ Samkvæmt könnuninni lásu um 56,5 prósent landsmanna Morgunblaðiö að meðaltali hvem útgáfudag þá viku sem könnunin náði yfir. Meðallestur DV var á sama tíma 48,5 prósent eða um 86 pró- sent af lestri Morgunblaðsins. Lesenda- hópur Morgunblaðsins hefur stækkað ífá því í mars þegar meðallestur blaðsins mældist 53,3 prósent. Fjölgun lesenda blaðsins nemur 6 prósentum. Lesenda- hópur DV hefur stækkað meira en hjá Mogganum en í mars mældist hann 43,5 prósent. Fjölgun lesenda DV nemur því 11,5 prósentum. Eins og áður sagði fjölgaði lesendum PRESSUNNAR um 25 prósent. Þótt PRESSAN sé minni en bæði dagblöðin þá er hún í meiri uppsveiflu en þau. SAMDRÁTTUR HJÁ MOGGAN- UMOGDV Þegar litið er til svara við því hvort fólk hafi séð umrædd blöð síðustu þijá mánuðina kemur í ljós að færri segjast hafa séð Moggann og DV nú en í könn- uninni í mars. Þá sögðust 86 prósent hafa séð Moggann síðustu þrjá mánuði en nú segjast 82 prósent hafa séð blaðið. Samdrátturinn nemur 4,6 prósentum. I mars sögðust 88 prósent hafa séð DV síðustu þrjá mánuði en nú segjast 86 prósent hafa séð blaðið. Samdrátturinn nemur 2,3 prósentum. Þetta hlutfall hækkar hins vegar hjá PRESSUNNI. f mars sögðust 48 prósent landsmanna hafa séð PRESSUNA síð- ustu þrjá mánuði en nú segist réttur helmingur, eða 50 prósent, hafa séð blaðið. Það jafngildir fjögurra prósenta aukningu. Morgunblaðið mælist einnig á nið- urleið þegar litið er til lestrar síðustu fjórar vikurnar fyrir könnunina. í mars sagðist 81 prósent hafa séð Moggann síðustu fjórar vikur en nú segjast 77 prósent hafa gert það. Sam- drátturinn nemur 4,9 prósentum. DV kemur skár út. í mars sögðust 78 pró- sent hafa séð DV á síðustu fjórum vikum en nú segjast 83 prósent hafa gert það. Viðbótin nemur 6,4 prósent- um. f mars sögðust 30 prósent að- Niótið G E I S L A S P I L A R I lífsins í sumarfríinu Aksturinn getur veriS langur og vandasamur en hann er skemmtilegur meS Pioneer OÖ pioiveen Fie l- / UA Nf) í'Ll. — LCMJO !i»W 7 THACK / TUffl. 1 2 3 r, rm t H f! 1 FlbS? t u u. is" DEH 690 geislaspilari og útvarp með: þjófavörn, 2 x 30W magnara, 24 st. minni, sjólfleitara og margt fleira Þú átt skiliö það besta VERSLUNIN m HUéMBÆi \ Verð 39.780 stgr. 44.200 afb. HVERFISCÖTU 103: SIMI2S999 Umboðsmenn um allt land u T V A R P S T Æ K I spurðra hafa séð PRESSUNA fjórar undanfamar vikur. Nú segjast 37 pró- sent hafa gert það. Það jafngildir 23,3 prósenta fjölgun. PRESSAN DUGAR í MEIRA EN EINN DAG FYRIR RÚMAN ÞRIÐJUNG LESENDA Þegar niðurstöður könnunarinnar eru skoðaðar kemur í ljós að stór hluti les- enda PRESSUNNAR er meira en einn dag að lesa blaðið. Ef allir vikudagamir em lagðir saman kemur út að 27 prósent lásu blaðið einhvem daginn. Það vom hins vegar 20 prósent einstaklinganna sem sögðust hafa lesið blaðið. Ef gert er ráð fyrir að enginn hafi verið lengur en tvo daga að lesa blaðið er niðurstaðan sú að 35 prósent lesenda PRESSUNNAR hafi geymt sér blaðið fram á næsta dag. Ekki er hægt að sjá hvernig þetta hlut- fall er hjá hinum blöðunum í þessari könnun, þar sem einungis em birtar nið- urstöður um lestur á útgáfudögum blað- anna. En miðað við útkomuna úr könn- uninni í mars opnar hverfandi hluti les- enda þeirra blöðin daginn eftir að þau koma út. Heimilistæki h SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 íSOMHÍHjfk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.