Pressan - 02.07.1992, Side 21

Pressan - 02.07.1992, Side 21
FIMMTUDAGUR PRESSAN 2.JÚLÍ1992 21 Hér sést hlutfall þeirra, sem sögðust hafa lesið mest allt efni 55 0//° blaðanna. Miðað er við útgáfudaga Morgunblaðsins og DV og tímabilið frá fimmtudegi til sunnudags hjá PRESSUNNI, sem eru 30 aðallestrardagar blaðsins. Innlendar Erlendar Aðsent efni Ritstjórnarefni Um fólk Meðaltal fréttir fréttir PRESSAN/AM 100% Mars! XSVBIPL.UR f LESTRI Júní +6A°/o Breytingar milli kannanna n, ♦23,3'* I +6% I t t ♦25"‘ svarendur hefðu lesið tiltekin blöð einhverntíman Síðastliðinn mánuð Síðastliðna viku eru samsvarandi tölur úr könnuninni í mars. PRESSAN ENN BETUR LESIN EN HIN BLÖÐIN I marskönnuninni kom ftam að les- endur PRESSUNNAR lásu blaðið sitt mun betur en bæði lesendur Moggans og DV. Og könnunin nú staðfestir þetta. Ef borinn er saman meðallestur les- enda á útgáfudögum Moggans og DV og meðallestur lesenda PRESSUNNAR frá fimmtudegi til sunnudags kemur í Ijós umtalsverður munur. Spurt var um fimm efhisþætti; inn- lendar fréttir, erlendar fréttir, aðsent efhi, ritstjómarefhi og efhi um fólk. Að meðaltali sögðust 22,5 prósent lesenda Moggans hafa lesið mestallt um fólk í blaðinu sínu. Þetta hlutfall var 26.2 prósent hjá DV. Hins vegar sögðust 35 prósent lesenda PRESSUNNAR hafa lesið mestallt efnið um fólk í blaðinu. Þegar litið er til ritstjómarefnis, þá sögðust 14,5 prósent lesenda Moggans hafa lesið mestallt af því í blaðinu en 14.3 prósent lesenda DV. Hjá PRESS- UNNI var þetta hlutfall 34,7 prósent. Af aðsendu efni sögðust 12 prósent lesenda Moggans hafa lesið mestallt en 14,2 prósent lesenda DV. Hjá PRESS- UNNI var þetta hlutfall 30 prósent. 17,8 prósent lesenda Moggans sögð- ust hafa lesið mestallt af erlendum ffétt- um blaðsins en 19,3 prósent lesenda DV. Þetta hlutfall var 28,5 prósent hjá PRESSUNNI. Og af innlendum fréttum sögðust 27,2 prósent lesenda Moggans hafa les- ið mestallt en 26,8 prósent lesenda DV. Hjá PRESSUNNI varþetta hlutfall 28,7 prósent. PRESSULESENDUR FÁ NÆST- UM TVÖFALT MEIRA ÚT ÚR SÍNU BLAÐIEN LESENDUR MOGGANS Ef gert er ráð íyrir að allir þessir efhis- þættir vegi jafhþungt þá er Morgunblað- ið að meðaltali lesið mestallt af 18,8 prósentum lesenda og DV af 20,2 pró- sentum. Sama hlutfall er 31,4 prósent hjá PRESSUNNI. Ef athygli Morgunblaðsiesenda á blaði sínu er sett á 100 þá er athygli DV- lesenda samkvæmt þessu 119 en athygli PRESSU-lesenda 167. Ástæðan fyrir þessum mun liggur ekki í því að eitt blaðanna bjóði einfald- lega upp á svo mikið efni í einstökum efnisflokki umfram hin að ekki sé hægt að ætlast til að lesendur lesi mestallt af því. Ef svo væri ætti lestur á innlendum fféttum PRESSUNNAR að mælast mun minni en hinna blaðanna þar sem í einni PRESSU em mun fleiri innlendar ffétta- síður en í hinum blöðunum. PRESSAN ENN BETUR LESIN DAGINN EFTIR Hins vegar ber þess að gæta að þar sem lestur PRESSUNNAR dreifist á fleiri en einn dag hjá 35 prósentum af lesendum blaðsins, þá kemur PRESSAN verr út úr þessum samanburði en hún gerir í raunveruleikanum. Ef tekið er dæmi af manni sem kaupir PRESSUNA á fimmtudegi, les fréttimar en geymir annað efni blaðsins til helgarinnar, þá mælist lestur hans á fréttum blaðsins enginn á helgardögunum og enginn á öðm efni á fimmtudeginum. Hann dreg- ur því niður mælinguna á lestri þessara þátta. Ef það hlutfall lesenda PRESSUNN- AR sem las mestallt í blaðinu, 31,4 pró- sent, er hækkað upp til samræmis við þann hóp sem var meira en einn dag að lesa blaðið verður niðurstaðan sú að 42,4 prósent lesendanna lesa mestallt í blaðinu. Frá þeirri tölu er æði langt niður í 18,8 prósent af lesendum Moggans og 20,2 prósent lesenda DV. Athyglisvísitala PRESSUNNAR er samkvæmt þessu 225 á móti 100 hjá Mogganum og 119 hjá DV. PRESSAN Á UPPLEIÐ Niðurstöður könnunarinnar sem snúa að PRESSUNNI em því í stuttu máli þessar: 20 prósent landsmanna lesa blaðið vikulega. Lesendahópurinn hefur stækkað um 25 prósent á síðustu þremur mánuðum. Enn sem fyrr fá lesendur PRESSUNNAR mun meira fyrir sinn snúð en lesendur Moggans og DV. Þeir lesa blaðið sitt betur og það dugir þeim lengur til lestrar. 35 prósent lesendanna geta geymt sér að lesa hluta blaðsins þar til daginn eftir. Á meðan lesendur PRESSUNNAR lesa blaðið sitt jafh vel og þessar tölur gefa til kynna má búast við að lesenda- hópur blaðsins eigi eftir að stækka enn. Gunnar Smári Egilsson Myndbandstæld HILIPS 3260 • HQ kerfi tryggir fuilkomin rayndgæði. • Mjög góð kyrrmynd. • Hægur hraði, feitarhnappur. • Sjálfvirk endurstilling á teljara. • Fjarstýring á upptökmninni. • J65 daga upptökuminni. • Upptökuskráning í minni samtímis fyrir 8 dagskrárlidi. VR2U • 2 myndhausar með sjálfhreinsibúnaði. • Evrótengi - aukin myndgæði. • Hnappur tfl skyndiupptöku. • Dagsupptaka - einföld aðgerð. • 7-þrepa skerpustillir. • Fjarstýring fyrir öll PmLIPS-sjónvörp. Nú fer í hönd annatími íþróttaáhugamanna sem ekki vilja missa af neinu. - Sumarólympíuleikarnir í Barcelona eru að byrja og beinar útsendingar í sjónvarpi á öllum tímum sólarhringsins. LÁTTU PHHIPS MYNDBANDSXLKŒ) STANDA YAKHNA FYRIR WG. VR 502 HIFISTERE0 • 2 myndhausar - skýr skjámynd. • NICAM stafræn sjónvarpsmóttaka - h • 48 klst. upptökuminni. • Hjóðsetningarmögifleikar. • Bamalæsing. • 6 dagskraiiiða upptökuminni. • Ódýrt en öflugt myndbandstæki. n í stereói. VR 702 HIFISTEREO • 4 myndhausar - krystalstær skjámynd. • NICAM-stafran sjónvarpsmóttaka - hágæðaafspilun í stereói. • Hægstflling ellefu sinnum niðurfærður hraði. • 2 hljóðhausar. Möguleikar á yfirspilun og hljóðblöndun. • Hægstillt upptáa - allt að 8 klst. • Skjótvirkur leitarbúnaður finnur byrjun hvenrar upptöku. • Færslarammafyrirrammaafturábakogáfram. • 2 Evróptengi - beintenging í sjónvarp.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.