Pressan - 02.07.1992, Page 33

Pressan - 02.07.1992, Page 33
FIMMTUDAGUR PRESSAN 2. JÚU 1992 LESENDUR Um afmæli Sigurðar E. Vegna fréttar í PRESSUNNI þann 25. júní 1992 um afmæli Sigurðar E. Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Húsnæðisstofnunar rfkisins, sendi Hilmar Þórisson, skrifstofústjóri stofn- unarinnar, eftirfarandi athugasemd: „Sigurður fór fram á það við hús- stjóm húseignarinnar að Suðurlands- braut 24 að fá afnot af matsal hússins, þar sem hann ætlaði að bjóða húsnæð- isstjóm, starfsmönnum stofnunarinnar og aðilum tengdum húsnæðismálum f 60 ára afmæli sitt og var það samþykkt. Að öðm leyti var afmæli Sigurðar Hús- næðisstofnun rfkisins algerlega óvið- komandi, enda greiðir hann sjálftir all- an kostnað við þessi veisluhöld “ Hilmar Þórisson, skrifstofustjóri Húsnæðiss- tofnunar rfkisins. Athugasemd ritstfóra Frétt PRESSUNNAR um 50 til 60 þúsund króna styric húsnæðisstjómar til Sigurðar E. Guðmundssonar vegna 60 ára afmælis hans var byggð á traustum heimildum innan stjómarinnar og verð- ur ekki dregin til baka. Ef Sigurður hef- ur greitt allan kosmað við þessi veislu- höld hefúr honum snúist hugur eftir að fréttin birtist í PRESSUNNI og afþakk- að styrkinn. Eftir stendur að stjómin samþykkti styrkinn eftir að hafa leitað álits ríkisendurskoðunar. Ritstj. Kristín Astgeirsdóttir talaði líka mikið f samantekt um ræðuhöld alþingis- manna í þarsíðustu PRESSU slæddist inn neyðarleg vitleysa. Kristín Ást- geirsdóttir, þingkona Kvennalista, féll út, en hún var einn mesti ræðuskörung- urinn á þingi og á heima á listanum yfir tíu þá langorðustu. Kristín er beðin vel- viiðingar á þessu og sömuleiðis Guð- rún Halldórsdóttir, varaþingkona Kvennalistans, sem fyrir mistök var á einum stað borin saman við þingmenn sem sátu allt þingið. Ritstj. L'ORÉAL Um ferðaskrifstofu Hagskiptamanna Röng er sú fúllyrðing yðar að Feiða- þjónustan hf. hafi setið eftir eignalaus er hún seldi þann 20. september 1989 Veraldarferðum hf. ferðaskrifstofu- reksturinn. Ef kaupandi hefði staðið að fúllu við gerðan kaupsamning hefði Ferðaþjón- ustan ekki orðið gjaldþrota. Jafnframt mætti koma fram að forgangskröfur greiddust að 86 piósenta hiuta og aidrei var úrskurðað um almennar kröfúr en tel ég þær ofmetnar að lágmarki um 50 prósent. Röng er sú fúllyiðing yðar að Verð- bréfasjóður Hagskipta hf. hafi ekki get- að uppfyllt ný lög um veiðbréfasjóði á sínum tíma. Að lokum vil ég óska ykkur til ham- ingju með betra blað. Sigurður Öm Sigurðsson Athugasemd ritstjóra Skiptaiéttur hefúr úrskurðað þrotabú Fetðaþjónustunnar hf. eignalaust. Ef þrotabúið hefur átt eitthvað inni hjá kaupanda rekstrarins hefúr skipta- ráðandi talið þá kröfú verðlausa. Mat Siguiðar Amar Sigurðssonar á aimenn- um kröfúm í búið er góðra gjalda vert en skiptir ekki sköpum. Að lokum em Sigurði þökkuð hlý oið í gaið blaðsins. Ritsfj. LAUSN A KROSSGATU A BLS. 40 siasfsa a ríHBwa Hiaaa i3Ha uuaau BH3 RHB53H tSSH öPníiEin cimön i3i ■ CrL P\t>\ ru I I „Prime ribs" öll fimmtudagskvöld K H w u Lifandi tónlist öll sunnudagskvöld. A L L T A F O s A ** VIÐSKIPTAVINIR S T E I K H Ú S Barónsstíg 11a • Sími 19555 ■kbmm

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.