Pressan - 02.07.1992, Síða 34

Pressan - 02.07.1992, Síða 34
34 FIMMTUDAGUR PRCSSAN 2. JÚU 1992 smáa letrið Það hefur loks verið dregið fram f dagsijósið hvurslags áþján það er að vera karl. Ef þú ert karl er næsta víst að þú deyrð fyrr en ella, þú ert líklegri til að ánetjast eiturlyfjum og brennl- vlni, þú ert Ifklegri til að missa sjónir á braut réttlætisins og snúa þér að glæpum og þú ert líklegri en ella til að skjóta þig einn góðan veðurdag. Þetta eru gjöld karlmennskunnar. En þau eru fleiri og margbreyti- leg. Það sannar eftirfarandi saga: Þegar Café Ópera byrjaði að selja steinasteikur fyrir nokkrum árum urðu þær strax nokkuð vinsælar. Eins og oft vill verða um vinsæla vöru héldu þjónarnir steinasteikunum mjög að gest- unum. Það gerðu þeir að minnsta kosti við miðaldra mann sem fór á Óperu til að halda upp á brúðkaupsafmælið ásamt konu sinni. Hún valdi sér hefð- bundna piparsteik úr eldhúsinu en þegar eiginmaðurinn óskaði meðmæla frá þjóninum benti hann á steinasteikina. Maðurinn sló til og fékk sér tvöfaldan vodka í kók á meðan hann beið. Öðrum tvöföldum vodka í kók síðar kom þjónninn með pipar- steik konunnar og steinasteik karlsins. (Fyrir þá sem ekki vita skal það tekið fram að steina- steik er samansett úr hráum kjötbita og sjóðheitum stein- klumpi. Það er síðan ætlast til að gesturinn velti kjötinu á stein- inum þar til það er orðið steikt að hans smekk.) Karlinn horfði forviða á steina- steikina. „Hvað er þetta?“ spurði hann. „Þetta er steikin sem þú pantað- ir,“ svaraði þjónninn. „En það er ekki búið að elda hana,“ benti karlinn á. „Þú átt að gera það sjálfur," sagði þjónninn. „Ég," hrópaði karlinn í forundran og horfði á þjóninn. „Ég get ekki einu sinni soöið egg.“ Þjóninum fannst ástandið orðið óþægilegt, muldraði einhverjar útskýringar á hvað karlinn ætti að gera og lét sig hverfa. Karlinn horfði til skiptis á hráan kjötbitann og eiginkonu sína og sagði: „Þú veröur að bjarga mér.“ Og eiginkonan gerði það. Hún tók steininn af manni sínum og fór að velta bitanum á heitum steininum. Til að eiga hægara um vik færði hún diskinn sinn með piparsteikinni yfir borðið til karlsins. Konunni gekk eldamennskan vel. Á meðan hún sneri bitanum talaði karlinn um heima og geima og kroppaöi þess á milli í piparsteik konunnar fyrst hún lá á hans borðhelmingi. Þegar konan var loks búin að steikja bitann skiptu þau hjónin aftur á diskum. Karlinn sagði afsakandi „Ó„ þegar hann rétti konunni diskinn enda var hann búinn að borða mest af steikinni hennar. En hvað um það. Hann át sína steinasteik og fannst hún góð. Konan kláraði þá fjóra bita sem karlinn hafði skilið eftir af pipar- steikinni og þau hafa sjálfsagt lifað hamingjusöm uppfrá því. En hann þurfti til æviloka að greiða gjald karlmennskunn- ar; það að geta ekki eldað þótt hann væri umkringdur mat. ... kæmist ekki allt með í ferðatöskuna, en freistandi að taka alltof mikið eins og vaninn er þegar farið er í langferð. Neptúnus er tröllaukin kúla nístingskaldra lofttegunda, aðallega vetnis, hel- íums, metans og ammoníaks. Þéttleiki er mikill og aðdráttarsvið gífurlega sterkt vegna stærðar plánetunnar. PRESSAN fékk nokkra nafntogaða einstaklinga til að stinga 10 hlutum ofan í tösku áður en lagt væri upp í flug til plánetunnar fjarlægu. Af einhverjum ástæðum reyndist vinsælt að hafa með sér farsíma, krítarkort, ferðatölvu og sólgleraugu en það kom svosem líka til greina að hafa með sér boga, súrefnisgrímur og Das Kapital. Óli Tynes fréttamaður á Bylgjunni 1. Súrefnissrímu 2. Ullarnærföt 3. Stökkskíöi til aö komast yfir á Tríton 4. Orabaunir 5. Bosann minn, til aö seta veitt eitthvaö sem má hafa meö Orabaun- Linda Péturs- döttir fyrirsæta 1. Tónlist 2. Beekur 3. Súkkulaíi oq takkris 4. Ljósabekk frá TOPPSÓL 5. Sóefnpoka sem éq myndi (Ujijja i undir tjósabekknum 6. Myndaóét tit aS mynda þetta atlt saman 7. Itmóatn 8. Vatn 9. Vitamin ocj mat... fultt af honum 10. Geimskuttu sem feeri með miej tit baka Cuðmundur Jónsson tónlistarmaður 1. Orðabók, svo cg gcti spjallað við licimanienii 2. Vísakoriið... agalegí að vcrða blankur |>aiiia uppfrá 3. Slvsafnggingu 4. Aðstoðannann úr plasti. Á að vera tvítug, Ijós- hærð mær mcð þrýstn- ar varir og stór brjóst 5. Kælibox fyrir bjórinn 6. Alkaseltzer í þymikuna 7. Gítar til að scmja lög ó Bandalög 6 8. Saltíisk cða ullarpcysur til að kynna íslantl 9. Allai- Morgan Kane- bækumar svo mér lcið- ist ckki á kvöldin 1». Súrcfni i------ Þórunn Valdi marsdóttir sagnfræðingur 1. Síðor silkinærbuxur 2. Loposokko 3. Tc 4. Hunong 5. Becchcomber-kókosvín — gott í kuldo 6. Ferðotölvu 7. Tímorit Móls og menn- ingor 8. Þrjór Ijóðobækur 9. Éspresso-koffikönnu 10. Hvítlauk Sigríður Bein teinsdóttir söngkona 1. Hundinn minn Tínu 2. Rafal til að hafa bæði hita og raímagn 3. Nóg af poppi og kóki... og súkkulaði 4. Myndbandstæki 5. Sjónvarp 6. Og nóg af vídeóspól- um... það yrði að vera 7. Tjald, til að vera inni í kuldanum 8. Torfærubíl, til að geta skoðað nágrennið 9. Einhvem mat. Allt það besta, læri og annað til að grilla 10. Svefnpoka... eða sæng ina að minnsta kosti Ari Trausti Guðmunds- son jarðeðlisfræðingur 1. Das Kapital eftir Karl Marx 2. Fallhlíf því það er ekki hægt að lenda venju lega á Neptúnusi þar sem hann er úr gasi 3. Tannbursta en ekki tannkrem, því það er nóg af efnum til að bursta tennurnar með 4. Mannbrodda og ísexi, því það eru 16 tungl úr unum 6. Ritsafn Georsetta Hayer 7. Safndisk meö Harry Belafonte 8. AfruslarafyrirStöð2 9. Vísakortið 10. Kringlukrána 6. Sundgleraugu 7. Uppáhaldskjólinn minn 8. Verslunarleyfið, ef ég skyldi rekast á eitthvað skemmtilegt 9. Farsíma 10. Öll krítarkortin mín ís sem fylgja hnettinum 5. Dúnúlpu, því þarna er mjög kalt 6. Tölvuna mína, til að geta sent heim skemmtilegar fréttir 7. Einhvers konar mat. Sennilega mikið af hrís grjón- um 8. Vasadiskó 9. Mikið af geisla- diskum með Bach og Dire Straits 10. Góða skapið, því ég verð örugglega einn þarna Sigurður Sveinsson handboltamaður 1. Crill 2. Farsíma 3. Krítarkort 4. Mynd af kjaradómi 5. Pílur til að kasta í mynd- ina 6. Sólkrem 7. Golfsett 8. Eina stórkostlega gínu 9. Flugnaeitur 10. Ferðaklósett Anria Rings eigandi F 1. MyndafSveini(eigin- manninum) og bömun- um 2. Karton af Camel (filter) 3. Einarauðvín 4. Myndavél 5. Sólgleraugu Bonní Ijósmyndari Jón Axel myndlistarmaður 1. Passann minn 2. Farmiðann 3. Snyrtitöskuna 4. Ég veit ekki hvort ég þarf að nota vísakortið, en tek það samt með 5. Nál og tvinna, ef Sóley konan mín fær að ráða einhverju 6. ... og peysu, ef Sóley ræöur enn 7. Stígvél 8. Ullarsokka 9. Eitthvaö til að lesa. Söngva Satans eftir Sal- man Rushdie 10. Nærföt til skiptanna 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Myndavélagræjurnar Súrefniskút...ég ætla ekki aö fara að drep ast þarna Ef eitt bvaö væri um aö vera þarna og vera kynni aö ég lenti í samkvæmi tæki ég meö mér slatta af bjór og betri gallann Ef lítiö væri um aö vera þyrfti ég aö hafa ofan af fyrir sjálfunt mér og myndi því þurfa góöa tónlist ... og jafnvel gítar ... og fótboltann Ég jtyrfti næringu; vít- amín og léttan pró- teinmat svo ég færi ekki aö fylla geintskipiö 8. 9. IO. llreinlætisgræjur...bara þetta nauösynlegasta Þaö er spurning með hcilsuþjónustu þarna og því myndi ég taka meö ntér sjúkrakassa Góða skapið

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.