Morgunblaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 25
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2004 25 Augu án aldurs Nýja Advanced Stop Signs Eye Preventive Cream SPF 15 Rakagæf efnasamsetning þessa nýja augnkrems veitir virka vörn gegn ótíma- bærum öldrunaráhrifum birtunnar á húðina umhverfis augun. Inniheldur sólarvarnarkorn sem sía út- fjólubláa geisla sólar, bæði þá sem gera húðina ellilegri og hina sem valda sól- bruna. Kremið stuðlar að því að deyfa fíngerðar línur og litbletti og gefur með tímanum bjartara yfirbragð. Sótt hefur verið um einkaleyfi á vörunni. Með hverju keyptu Advanced Stop Signs augnkremi fylgir 24 stunda Advanced Stop Signs krem 7 ml. Ofnæmisprófað. Smáauglýsingar Frí smáauglýsing á mbl.is fiarftu a› selja? Viltu kaupa? Far›u á mbl.is og panta›u fría smáaugl‡singu sem birtist í allt a› sjö daga. Smáaugl‡singar eru fríar á smáaugl‡singavef mbl.is til 1. júní n.k. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 23 44 5 0 4/ 20 04 INNLEGG í skó, sem eykur með- al annars þægindi og vellíðan þegar tiplað er um á háhæluðum skóm, er nýjung, sem er í boði hjá Fótaaðgerðarstofu Guðrúnar Alfreðsdóttur í Listhúsinu í Laug- ardal. Innleggin fást í mismun- andi þykktum, þykkust í göngu- skóna og þau þynnstu í háhæluðu skóna. Guðrún bendir á að um 85% fótameina séu áunnin, allt frá lík- þornum til fótskekkju og þar komi skór við sögu. Innleggin henti, til að fyrirbyggja þessi fótamein eins og til dæmis tá- bergssig, sem er algengt mein hjá fólki á öllum aldri og hannar Guðrún sérstaka púða til að setja á innleggin. „Við göngum í hörð- um skóm á hörðu mal- biki og steingólfi eða á öðrum hörðum flöt- um allan daginn og fáum um leið mikil högg á stoðkrefið og álag á alla liði, sem er mjög slæmt til lengri tíma,“ segir hún. „Ég er sannfærð um að góð og mjúk innlegg geta breytt miklu.“ Guðrún er einnig með einkaumboð fyrir danska skó (Green Comfort), sem eru hann- aðir og þróaðir af fagfólki og henta einnig vel þeim sem nota innlegg. Hægt er að fá skó fyrir breiða og/eða vangæfa fætur, fyrir gigtsjúka og skó og innlegg fyrir sykursjúka.  SKÓR Tiplað um á háum hælum www.friskarifaetur.is Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Ásdís Guðrún Alfreðsdóttir: Segir um 85% fótameina vera áunnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.