Morgunblaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Atvinna óskast 60 ára karlmaður, sem stundað hefur eigin atvinnurekstur í 28 ár, óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Hef bíl til umráða. Er reyklaus. Áhugasamir sendi mér línu á netfang: jonib@mmedia.is . Varmárskóli Mosfellsbæ Kennarar Varmárskóli í Mosfellsbæ vill ráða kennara í eftirtaldar stöður skólaárið 2004—2005:  Stöðu smíðakennara 75—100% starf.  Staða almenns kennara á yngsta stigi. Um er að ræða tímabundna ráðningu v/barnsburðarleyfis. Upplýsingar veita skólastjóri, Viktor A. Guðlaugsson, og aðstoðarskólastjóri, Þór- hildur Elfarsdóttir, í síma 525 0700. Matreiðslumaður óskast í veiðihús Óskum eftir að ráða hægan og vanan mat- reiðslumann í veiðihús í sumar. Jafnframt aðstoðarfólk við þrif og framreiðslu. Samviskusemi og þjónustulund skilyrði. Nánari upplýsingar gefur Brynjólfur í síma 892 7269 eða 565 6950. Leikskólakennarar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Okkur í leikskólanum Suðurvöllum í Vogum vantar tvo jákvæða og hressa leikskólakennara í tvær 100% stöður. Önnur staðan (8:15-16:15) er laus nú þegar, en hin (8:00-16:00) losnar 1. júní. Leikskólinn er þriggja deilda í nýju glæsilegu húsnæði með góðri aðstöðu Ef ekki fæst uppeldismenntað starfsfólk, verða aðrar umsóknir teknar til umfjöllunar. Umsókn- arfrestur er til 6 . maí. Nánari upplýsingar veitir Salvör Jóhannesdótt- ir leikskólastjóri í síma 424 6817. Kennara vantar við Grunnskólann í Sandgerði Meðal kennslugreina: Heimilisfræði, almenn kennsla, sérkennsla, myndmennt og tölvufræðsla. Við skólann er unnið gegn einelti eftir Olweus- arkerfinu. Unnið er að gerð handbókar um starfið í skólanum. Unnið er að átaks- og þróunarverkefnunum „Læsi til framtíðar“, „Nýbúaverkefninu Þrándur úr Götu“ og „Lífsleiknideild“. Upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson skólastjóri í síma 420 7500. Skólaráð. Bifvélavirki Vantar vanan bifvélavirkja til starfa sem fyrst. Þarf að vera stundvís, vandvirkur og geta unnið sjálfstætt. Tölvukunnátta æskileg. Uppl. gefur Ingvi í s. 565 4332 og 897 3150. Bílaspítalinn. BECHTEL INTERNATIONAL INC Leiðrétting á auglýsingu Athugið að í auglýsingu birt í Morgunblaðinu sunnudaginn 18. apríl sl., var gefin upp rangur tölvupóstur:  Ráðgjafi umhverfis-, öryggis- og heilbrigðis- mála (FSP015).  Starfsmannastjóri (FSP016). Almannatengslafulltrúi (FSP017). Umsækjendur vinsamlega sendið enska og íslenska útgáfu af umsókn á hrresume@bechtel.com með uppgefnu tilvísunarnúmeri. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem hafa skapast vegna þessa. Bakarí — afgreiðsla Okkur vantar duglegan og hressan starfskraft til afgreiðslustarfa nú þegar. Vinnutími frá kl. 13.00—18.30 alla virka daga. Framtíðarstarf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 16.00 (Björg). Bakarinn á hjólinu, Álfheimum 6. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hestamannafélagið Fákur Vorhátíð hestamanna verður haldin í Reiðhöllinni Víðidal dagana 30. apríl-2. maí. Dagskrá: Föstudagur 30. apríl, sýning kl. 21.00, miðaverð kr. 1.500. Laugardagur 1. maí, sýning kl. 21.00, miðaverð kr. 2.500. Laugardagur 1. maí, sölusýning kl. 14.00, aðgangur ókeypis. Sunnudagur 2. maí, kennslusýning Hólaskóla kl. 14.00, miðaverð 1.000. Miðasala hefst í Reiðhöllinni fimmtudaginn 29. apríl kl. 15.00 og föstudaginn 30. apríl kl. 15.00. Miðasölusími 567 0100. Fundarboð Hluthafafundur Mánudaginn 17. maí 2004 verður haldinn hlut- hafafundur í Hraðfrystihúsinu – Gunnvöru hf. Fundurinn hefst kl. 13:00 og verður haldinn í húsakynnum félagsins við Hnífsdalsbryggju í Hnífsdal. Á fundinum verður borin upp tillaga um sam- einingu YT ehf. og Kötlu ehf. við félagið og tillaga um lækkun hlutafjár um kr. 434.032.868, þannig að það verði kr. 239.467.358. Aðalfundur. Aðalfundur Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. verður haldin í húsakynnum félagsins við Hnífsdalsbryggju í Hnífsdal 17. maí 2004 og hefst hann kl: 15:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins um kaup á eigin bréfum samkvæmt 55 gr. laga um hlutafélög. 3. Önnur mál. F.h. stjórnar Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf., Einar Valur Kristjánsson. Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar Aðalfundur 2004 Aðalfundur sjóðsins verður haldinn í bæjar- stjórnarsal, Tjarnargötu 12, 3. hæð, miðviku- daginn 5. maí 2004 og hefst kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur til breytinga á samþykktum. Tillaga til breytinga á samþykktum eftirlauna- sjóðsins liggur frammi á skrifstofu Reykjanes- bæjar, Tjarnargötu 12, á venjulegur skrifstofu- tíma. Allir sjóðfélagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar. Bindindisfélag ökumanna Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 27. maí nk. kl. 17.30 í húsi góðtemplara í Stangarhyl 4, Reykjavík. Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4. greinar laga félagsins. Félagsmenn, sem greitt hafa félagsgjöld sín fyrir árið 2003, hafa atkvæðisrétt á aðal- fundinum. Stjórn Bindindisfélags ökumanna. Aðalfundur Svalanna verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða föstudaginn 7. maí og hefst stundvíslega kl. 19.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Veislumatur og skemmtiatriði. Fjölmennum! Stjórnin. I.O.O.F. 11  1854298½  Fl. Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Umsjón Fanney Sigurðardóttir og Guðmundur Guðjónsson. Allir velkomnir. Sjálfsuppbygging - heilun/ hugleiðsla.  Áruteiknun  Miðlun  Fræðsla Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Upplýsingar í síma 553 8260 fyrir hádegi. Fimmtudagur 29. apríl 2004 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Prédikun: Chris Parker. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 30. apríl Opinn AA-fundur kl. 20:00. Þriðjudagur 4. maí UNGSAM í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.