Morgunblaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 50
ÍÞRÓTTIR 50 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT SIGURÐUR Ingimundarson lands- liðsþjálfari karla í körfuknattleik hefur valið 26 manna æfingahóp fyrir verkefni á næstu vikum og mánuðum en liðið leikur alls 11 leiki í sumar til undirbúnings fyrir leikina þrjá í Evrópukeppninni sem fer af stað í haust. Hópurinn sem Sigurður valdi er þannig: Friðrik Stefánsson, Brent- on Birmingham, Páll Kristjánsson, Egill Jónasson, Ólafur Aron Ingv- arsson, allir úr Njarðvík, Gunnar Einarsson, Fannar Ólafsson, Sverr- ir Þór Sverrisson, Magnús Þór Gunnarsson, Jón N. Hafsteinsson, Arnar Freyr Jónsson og Halldór Halldórsson frá Keflavík, Sævar Haraldsson, Haukar, Eiríkur Ön- undarson og Ómar Örn Sævarsson úr ÍR, Skarphéðinn Ingason, KR, Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson, Snæfell, Lárus Jóns- son, Hamar, Pálmi Sigurgeirsson, Breiðablik, Jón Arnór Stefánsson, Dallas, Helgi Magnússon, Catawba, Jakob Sigurðarson, Birmingham, Damon Johnson, Murcia og Logi Gunnarsson, Gisen.  Egill Jónasson, Ólafur Aron Ingv- arsson, Arnar Freyr Jónsson, Hall- dór Halldórsson, Sævar Haralds- son, Ómar Örn Sævarsson og Lárus Jónsson eru allir nýliðar.  Helgi Jónas Guðfinnsson, Grinda- vík, gaf ekki kost á sér vegna meiðsla og þeir Magni Hafsteins- son, KR, Baldur Ólafsson, KR og Óðinn Ásgeirsson, Ulriken Eagles gáfu ekki kost á sér af persónu- legum ástæðum.  Landsliðið mætir Belgum á Ís- landi í þremur leikjum síðari hlut- ann í júní og Pólverjar leika þrjá leiki hér á landi í ágúst. Liðið tekur síðan þátt í móti í Ungverjalandi í ágúst og mætir þar heimamönnum, Makedóníu og Póllandi og fer síðan á mót í Írlandi þar sem leikið verð- ur við Íra og Líbana. 10. september hefst EM en þá leika Íslendingar við Dani ytra, 15. september verður spilað við Aserbaídsjan á heimavelli og 18. september við Rúmena hér heima. Sigurður valdi sjö nýliða Morgunblaðið/Árni Sæberg Sigurður Ingimundarson ÍVAR Ásgrímsson, landsliðs- þjálfari kvenna í körfuknattleik, er búinn að velja 16 manna hóp sem tekur þátt í þremur verk- efnum landsliðsins í sumar en líkt og karlaliðið spila konurnar marga landsleiki í sumar, 12 tals- ins, og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðið leikur þrjá leiki hér heima við Englendinga í lok maí, í júlí tekur það þátt í Promotion Cup sem fram fer í Andorra og í ágúst þegar það tekur þátt í Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð. Landsliðshópurinn er þannig skipaður: Alda Leif Jónsdóttir, Lovísa Guðmunds- dóttir og Signý Hermannsdóttir, allar úr ÍS, Anna María Sveins- dóttir, Birna Valgarðsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þor- steinsdóttir, Rannveig K. Rand- versdóttir, Marín Karlsdóttir og Svava Stefánsdóttir, allar frá Keflavík, Sólveig Guðmunds- dóttir, Petrúnella Skúladóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir, frá Grindavík, Pálína Gunnlaugs- dóttir, Haukar, Kristrún Sig- urjónsdóttir, ÍR og Hildur Sig- urðardóttir, KR.  Petrúnella, Ólöf Helga, Pál- ína og Kristrún eru nýliðarnir í hópnum. Tólf leikir hjá konunum HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Austurberg: ÍR - Valur ........................ 19.15  Valur er 1:0 yfir. KA-heimilið: KA - Haukar................... 19.15  Haukar eru 1:0 yfir. Undanúrslit kvenna, annar leikur: Kaplakriki: FH - ÍBV........................... 19.15  ÍBV er 1:0 yfir. KNATTSPYRNA Deildabikar karla, efri deild, 8-liða úrslit: Reykjaneshöll: Keflavík - Víkingur R. .... 20 Deildabikar karla, neðri deild B: Selfoss: Selfoss - KFS............................... 19 Í KVÖLD Kvennakvöld Hauka Kvennakvöld Hauka verður haldið annað kvöld, föstudaginn 30. apríl að Ásvöllum. Húsið opnar klukkan 19.30. Veislustjóri verður Harpa Melsted. Aðalfundur fulltrúaráðs Víkings Aðalfundur fulltrúaráðs Víkings verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 29. apríl, í Víkinni og hefst kl. 18:00. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Önnur mál. FÉLAGSLÍF KNATTSPYRNA Lettland – Ísland 0:0 Skonto Stadium, Ríga, vináttulandsleikur karla, miðvikudaginn 28. apríl 2004. Lettland: P. Kolinko, I. Stepanovs, V. As- tafjevs, A. Zajresevskis, J. Laizans, O. Bla- gonasezdins, A. Isakovs, V. Lobanovs (A. Stolcers 69. (M. Pahars 80.), M. Verpa- kovski, A. Rubins, A. Prohorenkovs (V. Rimkus 77.) Ísland: Árni Gautur Arason, – Ívar Ingi- marsson, Pétur Hafliði Marteinsson, Hermann Hreiðarsson – Þórður Guðjóns- son (Jóhannes Karl Guðjónsson 69.), Ólafur Örn Bjarnason (Brynjar Björn Gunnarsson 73.), Arnar Grétarsson, Arnar þór Viðars- son, Indriði Sigurðsson (Kristján Örn Sig- urðsson 87.) – Tryggvi Guðmundsson (Gylfi Einarsson 80.), Marel Baldvinsson (Bjarni Guðjónsson 83.). Gul spjöld: Pétur Hafliði Marteinsson 50. (brot). Rauð spjöld: Enginn. Markskot: Lettland 15 – Ísland 6. Horn: Lettland 5 – Ísland 5 Rangstöður: Lettland 3 – Ísland 4 Áhorfendur: 7.216. Vináttuleikur U19 karla Norður-Írland – Ísland ........................... 1:0 Deildabikar karla Efri deild, 8 liða úrslit: KA – FH .................................................... 3:4 Jóhann Þóhallsson Dean Martin, Hreinn Hringsson – Atli Viðar Björnsson, Jónas Grani Garðasson, Sverrir Garðarsson, Víðir Leifsson. ÍA – Fylkir ................................................ 2:1 Garðar Gunnlaugsson 2 – Ólafur Valdimar Júlíusson. Neðri deild, C-riðill: Víkingur Ó. – Afturelding........................ 0:3 Lokastaðan: HK 5 5 0 0 21:6 15 Afturelding 5 4 0 1 12:2 12 Víkingur Ó 5 2 1 2 11:9 7 Huginn 5 2 0 3 20:16 6 Skallagr. 5 1 1 3 5:23 4 KS 5 0 0 5 6:19 0  HK í undanúrslit. Þar mætast HK – Fjölnir og Völsungur – Breiðablik. Vináttulandsleikir Suður-Kórea – Paraguay ....................... 0:0 Kazakhstan – Aserbaídsjan ................... 2:3 Karpovic 58., Luneva 80. – Nadir Nabiev 31., Kamal Guliyev 59., Rashad Sadikhov 85. Tékkland – Japan .................................... 0:1 – Tacuhiko Kubo 32. Búlgaría – Kamerún ............................... 3:0 Dimitar Berbatov 7., 54. (víti), Lazarov 56. Rautt spjald: Lucien Mettomo 52. (Kamer- ún). Ísrael – Moldavía ..................................... 1:1 Kovalenko 32. (sjálfsmark) – Serghei Rogaciov 70. Hvíta-Rússland – Litháen....................... 1:0 Bliznijuk 75. Pólland – Írland ....................................... 0:0 Úkraína – Slóvakía.................................. 1:1 Oleg Venhlinsky 12. – Varga 65. Makedónía – Króatía............................... 0:1 – Klasnic 23. Rúmenía – Þýskaland ............................. 5:1 Plesan 21., Razvan Rat 23., Daniciulescu 34., 40., Caramarin 84. – Philipp Lahm 88. Bosnía – Finnland.................................... 1:0 Misimovic 88. Danmörk – Skotland ............................... 1:0 Ebbe Sand 61. Eistland – Albanía ................................... 1:1 Kristen Viikmäe 80. – Aliaj 52. Noregur – Rússland ................................ 3:2 Martin Andresen 25., Sigurd Rushfeldt 43., Jan Gunnar Solli 62. – Vladislav Radimov 85., Alexandr Kerzhakov 90. Belgía – Tyrkland.................................... 2:3 Wesley Sonck 34., Dufer 86. – Yildiray Basturk 43., Tolga 69., Karadeniz 90. Sviss – Slóvenía........................................ 2:1 Fabio Celestini 66., Hakan Yakin 85. – Zlatko Zahovic 45. Austurríki – Lúxemborg ........................ 4:1 Kirchler 4., Kiesenebner 9., Hass 84., Koll- mann 89. – Daniel Huss 62. Holland – Grikkland................................ 4:0 Roy Makaay 50., Boudewijn Zenden 57., Johnny Heitinga 61., Pierre van Hooijdonk 88. Ungverjaland – Brasilía ......................... 1:4 Torghelle 57. – Kaka 33., Fabiano 36., 44., Ronaldinho 64. San Marino – Liechtenstein ................... 1:0 Andy Selva 5. Norður-Írland – Serbía/Svart. .............. 1:1 James Quinn 18. – Paunovic 7. Ítalía – Spánn ........................................... 1:1 Christian Vieri 56. – Fernando Torres 53. Portúgal – Svíþjóð................................... 2:2 Pedro Pauleta 33., Nuno Gomes 90. – Kim Källström 17., Rui Jorge 86. (sjálfsmark). Marokkó – Argentína.............................. 0:1 – Gonzalez 53. Frakkland Bikarkeppnin, undanúrslit: Nantes – París SG .................................... 1:1  PSG vann í vítakeppni Chateauroux – Dijon................................ 2:0 Svíþjóð Bikarkeppnin, 2. umferð: Malmö Anadolu – Örgryte....................... 0:4 Luleå – Åtvitaberg ................................... 0:0  Åtvitaberg vann í vítakeppni. Brage – AIK.............................................. 2:0 Degerfors – Gautaborg............................ 0:4 Vallentuna – Friska Viljor....................... 1:2 HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Stralsunder – Essen............................. 25:28 Magdeburg – Göppingen ..................... 24:24 Kr./Östringen – Grosswallstadt.......... 27:27 Eisenach – Kiel ..................................... 19:24 Flensburg – Lemgo...............................31:25 Staðan: Flensburg 31 26 2 3 1012:812 54 Magdeburg 31 23 3 5 952:828 49 Kiel 30 23 2 5 970:794 48 Lemgo 31 22 2 7 999:857 46 Hamburg 31 22 1 8 866:795 45 Gummersb. 30 20 2 8 851:785 42 Essen 31 15 6 10 841:803 36 Wallau 31 13 4 14 939:947 30 Großwallst. 31 11 7 13 760:811 29 Wetzlar 31 10 4 17 803:865 24 Nordhorn 31 11 2 18 910:929 24 Wilhelmshav. 31 9 5 17 827:862 23 Minden 31 10 2 19 807:906 22 Göppingen 31 8 2 21 796:864 18 Pfullingen 31 7 4 20 824:925 18 Stralsunder 31 8 1 22 700:847 17 Kr-Östringen 31 7 2 22 829:922 16 Eisenach 31 6 3 22 777:911 15 KÖRFUKNATTLEIKUR 16 liða úrslit: Austurdeild: New Orleans – Miami .......................... 96:85  Staðan er jöfn, 2:2. Vesturdeild: Denver – Minnesota............................. 82:84  Minnesota er yfir, 3:1. Morgunblaðið/Eggert Stjörnumenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla með sigri á HK í tveimur úrslita- leikjum. Í liði Íslandsmeistaranna eru, efri röð frá vinstri: Ástþór Hlöðversson, Pétur Már, Hannes Ingi Geirsson, Gissur Þorvaldsson, Róbert Karl Hlöðversson, Jóhann Arnarson og Hlöðver Hlöð- versson. Neðri röð: Emil Gunnarsson, Vignir Þ. Hlöðversson, Ingvar Arnarson, Arnar Smári Þor- varðarson og Óli Freyr Kristjánsson. Á myndina vantar Geir Sigurpál Hlöðversson. Rúmenía komst ekki í úrslita-keppni Evrópumóts landsliða sem fram fer í Portúgal í júní nk. En Þjóðverjar eru þar í riðli með Hol- lendingum, Tékkum og Lettum. Reyndar mætti þýska liðið seinna til leiks í Rúmeníu en til stóð þar sem flugi liðsins frá Þýskalandi seinkaði en heimamenn voru gríð- arlega grimmir og lýstu þýskir blaðamenn rúmenska liðinu sem grimmum úlfum í leiknum. Mihaita Plesan skoraði fyrsta markið á 21. mínútu, mínútu síðar bætti Razvan Rat við marki, Ioan Danciulescu skoraði tvívegis áður en fyrri hálfleik lauk. Þetta er í fyrsta sinn í 91 ár sem Þjóðverjar eru fjór- um mörkum undir í hálfleik, en síð- ast gerðist það árið 1913 gegn Belg- um í Antwerpen. Gabriel Caramarin bætti við fimmta markinu í síðari hálfleik og Gabriel Caramarin skoraði eina mark Þjóðverja. „Ég er orðlaus, það er ekki hægt að afsaka það hve slakir við vorum. Vissulega vantaði marga leikmenn í okkar lið en það er engin afsökun fyrir niðurstöðunni,“ sagði Oliver Kahn, markvörður og fyrirliði Þjóð- verja. Næsti vináttuleikur Þjóðverja er gegn Möltu í Freiburg hinn 27. maí.  Japan kom verulega á óvart með því að leggja Tékka að velli í Prag en heimamenn töpuðu þar með öðr- um leik sínum í röð. Tékkar höfðu ekki tapað í 20 landsleikjum í röð þar til liðið tapaði gegn Írum í síð- asta mánuði. Tacuhiko Kubo skoraði eina mark leiksins.  Åge Hareide stjórnaði norska landsliðinu í fyrsta sinn á heimavelli á Ullevaal í Osló í gær þar sem Rússar voru lagðir að velli, 3:2. Hareide sem var áður þjálfari Ros- enborg hefur lofað stuðningsmönn- um liðsins að blása til sóknar og er ekki annað að sjá en að það sé að takast hjá Hareide enda er þetta sjötti sigurleikur liðsins undir hans stjórn. Norðmenn komust í 3:0 en Rússar skoruðu tvívegis á lokakafla leiksins.  Roberto Baggio stal senunni í leik grannaliðanna Ítalíu og Spánar sem skildu jöfn, 1:1, í gær. Baggio er 37 ára og hefur ekki leikið landsleik í fimm ár en Giovanni Trapattoni ákvað að gefa honum tækifæri á að kveðja stuðningsmenn Ítalíu í leikn- um. Hins vegar sýndi Baggio góða takta í 56. landsleik sínum og var ná- lægt því að skora á 69. mínútu en honum var fagnað gríðarlega er hann fór af leikvelli á 86. mínútu. „Þetta er einn af eftirminnilegustu leikjum sem ég hef spilað á mínum ferli,“ sagði Baggio eftir leikinn.  Heimsmeistaralið Brasilíu átti í höggi við Ungverja á útivelli og höfðu meistararnir betur í fyrsta sinn gegn Ungverjum, 4:1, en þetta er í fjórða sinn sem liðin mætast. Luis Fabiano skoraði tvívegis fyrir Brasilíu, Kaka og Ronaldinho skor- uðu eitt mark hvor.  Luis Figo misnotaði vítaspyrnu í 2:2 jafnteflisleik Portúgal gegn Sví- um. Heimamenn komu Svíum yfir með sjálfsmarki á 86. mínútu en jöfnuðu síðan metin á 90. mínútu. Þjóðverjar niður- lægðir í Búkarest ÞJÓÐVERJAR voru niðurlægðir í gær þegar silfurliðið frá síðustu heimsmeistarakeppni var kjöldregið af Rúmenum í Búkarest, 5:1. Rudi Völler, þjálfari þýska landsliðsins, átti fá svör uppi í erminni er Rúmenar skoruðu fjögur mörk á 22 mínútna kafla. Varnarleikur Þjóðverjar var afleitur í leiknum, en liðið hefur ekki tapað svo stórt frá árinu 2001 er Englendingar unnu Þjóðverja með sömu markatölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.