Morgunblaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 54
endur þáttarins kváðu upp sinn umdeilda dóm. John var ekki aðeins hissa á að Hudson hefði fengið fæst atkvæði og fallið úr keppni, heldur sagðist hann líka stórhneyklaður á því að þrjár bestu söngkonurnar í keppn- inni Hudson, Fantasia Barrino og La Toya London – sem merkilegt nokk væri allar svartar – hefðu lent í þremur neðstu sætunum í kosningunni. Það eitt sannaði mál sitt um djúpstæða kynþátta- fordóma áhorfenda sem greitt hefðu atkvæði. John vann með öllum keppend- unum er þeir sungu lag eftir hann í einum þættinum og þar segist hann hafa fengið að kynnast þeim vel og endanlega sannfærst um að þessar þrjár stúlkur stæðu uppúr. „En svo eru þær alltaf að lenda í neðstu sætum í kosningunni,“ sagði John og var greinilega mikið niðri fyrir á blaðamannafundi sem hann hélt á þriðjudag. „Sú stað- reynd að þessar frábæru söng- konur eru ítrekað búnar að lenda í neðstu sætum endurspeglar ótrú- lega kynþáttafordóma.“ Áhorfendur minntir á markmið Idol-keppninnar Komu niðurstöður talning- arinnar aðstandendum þáttarins svo á óvart að stjórnandi þáttarins, SIR ELTON John segir niður- stöður úr áhorfendakosningu í síð- asta Idol-þætti í Bandaríkjunum endurspegla „ótrúlega kynþátta- fordóma“. John lét þessar þungu ásakanir falla eftir að söngkonan svarta Jennifer Hudson fékk fæst atkvæði áhorfenda. Kom niðurstaðan mönnum í opna skjöldu enda hafði það verið álit dómnefndar og flestra sem í salnum voru að hún hefði staðið sig einna best. Hinn dómharði Simon Cowell hafði verið búinn að lýsa yfir í þættinum á undan að Hudson væri sigurstrangleg og hældi henni einnig í hástert áður en áhorf- 54 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.00 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Með ensku tali Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Með íslensku tali (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 16. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.40. Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16. Blóðbaðið nær hámarki. kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk  SV MBL Sýnd kl. 8. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Blóðbaðið nær hámarki. HP Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk Sýnd kl. 6. Með íslensku tali                                                              !" ## # #$%&#%  #'( #)* #+#, #- #.# / #0#1 #) . 2#  3  42# #%!2# .-5 2#64 #7 2#&+#(#/ #(#8#9/  (                            C   !/ D    :/  ;  # #<(  (-#6( !(/(= <>#6> :/  ) == 9*#'4( #  :/  #  / :/  ;(#&*- %#)4 %5 95#8+ " ;/   #  / < -#< %* #9#8 ,# 5 /# 5 / &>/ #? ?( '4 #3 ) #<" )40 @#  84 &( #&(  8(AB# ; #3  #7 #3(/ ) ". !>=(# 60=#C# #7B#75 !- &#D#&#6(- ( 7.#7 (  E44+- 5#(  ?#%2#1(# ,  #F "0 8* $#!-#G( ;#;" ?+  7+ /# 5#-"/ ?#%2#1(# %  #=5 94-  !  ) //#& #;(( !-#; #$#!-#H-#<((/ ! #D#7(( #$#!-#&( !#-#(#E #8 1( #  =   # @#  I"0  ;((# J # (#8(4#K-(#7(                 8(AB E  9&$ ) .  ;/  ) .  E  K ) .  ) .  K )  )( %&; )/   #!" ) .  K ) .  E  ) .  )/   K )( )( )/   )40 (/( 3# #. #> )(    RÉTT eins og kvikmynda- gerðin sjálf þá má segja að tónlistarvalið í Kill Bill-mynd- unum sé brot af því besta sem gerst hefur í kvikmynd- um og tónlist síðustu 40 árin – í B-myndum og kitsheimum það er að segja. Rétt eins og tónlistin í fyrri myndinni einkenndist af austræn- um áhrifum þá svífur andi vestrans yfir vötnum hér á plötu. Að sjálfsögðu er Ennio Morricone fyrirferðarmikill, guðfaðir spaghettívestra- tónlistarinnar og ekki má Johnny Cash vanta. Tríóið Shivaree með söngkonuna Ambrosia Parsley fararbroddi á síðan eitt sterkasta og mest áberandi lagið í myndinni „Goodnight Moon“ en sú lítt þekkta sveit á rætur að rekja til San Fernando-Valley í Los Angeles. Sveitin hefur gefið út tvær plötur og er lagið úr myndinni að finna á fyrstu plötunni I Oughtta Give You a Shot in the Head for Making Me Live in This Dump. Þess má svo geta að tónlistin úr fyrri mynd- inni er í 11. sæti. Billa banað – í takt! MÚM er ein vinsælasta hljómsveit Íslandssög- unnar. Kann að þykja hæpin staðhæfing en hún er samt dagsönn! Málið er nefnilega að þótt þessi áhugaverða rafsveit hafi ekki selt plötur í bílförmum hér á landi þá nýtur hún mikillar hylli á erlendri grund. Hún á t.d. fjölmarga aðdáendur í Japan og á Ítal- íu og það eru til allnokkrar heimasíður tileink- aðar sveitinni sem einlægir aðdáendur halda úti af miklum dugnaði. Summer Make Good er þriðja stór plata múm og um þessar mundir er tríóið á stífu tónleika- ferðalagi, fyrst um Evrópu en svo Bandaríkin en samkvæmt tónleikadagskrá munu þau leika á yfir 50 tónleikum á næstu þremur mánuðum. Gott en annasamt sumar framundan hjá þeim! Sumarbót! ÞARNA hafiði það Skífumenn, hugmynd að safnplötu. Þangað til má vel líta á Pott- þétt 34 sem vísi að slíkri plötu því hún er uppfull af lögum með Idol-stjörnum inn- lendum og erlendum. Tímanna tákn ef til vill. Þar ber fyrst að nefna lög með íslensku Idol-tröllunum Kalla Bjarna og Jóni Sigurðs- syni en svo eru það erlendu Idol-stjörnurnar, því á plötunni eru líka lög með Will Young, sem vann allra fyrstu Idol-stjörnuleitina sem fór fram í Bretlandi, Kelly Clarkson, sem vann fyrstu Idol-Stjörnuleitina í Bandaríkj- unum og Clay Aiken sem eins og Jón lenti í öðru sæti, en hefur samt náð miklum vin- sældum. Pottþétt Idol! HLJÓMSVEITIN Modest Mouse er öll að koma til og meira að segja far- in að gera vart við sig á vinsæld- arlistum – sem eru sannarlega góð tíð- indi! Good News For People Who Love Bad News er þegar allt er tekið með sjötta plata – en þó fjórða alvöru breiðskífa – þess- arar ellefu ára gömlu jaðarrokksveitar sem á rætur að rekja til Issaquah í Washington-ríki. Fáar plötur sem komið hafa út á árinu hafa fengið eins lofsamlega dóma gagnrýnenda og til marks um það er hún nú með 80 stig af 100 hjá gagnrýnendamæli Metacritic.com. Góð tíðindi! Sir Elton John stórhneykslaður á bandarísku Idol-kosningunni Kjósendur með kynþáttafordóma Áhorfendur ollu miklu uppnámi í Idol-keppninni er þeir kusu Jenni- fer Hudson úr leik. Hér faðmar Fantasia Barrino hana. Sir Elton John beinir fingrinum að sjónvarpsáhorfendum í Bandaríkj- unum og sakar þá um kynþátta- fordóma. Ryan Seacrest, sá sig knúinn til að minna sjónvarpsáhorfendur á að um hæfileikakeppni væri að ræða, ekki vinsældakosningu. Dóm- ararnir þrír virtust jafnframt slegnir yfir úrslitunum og minntu einnig á að fólk yrði að hafa í huga að verið væri að velja bestu söngv- arana en ekki eftirlætis keppand- ann. „Ameríka, ekki gleyma að það er verið að kjósa um mestu hæfi- leikana. Það má ekki gerast að slíkt hæfileikafólk renni úr greip- um okkar,“ sagði hann í lok þátt- arins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.