Morgunblaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 16.  Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 8 og10. Sýnd kl. 6. B.i. 16.  Kvikmyndir.com HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.00 kl. 5.10 og 10.50. B.i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 8 og 10. Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. ELLA Í ÁLÖGUM Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 16. Sýnd kl. 3.50. Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Með íslensku tali FORSALA HAFIN!                                  !                             "#  $ $  $!$%&'$&  $()  $*  + $,$-  $ .!$/$ 0  $ 1$2   $* /! 3$    4  53$   $&"3$/.6! 3$75 $8   3$',$)$0   3$9 $ 0  )$)$ $"#                            %, 6  9:  ;     :0  :0  :0  '+;<=$40   '+;<=$40   7#$>! ) $8   :0  :0  $? 0 ).$7) @  $$A) B$   AC$7C/ ) '+;<=$40   ")0)D  *  A. 1 $@6 $? 0 :0  :0  * DD &+ $  $9  &  $*5  -$ 6 0$!6 0  &6 ') $')  .$9 !  $? ) )$ E% D  9)F=$ 9)F=$ ) ) 9 $8 B 8  $<$G 0) $4 7#$>! ) 8/$8 )  H55,. 6 $)  ) )$ ;  ? $& 3$2)$   $8 $4)0 @  $4  B$   "CD) $ <  * !#/ <$@$)I$()0 $)$ A. 1 $@6 ? $& 3$2)$ 71D $;$ $8=$86 -   $, #1 ".  5.  %$". $J) "    $G) @ $@# @))$ K $)$9 )5 $G.)$ & $L! ". $@  $%$". $L. $A))0              '% 9)F= 9)F= 45  ) 45  ) 1 * /! * /! -   $# G  '% H    )0 ) @ 0   45  ) * /! G  A)  G  * /! *   H    H    &'@ * /! H    *0    *) '% H       KANADÍSKI píanó- leikarinn Marc- André Hamelin hélt tvenna tónleika hér á landi um sl. helgi í tilefni af Listahátíð Reykja- víkur. Tónleikarnir voru vel sóttir og gerðu gestir góðan róm að frammi- stöðu píanóleikarans, sem hefur eflaust orðið til þess að diskar hans, Plays Liszt, Live at Wig- more Hall og Alkan,, komu nýir inn á listann í fjórða, fimmta og níunda sæti. Hamelin þykir fær píanóleikari og í spjalli við píanókennara og gesti Listahátíðar í Reykjavík í sal Tónlistar- skólans í Reykjavík sagði hann að sennilega hefði hann að einhverju leyti meðfædda hæfi- leika og þetta hefði alltaf reynst sér auðvelt. Píanóundrið! ÖNNUR plata The Streets, A Grand Don’t Come For Free, er ný á listan- um. Platan, sem inniheldur rapp- sögur úr strætinu að hætti Birm- inghambúans Mike Skinners, fer í 17. sæti listans. Fyrsta plata Streets, Original Pirate, þótti um margt tímamótaplata í heimalandi hans, Bret- landi, því langt var um liðið síðan einhver lýsti lífi ungra Breta á svo ferskan og hispurslausan hátt. Nýja platan er þemaplata en ekki er hægt að segja of mikið frá söguþræðinum án þess að spilla fyrir. Rappsögur! SAFNDISKUR með öllum bestu lögum frönsku söngkon- unnar Edith Piaf er nýr á lista í 29. sæti. Edith Piaf hafði einhverja ógleymanlegustu rödd síðustu aldar. Lífshlaup hennar var einstakt; hún ólst upp meðal vændiskvenna og bófa í skuggahverfum Parísarborgar en með rödd sinni og einstakri túlkun komst hún upp á svið helstu hljómleikahúsa heims. Vinsældir þessa disks má eflaust rekja til þess að leikrit Sigurðar Pálsonar, um Edith Piaf, hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu. Einnig kom fyrir skömmu hingað til lands þýska söngkonan Ute Lemper, sem söng m.a. nokkur lög sem Edith Piaf gerði fræg. Kabarettvakning! ÞRÁTT fyrir brösótt gengi okkar Íslendinga í Evróvisjónkeppninni nú í ár hefur diskurinn Eurovision 2004 Song Contest, sem inniheld- ur öll lögin úr Evróvisjónkeppninni, skotist upp í fyrsta sæti listans. Diskurinn er þó ekki eini Evróvisjóndiskurinn á listanum þessa vikuna því að auk hans er þar að finna Pottþétt Euro- vision, sem er í þriðja sæti og Eurovision 1986–2003 í 9. sæti. Vinsældir keppninnar virðast því vera gríðarlega miklar um þessar mundir og munu lög keppninnar eflaust fá að hljóma í samkvæmum í sumar. Þrefalt Evró! RAPPHUNDURINN alræmdi 50 Cent mun halda tónleika hér á landi í Egilshöllinni 11. ágúst nk. ásamt félögum sínum í G-Unit. Það er OP-Iceland sem stendur að komu hans hingað til lands, en þeir hafa ekki komið að tónleikahaldi áður. Tónleikarnir í Egilshöll verða þeir fyrstu í evróputúr 50 Cent og G-Unit. OP-Iceland hafa verið að vinna í því að fá listamenn hingað til lands síðan í janúar. Í fyrstu reyndu þeir að fá Snoop Dogg til sam- starfs. Það gekk þó ekki eftir þar sem Snoop vildi einungis ferðast um með einkaþotu, en slíkur ferðamáti kostar fúlgur fjár og því varð ekkert af fyrirhugaðri tónleikaferð hans um Evrópu. OP-Iceland hafði þó tekist að útvega einkaþotu fyrir kappann til og frá Íslandi og það kunni umboðsskrifstofan að meta og hjálpaði þeim því að fá 50 Cent hing- að til lands. Forsvarsmenn OP-Iceland segja að tónleikahald hér á landi sé frekar einsleitt, þar sem nánast eingöngu hafi verið boðið upp á rokkara. Því hafi þeim þótt tilvalið að fá eina skærustu stjörnu hiphop-tónlistarinnar og rappsins, 50 Cent, hingað til lands. „Hann höfðar ekki eingöngu til rappara þannig að það verður væntanlega breiður hópur ungs fólks sem mun mæta á þessa tónleika og skemmta sér vel,“ segja forsvarsmenn OP- Iceland. 50 Cent er væntanlegur til landsins tveim dögum fyrir tónleikana ásamt 25 manna fylgdarliði. Fyrsta plata 50 Cent, bófarappsplatan Get Rich or Die Trying, hlaut hvarvetna góða dóma og fyrstu vikuna eftir að hún kom út seldust ríflega 872.000 eintök og vikuna á eft- ir 822.000 – 1,7 milljónir eintaka á tveimur vikum er met sem seint verður slegið. Þá hef- ur plata hans sópað að sér verðlaunum á öll- um helstu tónlistarhátíðum heims eins og MTV-hátíðinni og Grammy-verðlaunahátíð- inni. Vinsældir hans eru miklar hér á landi en lög hans „In da club“ og „P.I.M.P“ hafa hljómað á helstu útvarpsstöðvum landsins auk þess sem myndbönd hans hafa vakið mik- ið umtal. Nánari upplýsingar varðandi tónleikana koma síðar. 50 Cent væntanlegur til landsins 50 Cent er vígalegur kappi. Hann er vænt- anlegur hingað til lands. Mun halda tónleika í Egilshöll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.