Morgunblaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2004 39 Toyota Corolla XLI station árg. 1996. Samlæsingar, rafm. í rúð- um, dráttarkúla, ný dekk, smur- bók frá upphafi. Ek. 153 þús. Sk. '05. Verð aðeins 390 þús. Upplýsingar í síma 699 3181. Peugeot 205 GL árg. 1992 Ek. 116 þús. km. Er gangfær en þarfnast smá viðgerðar. Gott verð. Upplýsingar í síma 862 7910 Dodge árg. '47. Einstakt tæki- færi. Dodge 1947 vörubíll, þarfn- ast uppgerðar frá grunni, hefur staðið inni síðan '87. Verð 250 þús. staðgr. S. 898 8829. Til sölu Ford Explorer árg. '92. 31" dekk, álfelgur, topplúga, nýjar bemsur, upptekin vél, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun, selst ódýrt. Uppl. í síma 662 5232. Ford Explorer XLT 4.0 Executive. Mjög vel með farinn og fallegur bíll. Ásett verð er 1.090 þ. Tilboð 930 þ. Uppl. 856 7333. Partasala, varahlutir. Mazda, Mitsubishi, Nissan. Bílaviðgerðir. Sími 587 8040, 892 5849 og 897 6897. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Bifhjóla og ökukennsla Eggert Valur, ökukennari. Ökukennsla/skóli/mat. Nýr M. Benz. Uppl. í símum 893 4744/565 3808/853 4744. Til sölu Esterel Top Volume árg. 2001, er með fortjaldi, ísskáp, hitara og sólarrafhlöðu. Uppl. í síma 847 2446. Óska eftir vel með förnum 4ra manna tjaldvagni. Upplýsingar í síma 896 3109. Combi Camp (Panda) 4ra ára, 4 manna, vel með farinn, án for- tjalds. Staðgr. 340 þús. Uppl. í síma 895 9844. Suzuki DR650 '03. Til sölu vel með farið Enduro-hjól. Gott í ferðalög. Mikið af fylgihlutum, t.d. dekk. Götuskráð. Upplýsingar í síma 892 1373. Stórglæsilegt Suzuki Gsx 1400 07/05 "03 ekið aðeins 700 km.106 hö., 25 þús á mán á bréfi á 1085 þús. sem nýtt Upplýsingar í síma 896 3677. Speglar fyrir fellihýsi og tjaldvagna. Verð kr. 1.650 kr. GS varahlutir, Bíldshöfða, sími 567 6744. Spíssar ehf. Hverfisgötu 108 101 Reykjavík Losum stíflur, hreinsum holr æsi, nýlagnir, rotþ rær, smúlum bílaplön o.fl. Stíflulosun Bíll og 2 menn 13.500 kr. klst. m. vsk í dagvinnu. (10 km innif.) 35 kr. umfram km. Nonni 891 7233 Hjörtur 891 7230 Áratuga reynsla NÝTTStíflulosun og röramyndun Ásgeirs sf. Skolphreinsun Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki Athafnafólk ath. Gríðarlegir möguleikar fyrir alla sem vilja auka tekjurnar. Skoðið www.Markmid.com og/eða www.Samskipti.com eða sendið fyrirspurn á Info@markmid.com. www.midlarinn.is Til sölu Grásleppu og Skötuselsn- et, þorskanetaúthald, netaspil. Einnig vantar á skrá, DNG rúllur og STK tækið. Sími 892 0808 midlarinn@midlarinn.is Landsins mesta úrval af bátum, utanborðsmótorum og bátavör- um. Sumaropnun í verslun - opið frá kl. 08.00 til 18.00. Vélasalan ehf., Ánanaustum 1, S. 580-5300 www.velasalan.is Til sölu 9 lesta fiskibátur árg. 1988 (plast). Veiðarfæri og leyfi geta fylgt. Uppl. í síma 696 2265. Vandaðar tifsagir í handverkið. Þær bera af. Gylfi Sigurlinnason ehf., gylfi@gylfi.com, sími 555 1212. AÐALFUNDUR Thorvaldsensfélagsins var haldinn nýverið og kom fram í skýrslu stjórnar að á síðasta starfsári gaf félagið tæplega 13 milljónir króna til góðgerðar- og líknarmála. Stærsta framlagið var 10 milljóna króna stofnfé til Thorvaldsenssjóðsins, sem er styrktarsjóður til málefna sykursjúkra barna og unglinga. Þá var gefin ein milljón til lands- söfnunar Sjónarhóls og um það bil 2 milljónir til ýmissa annarra líknarmála. Thorvalsdensfélagið var stofnað árið 1875 og er því eitt elsta líknarfélag landsins. Félag- ið hefur rekið verslunina Thorvaldsensbazar í Austurstræti 4 síðan árið 1901. Auk þessa hefur verið aflað fjár með sölu jólamerkja frá árinu 1913 og hafa margir lista- menn gefið myndir sem prýða merkin. Á aðalfundinum lét Guðlaug Jónína Að- alsteinsdóttir af störfum sem formaður félags- ins eftir 6 ára farsæla formennsku. Nýkjörinn formaður er Sigríður Sigurbergsdóttir. Aðrar í stjórn eru Jónína Bryndís Sigurðardóttir vara- formaður, Ása Jónsdóttir gjaldkeri, Helga Kristinsdóttir ritari og meðstjórnrndur Dagný Gísladóttir, Guðrún Jónsdóttir og Álfheiður Sylvia Briem. Gaf 13 milljónir til góðgerðarmála ÁSTÞÓR Magnússon, einn af þremur frambjóðendum sem sækj- ast eftir embætti forseta Íslands, segir dómsmálaráðuneytið hafa hafnað því að alþjóðlegir eftirlits- menn Öryggis- og samvinnustofn- unar Evrópu (ÖSE) fái leyfi til að fylgjast með forsetakosningunum. Segir hann þá höfnun ráðuneytis- ins á réttmætri kröfu frambjóð- anda um heiðarlegar kosningar skipa Íslandi í flokk „bananalýð- velda“ og þeirra ríkja sem stjórnað sé af „illræmdum einræðisstjórn- um“. Í fréttatilkynningu frá Friði 2000 segir m.a. að haft hafi verið samband við erlenda samstarfs- aðila samtakanna, sem muni á næstu dögum beina kastljósi er- lendra fjölmiðla að því sem Ástþór kallar ólögmætar kosningar. Einn- ig hyggist forsetaframboðið höfða mál til ógildingar kosningunum fái framboðið ekki eðlilegan og jafnan aðgang að helstu fjölmiðlum lands- ins. Ástþór segir stjórnvöld einnig hafa brugðist í leiðbeinandahlut- verki sínu þegar dómsmálaráðu- neytið vísaði ekki á utanríkisráðu- neytið vegna óska hans um að leggja fram kröfu um eftirlits- menn. Þá vísar hann á bug þeim fullyrðingum Péturs Blöndals, for- manns fastanefndar Íslands hjá ÖSE, að það sé hneisa fyrir ríki að fá eftirlitsmenn í landið. Þetta sé hugsunarháttur sem þurfi að upp- ræta, enda sé það frekar hneisa ef vafi sé á að heiðarlega hafi verið staðið að kosningum. Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi Segir íslensk yfirvöld hafa eitthvað að fela MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá utanrík- isráðuneytinu: „Í tilefni af ítrekuðum yfirlýs- ingum Ástþórs Magnússonar, frambjóðanda í kjöri til embætt- is forseta Íslands 26. júní 2004, vill utanríkisráðuneytið koma eftirfarandi leiðréttingu á fram- færi. Fastanefnd Íslands hjá Ör- yggis- og samvinnustofnun Evr- ópu tilkynnti yfirmanni Lýðræð- is- og mannréttindastofnunar ÖSE með erindi dags. 12. maí sl. um væntanlegar forsetakosning- ar á Íslandi og bauð stofnuninni, í samræmi við samþykkt stofn- unarinnar varðandi þau mál frá 29. júní 1990, að skoða þörfina á að senda eftirlitsnefnd til Ís- lands til að fylgjast með fram- kvæmd kosninganna. Fastanefnd Íslands tilkynnti síðan á ráðsfundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu 13. maí sl. að forsetakosningar yrði haldnar á Íslandi 26. júní 2004 og að Lýðræðis- og mannrétt- indastofnuninni hefði verið sent boð um að skoða þörf á eftirliti með kosningunum. Jafnframt var þeim aðildarríkjum ÖSE, sem þess óskuðu, boðið að senda fulltrúa til eftirlits. Það er hins vegar alfarið sjálfstæð ákvörðun Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE hvort slíkt eftirlit er tekið upp með kosningum í aðildarríki ÖSE og þá einnig með hvaða hætti.“ Sjálfstæð ákvörðun hjá ÖSE hvort ástæða þyki til eftirlits FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.