Morgunblaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2004 53 ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12 ára Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn.  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn.  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Bana Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. i l l i B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i  SV MBL SV MBL AKUREYRI Sýnd kl. 5, 8 og 10.30. B.i. 14 ára KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára KRINGLAN Sýnd kl. 5.30, 8, og 10.30. B.i. 12 ára AKUREYRI Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára POWERSÝNING kl. 10 I l. Morgunver›arfundur á Hótel Nordica, fimmtudaginn 27. maí. 560 6000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna Landsbankinn b‡›ur til morgunver›arfundar á Hótel Nordica, fimmtudaginn 27. maí. Á fundinum ver›ur leita› svara vi› spurningum sem eru ofarlega á baugi í efnahagsmálum. • Fara bankarnir offari í erlendum lántökum? • Munu fyrirhuga›ar breytingar á Íbú›alánasjó›i valda ver›bólgu á fasteignamarka›i? • Tekst stjórnvöldum a› beita a›haldsamri hagstjórn samhli›a bo›u›um skattalækkunum? • Munu vaxtahækkanir Se›labankans draga flróttinn úr atvinnulífinu og auka líkurnar á samdrætti vi› lok stóri›juframkvæmda? • Geta marka›söflin leyst opinbera hagstjórn af hólmi? Framsögumenn fundarins eru: Yngvi Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri Ver›bréfasvi›s Landsbankans Tryggvi fiór Herbertsson, forstö›uma›ur Hagfræ›istofnunar Háskóla Íslands Pétur Blöndal, forma›ur vi›skipta- og efnahagsnefndar Alflingis Már Gu›mundsson, a›alhagfræ›ingur Se›labanka Íslands Bo›i› ver›ur upp á morgunver›arhla›bor› frá kl. 7:45, en fundurinn hefst kl. 8:00 og stendur til klukkan 10:00. Vinsamlega tilkynni› flátttöku á vef Landsbankans. Erum vi› of bjarts‡n? Í SL EN SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S L BI 2 47 44 0 5/ 20 04 Í SL EN SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S L BI 2 47 44 0 5/ 20 04 ÞAÐ þykir sjálfsagt mál á kvik- myndahátíðinni í Cannes að þær stjörnur og annað kvikmyndagerð- arfólk sem á myndir á hátíðinni búi á glæsihótelum, lifi hátt og geri sig breiða á hvaða þann máta sem hug- arflugið býður uppá. En sú er ekki alltaf raunin og hún var það svo sannarlega ekki þegar Ágúst Guð- mundsson mætti fyrstur íslenskra kvikmyndagerðarmanna með kvik- mynd á hátíðina. Það var einmitt fyrir tuttugu og fimm árum. Heil tuttugu og fimm ár síðan fyrsta ís- lenska kvikmyndin, Land og synir, var sýnd í Cannes. Myndin sem jafnan er sögð hafa markað upphaf hins íslenska kvikmyndavors svo- kallaða. Það væri ofsögum sagt að rauði dregillinn hafi verið lagður fyrir þennan fyrsta íslenska kvikmynda- gerðarmann sem kom með mynd til Cannes. Austin Mini „Við keyrðum frá Bretlandi, suð- ur til Cannes, á Austin Mini,“ rifjar Ágúst upp. „Svo tjölduðum við í smábæ fyrir utan borgina og keyrð- um daglega á milli.“ Eins og við mátti búast af fyrstu heimsókn á svona gríðarlega stóra og fjölmenna hátíð þá gekk ekki allt samkvæmt áætlun. „Það var búið að skipuleggja nokkrar sýn- ingar á myndinni en filman þurfti endilega að berast of seint til Cann- es þannig að þetta var allt í klandri.“ Þá komu Norðmennirnir litla frændanum til bjargar. „Þeir tóku sig til og björguðu málunum. Þeir stóðu fyrir einni sýningu á myndinni.“ Og hún væntanlega kynnt sem fyrsta íslenska myndin? „Já, já. Við bjuggum til litla snepla sem á var ritað „Small is Beautiful“ (smátt er fallegt) og það kom hellingur af fólki á þessa sýn- ingu og myndin seldist út um allt. Norðmennirnir tóku að sér að selja hana vegna þess að þeirra myndir það árið seldust ekkert.“ Þetta hefur því vakið töluverða athygli, að Ísland ætti loksins mynd í Cannes? „Já, ég hugsa að það hafi haft mikið að segja að þetta hafi verið fyrsta íslenska myndin í Cannes og að nær enginn hafði séð íslenska kvikmynd.“ Grænjaxl Ágúst telur að sagan, sem er byggð á skáldverki Indriða G. Þor- steinsson, hafi líka verið heppileg, svona beint upp- úr íslenskum veruleika. „Það fylgir því að vera á svona stórhátíð eins og Cannes að menn stingi saman nefjum. Auðvitað kom svo þessi græn- jaxl kollegum svolítið spánskt fyrir sjónir. Ég man vel eftir því þegar ég fór að hitta sænska fram- leiðandann Bo Johnson, sem bjó á einu fínasta hótelinu, Majestic Hot- el, hvað honum þótti skondið er ég sagði honum að ég svæfi í tjaldi. Mér fannst það líka bara allt í lagi og ég get svo sem ekki sagt að minn vegur hafi vaxið mikið síðan. En ég er þó kominn inn á hótel.“ Ágúst var staddur á Cannes- hátíðinni í ár, tuttugu og fimm ár- um eftir að hafa sofið í tjaldinu, í hefðbundnum erindagjörðum kvik- myndagerðarmannsins, að hitta samstarfsaðila sína og kynna sín næstu verkefni fyrir alþjóðlegum kvikmyndafjárfestum og öðrum framleiðendum. Um þessar mundir vinnur hann að gerð Stuð- mannamyndarinnar Í takt við tím- ann, sem er framhald gleði- og söngvamyndarinnar vinsælu Með allt á hreinu. Ágúst segir að vinnan við myndina gangi vel og að nú standi til að fylgja Stuðmönnum jafnvel eftir, þegar sveitin leikur á nokkrum tónleikum í Þýskalandi til að fylgja eftir fyrstu plötu sinni sem gefin var út þar á landi fyrir skömmu. Tuttugu og fimm ár síðan kvikmyndin Land og synir var sýnd í Cannes Sofið í tjaldi Cannes. Morgunblaðið. skarpi@mbl.is Ágúst Guðmundsson UMDEILDRI hreinsun á styttunni Davíð eftir ítalska endurreisn- arlistamanninn Michelangelo er lokið í Flórens á Ítalíu. Und- anfarna áratugi hefur styttan gránað en nú hefur hún aftur fengið hvítan lit. Í september eru liðnar fimm aldir frá því Michel- angelo lauk við styttuna, sem er með þekktari listaverkum endur- reisnartímans. Mikill munur var að sjá styttuna í dag þar sem hún stóð í Accademia-safninu í Flórens böðuð sólarljósi. Styttan er af Dav- íð sem sigraði risann Golíat. Um 1,2 milljónir manna skoða styttuna af Davíð á ári hverju og eru fá listaverk sem fá fleiri áhorfendur. Skoðun hefur leitt í ljós að styttan er verst farin um ökklana sem bera uppi styttuna en hún vegur 5.572 kg. Verið er að skoða hvað unnt er að gera til að styrkja ökkl- ana. Styttan er 4,1 metri á hæð. Davíð í hreinsun AP Davíð – fyrir og eftir. Hvítþveginn og fínn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.