Morgunblaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2004 9 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Hettuúlpur, léttir frakkar og kápur Silkitré og silkiblóm Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) - sími 551 2040 Hafðu ekki áhyggjur af sumarblómunum í sumar Fallegu silki- blómin frá Soldis endast Þri. 25/5: Spínatlasagna & grískt fetasalat m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mið. 26/5: Chili sin carne & pönnu- kökur m/fersku salati, hrís- grjónum & meðlæti. Fim. 27/5: Fylltur kúrbítur & hvít- lauks/sesamkartöflur m/fersku salati, hrísgrjón- um & meðlæti. Fös. 28/5: Karrý að hætti hússins & tófúbuff m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 29.-30./5: Hnetusteik & Waldorfsalat m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Matseðill www.graennkostur.is Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán. - fös. kl. 10 - 18, lau. kl. 10 - 14 Síðustu dagar VERSLUNIN HÆTTIR Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnarnesi, sími 561 1680. tískuverslun iðunn Stretch gallabuxur Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Saumlaust aðhald Þú minnkar um 1 númer Litir: Svart - hvítt - húðlitað Póstsendum sumarskolinn.is sumarskolinn.is Sendum lista út á land Ný hásumarlína Stærðir 36-52 Toppur ..........1.730 Buxur............5.230 Sandalar........3.480 Belti ............2.260 BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900kr. Nýr hádegismatseðill alla þriðjudaga Matseðlar og verð á www.holt.is • • • • • • Bómullarskyrtur Bómullarmussur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Opinn fundur um hvalveiðar Sjávarnytjar halda opinn morgunverðarfund um hvalveiðar á Grand Hóteli í Reykjavík 26. maí nk. kl. 8:00-9:30. • Hvalveiðar og ferðaþjónusta • Ábyrgar fiskveiðar og hvalir • Mikilvægi vísindaveiða og hvalarannsókna • Sjávarútvegsráðherra ræðir framhald vísindaveiða • Umræður og fyrirspurnir Fundurinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Áhugamenn um hvalveiðar eru hvattir til að fjöl- menna. SJÁVARNYTJAR með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi, traust og yfirgripsmikið námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Auðbrekku 14, Kópavogi. Hefst þriðjud. 1. júní - þri. og fim. kl. 20.00 JÓGA GEGN KVÍÐA Skráning í síma 544 5560 og á www.yogastudio.is SKIPULAGSSTOFNUN hefur fall- ist á lagningu Útnesvegar á Snæ- fellsnesi frá Gröf að Arnarstapa með skilyrði. Í úrskurði um mat á um- hverfisáhrifum framkvæmdarinnar er óskað eftir að Vegagerðin skil- greini eins þröngt og kostur er ör- yggis- og framkvæmdasvæði þar sem fyrirhugaður vegur mun liggja um Klifhraun og að það verði gert í samráði við Umhverfisstofnun. Kærufrestur vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar er til 11. júní nk. Fallist á Útnes- veg með skilyrði ALFRED Joensen kom til Seyðis- fjarðar á fimmtudaginn í sinni fyrstu ferð til Íslands sem skipstjóri farþegaferjunnar Norrönu. Tekið var á móti nýja skipstjóranum með viðhöfn. Jónas Hallgrímsson, fram- kvæmdastjóri Austfars, og Vil- hjálmur Jónsson, stjórnarformaður Seyðisfjarðarhafnar, buðu hann velkominn til starfa og Avanti Ósk Pétursdóttir afhenti honum blóm- vönd. Alfred er 33 ára gamall og er frá Norðskála á Esteröy í Færeyjum. Eftir að hann lauk námi í sjómanna- skóla í Færeyjum árið 1994 var hann í hnattsiglingum um árabil, og síðan á farþegaskipum Scanline- skipafélagsins. Hann sagði að sigl- ingin til Íslands að þessu sinni hefði gengið mjög vel, enda væri Nor- röna mjög gott og duglegt skip. Skipstjórar á Norröna eru tveir og skiptast á mánaðarlega. Morgunblaðið/Pétur Kristjánsson Nýjum skipstjóra Norrönu fagnað: Vilhjálmur Jónsson, Alfred Joensen, Avanti Ósk Pétursdóttir og Jónas Hallgrímsson. Nýr skipstjóri á Norrönu Seyðisfirði. Morgunblaðið. SMS tónar og tákn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.