Morgunblaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.05.2004, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Með íslen sku tali ÁLFABAKKI Kl. 4. ísl tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4. SV MBL Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ ÁLFABAKKI kl. 3.45. Ísl tal. KRINGLAN kl. 6. Ísl tal. ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Bana Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. i l l i B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 4741-5200-0002-5562 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. 22.05. 2004 7 8 4 0 1 9 8 5 0 4 6 8 20 30 34 26 19.05. 2004 2 14 19 32 42 44 27 41 FJÓRFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. Tvíhöfði DV Sýnd kl. 5.45 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Roger Ebert Chicago Sun Tribune Sýnd kl. 5.45, 8, 9 og 10. B.i.14 ára. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! SV MBL Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. LOKAMYNDIN í þríleiknum um Hringadróttinssögu, Hilmir snýr heim, er væntanleg á myndbandaleigur í þessari viku. Myndin hlaut 11 Óskars- verðlaun og auk þess Golden Globe-verðlaunin. Elijah Wood, Ian McKellen, Viggo Mortensen og Liv Tyler eru í aðal- hlutverkum. Þeir sem eru svo að leita sér að fjölskylduvænni kvikmynd ættu að íhuga Whale Rider, lát- lausa og fallega mynd sem feng- ið hefur frábæra dóma gagnrýn- enda. Ævintýrið á enda Gollrir er hið mesta ólíkindatól. ' !                       "       *0$0D6 *0$0D6 * /! * /! *0$0D6 * /! * /! * /! *0$0D6 * /! *0$0D6 *0$0D6 *0$0D6 * /! *0$0D6 '!) * /! *0$0D6 *0$0D6 * /! *5 @0 @0 @0 @0 0 *5 *5 @0 *5 *5 @0 @0 *5 @0 *5 *5 @0 @0 @0     !" #$ % &'() " * $ + '$,$, +$ # -$.!$ $" /$ * 0, $, ! $ $ 12 3 /$ 4* 5  $5* $5 * $5 % 0$5 678 9 5 $  Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16 Kvenfatnaður í úrvali í stærðum 34-56 24.05 Igby Goes Down VHS/DVD (S.V.) *** 24.05 American Splendor VHS/DVD (H.J.) **** 25.05 LOTR: Return of the King VHS/DVD (H.J.) **** 25.05 The Grey Zone VHS/DVD 26.05 Mona Lisa Smile VHS/DVD 26.05 Red Water VHS 27.05 Actors VHS 27.05 Whale Rider DVD/WHS (H.L.) **** Útgáfa vikunnar Hljómsveitin Ghostigitalhitar upp fyrir stórsveit-ina Pixies í kvöld ogannað kvöld, en sveitin er skipuð þeim Einari Erni Bene- diktssyni, sem syngur, og Bibba Curver, sem flytur tóna og takta. „Þetta hefur breyst úr því að vera verkefni sem snýst um að gefa út eina plötu yfir í hljómsveit,“ segir Einar Örn, en verkefnið hefur óum- deilanlega vaxið mjög í höndum þeirra félaga undanfarna mánuði. „Við höfum því tekið þann pólinn í hæðina að vinna sem slíkir, að hafa æfingar og semja lög og koma frá okkur nýjum hlutum. Við erum með meðreiðarsveina sem koma með og spila. Elísa Geirharðs tekur í gít- arinn, Gísli Galdur er á plötuspilara og Hrafnkell Flóki á trompet. Það verður þessi uppstilling sem spilar í kvöld.“ Í júní leikur Ghostigital á Sonar- hátíðinni í Barcelona, en sú hátíð er mjög stór og hefur oftast verið mið- uð við framsækna raftónlist. Björk og Sigurrós spiluðu á hátíðinni í fyrra og í ár munu Ghostigital og einsmannsbandið Mugison leika þar. „Okkar mottó í því sem við erum að gera er í raun og veru að taka þá reynslu sem við höfum og ekki loka augunum fyrir því sem er í dag. Við leggjum allt fyrir okkur; ég er að reyna að afpoppa Bibba og Bibbi er að reyna að poppa mig,“ segir Ein- ar. „Við erum að reyna að búa til nýja hljóðheima, ný lög sem virka skemmtileg fyrir okkur. Það sem skiptir máli fyrir okkur er að spila með þetta form sem kallast oft rokk og ról, að spila með takttónlist.“ Aðspurður hvernig tilfinning það sé að fara að hita upp fyrir rokk- goðin segist Einar ekki leiða hug- ann að því. „Það er bara ótrúleg til- hlökkun hjá okkur að spila á þessum konsert og koma frá okkur því sem við gerum, því við teljum að við séum með mjög skemmtilegan kons- ert í farteskinu og höfum frá ýmsu að segja,“ segir Einar. „Það er mjög gaman að vita að þau bíða í vængn- um eftir að komast að, svo við reyn- um að gera þetta eins skemmtilegt fyrir þau og mögulegt er.“ Einar segir Pixiesliða hafa reynt mjög að ná íslenskunni. „Þau þakka mikið fyrir sig á íslensku og vilja læra sem mest. Ég held að íslenskan eigi mikið eftir að fjúka á tónleik- unum. Þau hafa mikið viljað koma til Íslands. Fyrstu orðin sem þau sögðu voru: „Við höfum beðið eftir að komast hingað lengi,“ svo ég held að þau séu mjög hamingjusöm með að vera komin.“ Segja má að Einar sé á vissan hátt sam- tímamaður Pixies, en hljómsveitin Sykurmolarnir, þar sem Einar söng ásamt Björk, var fræg á sama tíma og Pixies. Sveitirnar lögðust einnig í dvala á sama ári, 1992. „Við spil- uðum saman á nokkrum tónlist- arhátíðum í Evrópu, þar á meðal Lorelei-hátíðinni,“ segir Einar. „Við vorum þannig séð risar óháðu hljómsveitanna. Það var fyndið að okkur var alltaf lýst sem álfum, en síðan hétu þau Pixies.“ Ótrúleg tilhlökkun Ghostigital hitar upp fyrir Pixies í kvöld og á morgun TENGLAR ..................................................... www.Ghostigital.com Uppselt er á tónleika Pixies á morgun en miðar eru enn í sölu á tónleikana í kvöld. Miðar eru seldir í verslunum Skífunnar á höfuðborgarsvæðinu, Penn- anum/Bókabúð Andrésar – Akranesi, Hljóðhúsinu – Sel- fossi, Pennanum Glerártorgi – Akureyri og á www.icelandair.is/ haenan. Tónleikarnir fara fram í Kaplakrika, Hafnarfirði. Rafdúettinn Ghostigital stendur í stórræðum þessa dagana, en þeir hlakka til að hita upp fyrir Pixies. Ljósmynd/Spessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.