Morgunblaðið - 29.06.2004, Qupperneq 39
Í KJÖLFAR nýafstaðinna
forsetakosninga ákváðu for-
svarsmenn vefjarins Tón-
list.is að velta fyrir sér töl-
fræðinni og taka saman
upplýsingar um hvaða ís-
lensku flytjendur hafa selt
mest af tónlist sinni á vef-
svæði þeirra.
Í fréttatilkynningu frá Tón-
list.is segir að athygli hafi vakið
að „miðaldra karlmenn“ virtust
selja mest af tónlist sinni á vefn-
um enda eiga nokkrir þeirra
hundruð laga til sölu á vefsvæð-
inu.
Bubbi Morthens trónir á toppn-
um en hann á 459 hljóðrit í grunn-
inum. Af þeim hafa yfir 200 lög
selst einu sinni eða oftar.
Í öðru sæti er flokkur miðaldra
karlmanna (og einnar konu á
besta aldri), Stuðmenn. Af 254
hljóðritum í grunninum hafa 92
þeirra selst einu sinni eða oftar.
Í þriðja sæti er svo Björgvin
Halldórsson sem er skráður flytj-
andi í 446 lögum, ýmist einn eða
með öðrum.
Tónlist | Niðurstöður samantektar Tónlist.is
„Miðaldra
karlmenn“
seljast vel
Morgunblaðið/Kristinn
Lög Bubba Morthens selj-
ast best allra á Tónlist.is
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 2004 39
!"
#
!"#
$
%& !'( ! (&)
& & $
$*
$
+)
'& "#
$ $
,
(
) (
(-$!
&
$
%&'()
) #
&
!
* + ,
-
) )
& !
* .
!
-
) )
& !
* .
!
!
/.
" !
"# $% "# $% "# $%
&%'(
)
* %'
+
, (-!(
-
.
'%
/
0
12 3
4 ,
3
0
0
0
1
%
,
)
)
)
!) !
)
)
)
)
)
)
)
32
5% 6-
7
8
9
* %
5
-
)%
9
$
,
1
1
22
,
'
20
)
)
)
)
)
)
)
)
*
%
)
:%
;- <
&2
= %
%
/%8
#3 :
>
%
2'
%'
2
2
2,
2,
21
22
%%
)
) )
)
)
)
)
!) !
)
)
)
&+,.*$?,
?*.@&AB&
;7B.@&AB&
6.C9;$>7B&
D(E (
!+
+#%
2
%!+,
0!1
!22
+!2
(
!2,
!%
%!0+
,!'
2
1!0,
!11
2+!+
2!0'
2
F %
%!+%
&
&
2!'
2%!1
&
&
2%!02
(
22!+'
!2
%#%
#
#
#'
+#'
+#1
+#%
+#
%#1
2#+
#2
2#+
+#'
+#,
ANIMAL PLANET
10.00 Monkey Business 11.00 The Plan-
et’s Funniest Animals 12.00 Predator
Bay 13.00 Vets in Practice 13.30 Emer-
gency Vets 14.00 Pet Rescue 15.00
Breed All About It 16.00 The Planet’s
Funniest Animals 17.00 Amazing Animal
Videos 18.00 Monkey Business 19.00
The Planet’s Funniest Animals 20.00
Predator Bay 21.00 In the Wild With
22.00 Monkey Business 23.00 The Plan-
et’s Funniest Animals 0.00 Predator Bay
1.00 Vets in Practice 1.30 Emergency
Vets 2.00 Pet Rescue 3.00 Breed All
About It
BBC PRIME
10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30
Changing Rooms 12.00 Vets in Practice
12.30 Teletubbies 12.55 The Shiny
Show 13.15 Step Inside 13.25 Captain
Abercromby 13.40 Balamory 14.00 S
Club 7 in La - Behind the Cameras
14.30 The Weakest Link 15.15 Big
Strong Boys in the Sun 15.45 Bargain
Hunt 16.15 Escape to the Country
17.00 Ground Force Revisited 17.30
Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Absol-
utely Fabulous 19.00 Linda Green 20.30
The Scold’s Bridle 21.30 Absolutely Fa-
bulous 22.00 Friends Like These 23.00
Great Romances of the 20th Century
0.00 Reputations: Ajp Taylor 1.00
Shakespeare in Perspective 2.00 Living
Room 3.00 Look Ahead 3.25 Friends
International 3.30 Goal 3.55 Muzzy in
Gondoland
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Ray Mears’ World of Survival
11.00 Billion Dollar Secret 12.00 Dia-
mond Makers 13.00 Altered Statesmen
14.00 Extreme Machines 15.00 Buena
Vista Fishing Club 15.30 Rex Hunt Fis-
hing Adventures 16.00 Scrapheap Chal-
lenge 17.00 Sun, Sea and Scaffolding
17.30 A Plane is Born 18.00 Full Metal
Challenge 19.00 Thunder Races 20.00
Junkyard Wars 21.00 Extreme Engineer-
ing 22.00 Extreme Machines 23.00
Weapons of War 0.00 Exodus from the
East 1.00 Buena Vista Fishing Club 1.30
Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Alte-
red Statesmen 3.00 Full Metal Challenge
EUROSPORT
10.15 Olympic Games 10.30 Football
12.00 Boxing 13.30 Football 14.30
Athletics 16.30 Boxing 17.45 Football
18.00 Athletics 20.00 Sumo 21.00
Olympic Games 21.30 News21.45
Nascar 22.45 Indycar 23.15 News:
Eurosportnews Report
HALLMARK
10.45 Is There Life Out There? 12.30
Betrayal 14.15 Laurie Lee’s Cider With
Rosie 16.00 Lion In Winter 17.30 Wo-
unded Heart 19.00 Law & Order IV
19.45 Taggart: Murder in Season
MGM MOVIE CHANNEL
9.30 Paris Blues 11.05 The Killing
12.30 If It’s Tuesday, This Must Be Belgi-
um 14.05 Iron Warrior 15.30 That Sink-
ing Feeling 17.00 Inspector Clouseau
18.35 The Passage 20.20 Till There Was
You 21.50 Hoodlum Priest 23.30 Track-
down 1.05 Teachers
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Adventure Challenge 11.00 Men
of Iron 12.00 Warship 13.00 Extreme
Latitude 13.30 Storm Stories 14.00 Go-
rilla Wild 15.00 Adventure Challenge
16.00 Explorations 17.00 Men of Iron
18.00 Extreme Latitude 18.30 Storm
Stories 19.00 Gorillas From the Heart of
Darkness 20.00 Building Big 21.00 Air
Crash Investigation 22.00 D-Day 23.00
Raising of the Hunley 0.00 Building Big
TCM
19.00 Shoot the Moon 21.05 Buddy
Buddy 22.40 The Fixer 0.50 The Fastest
Gun Alive 2.20 The Angel Wore Red
ÝMSAR STÖÐVAR
07.15 Korter Morgunútsending
fréttaþáttarins í gær (endursýningar
kl. 8.15 og 9.15)
18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn
(Endursýnt kl.19.15 og 20,15)
21.00 Bæjarstjórnarfundur
21.15 Korter (Endursýnt á
klukkutíma fresti til morguns)
DR1
11.50 En kolonihave i Åbo 12.20
Moskusoksen 12.50 TV-Talenter (3)
13.20 Livet på bladet (2) 13.50 Nyhe-
der på tegnsprog 14.05 Optagelsesprø-
ven 15.00 Lægens bord 15.30 Se det
summer 16.00 Gnotterne (3) 16.30
TV-avisen med Sport og Vejret 17.00
Fint skal det være (8) 17.30 Hunde på
job (5) 18.00 Hokus Krokus (1) 18.30
Høje forventninger (1) 19.00 TV-avisen
19.25 SportNyt 21.30 OBS 21.35
Gerningsmænd og ofre (1) 22.30 Sa-
gen ifølge Sand
DR2
14.00 DR-Derude med Søren Ryge Pet-
ersen 14.30 DR-Friland: Møbler med
motorsav (2) 15.00 Deadline 17:00
15.10 De uheldige helte - The Per-
suaders (20) 16.00 Surfing the Menu
(2) 16.30 Ude i naturen (1) 17.10 Pi-
lot Guides: Kina 18.00 Kommissær
Wycliffe (11) 18.50 Danskernes dans
19.50 Præsidentens mænd (78) 20.30
Deadline 20.50 Omar skal giftes (2)
21.20 Den halve sandhed - om forsva-
ret (6) 21.50 Dans over grænser
22.20 High 5 (1)
NRK1
10.30 Jukeboks: Sport 11.30 Juke-
boks: Autofil 12.30 Jukeboks: Pop
12.55 Norske filmminner: Fant 14.25
The Tribe - Fremtiden er vår (49:52)
14.50 The Tribe - Fremtiden er vår
(50:52) 15.15 Eldrebølgen 15.45 Rep-
aratørene 15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsnyheter
og Norge i dag 17.30 Sprangridning:
Lier Horse Show 2004 18.25 Ut i nat-
urens hage: Grønn glede 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.00 Siste nytt 19.10
Sommeråpent 20.00 Du skal høre mye
mer ... 20.15 Extra-trekning 20.30
Mon tro 21.00 Kveldsnytt 21.15 Norge
i dag 21.25 SOS 22.55 Top Gear - Tut
og kjør!
NRK2
12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat
15.00 Parasoll 17.15 David Letterman-
show 18.00 Siste nytt 18.10 Ungkars-
reiret - Off Centre (13:21) 18.30 Nigel-
las kjøkken: Smak av sommer 18.55
Kalde føtter - Cold feet (5:16) 19.40
Kalde føtter - Cold feet (6:16) 20.30
Hvilket liv! - My family (2:21) 21.00
Dagens Dobbel 21.05 Sommeråpent
21.55 David Letterman-show 22.40
Svisj: Musikkvideoer og chat
SVT1
10.00 Rapport 10.10 Gröna rum
10.40 Cityfolk 12.30 Matiné: Vi två
14.00 Rapport 14.05 Airport 14.35
Motorsport: Race 15.05 Huset Glücks-
borg 16.00 Moorpark 16.30 Byggare
Bob 16.40 Evas sommarplåster 16.50
Vad är det vi ser? 17.00 Stallkompisar
17.25 Musikvideo 17.30 Rapport
18.00 Säsongstart: Allsång på Skan-
sen 19.00 Seriestart: Morden i Midso-
mer 20.40 Friidrottsgala från Zagreb
21.25 Rapport 21.35 En svensk tiger
22.05 Sommartorpet 22.35 Hitchhiker
10.00 Rapport 10.10 Seriestart: Hel-
ges trädgårdar 11.25 Matiné: Vägen till
Santa Fe 13.15 Friidrottsgala från Zag-
reb 14.00 Rapport 14.05 Airport
14.45 Drömmarnas tid 15.30 Vagn i
Japan 16.00 Packat & klart - somm-
arspecial 16.30 Familjen på Dalton-
gatan 16.50 Turilas & Jäärä 16.55
Rätt i rutan 17.15 Första gången vid
havet 17.30 Rapport 18.00 Fotbolls-
EM: Semifinal 1 eller Långfilm: Möt Joe
Black 21.00 Rapport 21.10 Vita huset
AKSJÓN
Mörður Árnason alþingismaðurer í góðum félagsskap í
gagnrýni sinni á fréttaflutning
Morgunblaðsins í grein hér í
blaðinu í gær. Mörður sagði m.a.:
„Forsíðufrétt Morgunblaðsins á
kjördag vakti mikla athygli. Þar
skýrði blaðið lesendum sínum frá
því í tveggja hæða stríðsfyr-
irsögn, að nú
yrðu auð at-
kvæði birt sér-
staklega í fyrsta
sinn. Ljóst er að
Morgunblaðið
var með þessu
að hvetja kjós-
endur til að
setja auðan seðil
í kjörkassann og
tók þar með
rammpólitíska afstöðu … Aðal-
atriðið er að með„fréttinni“ brýt-
ur Morgunblaðið mikilsverða
reglu við blaðaútgáfu – reglu,
sem það hefur sjálft margsinnis
sett fram sem eigið boðorð: Að
skoðanir ritstjóra og þar með
blaðsins komi fram í sérstökum
ritstjórnargreinum en fréttaflutn-
ingur sé faglegur og ekki í nein-
um tengslum við pólitík ritstjór-
ans … Nú blandar blaðið hins
vegar saman pólitík og frétta-
flutningi á grófari hátt en lengi
hefur tíðkast. Með því er það að
svindla á lesendum – og lítils-
virðir um leið sína eigin starfs-
menn, sem eru flestir hverjir fær-
ir og virtir fagmenn.“
Mörður Árnason alþingismaðurer ekki fyrsti maðurinn, sem
sakar Morgunblaðið um að blanda
saman ritstjórnarstefnu og frétt-
um. Fyrir tæpum áratug flutti
merkur forystumaður í íslenzku
atvinnulífi ræðu á aðalfundi LÍÚ
og sagði:
„Svo langt er gengið að heiðri
blaðamanna að hlutlausum frétta-
flutningi er kastað fyrir róða í
takmarkalausu ofstæki ritstjóra
Morgunblaðsins fyrir þeim mál-
stað, er byggist á aukinni skatt-
heimtu og um leið lakari lífs-
kjörum þeirra, sem framleiðslu-
störfin vinna. Allir ærlegir
fjölmiðlar gera ólíkum sjón-
armiðum jafnt undir höfði en það
á ekki við um ritstjórn Morg-
unblaðsins í þessu máli.“
Þetta var sagt, þegar deilur umauðlindagjald stóðu sem hæst.
Nú eins og þá leggja forystumenn
í þjóðlífinu þunga áherzlu á að
verja heiður blaðamanna Morg-
unblaðsins og nú eins og þá eru
gagnrýnendur Morgunblaðsins
þeirrar skoðunar, að blaðið blandi
saman skoðunum og fréttum.
Mörður Árnason er kominn í
góðan félagsskap í gagnrýni sinni
á Morgunblaðið og er ástæða til
að óska honum til hamingju með
það.
STAKSTEINAR
Mörður Árnason
Í góðum félagsskap
Mest seldu
flytjendurnir
á Tónlist.is
1. Bubbi Morthens
2. Stuðmenn
3. Björgvin Halldórsson
4. Papar
5. Hera
6. Sálin hans Jóns míns
7. Írafár
8. Í svörtum fötum
9. Ragnheiður Gröndal
10. Páll Óskar
EINS OG kunnugt er er tónlist-
armaðurinn 50 Cent væntanlegur
hingað til lands í ágúst.
Hann treður upp í Egilshöllinni og
er félagsskapurinn ekkert slor; þeir
Lloyd Banks og Young Buck verða
50 Cent til fulltingis sem G-Unit.
Auk þess sjá Quarashi og XXX
Rotweilerhundar um upphitun. Þeir
fyrrnefndu munu leika nýtt efni af
væntanlegri plötu sinni en þeir síð-
arnefndu koma aftur saman af þessu
tilefni.
Það er því ljóst að þarna er á ferð-
inni sannkölluð veisla fyrir alla unn-
endur hipp-hopptónlistar.
Tónleikarnir verða 11. ágúst og
hefst miðasala næstkomandi
fimmtudag í verslunum Skífunnar
og BT á Akureyri og Egilsstöðum.
Jafnframt verður hægt að nálgast
miða á heimasíðu Skífunnar.
Miðaverð er frá 5.500 til 6.500
krónur og fer eftir staðsetningu í
Höllinni.
Tónleikar | 50 cent
Miðasala hefst
á fimmtudag
Vígalegir! 50 Cent og G-Unit.
TENGLAR
.....................................................
www.skifan.is