Morgunblaðið - 06.07.2004, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Nýjasta og mest spennandi myndin
um Harry Potter með íslensku tali.
Stórkostlegt ævintýri fyrir alla
fjölskylduna sem enginn má missa
af! Ráðgátur leysast, leyndarmál
verða uppljóstruð.
VISA STELPUDAGAR Í KRINGLUNNI 5-9 JÚNÍ
MIÐAVERÐ KR. 300
Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás2
DV
HL Mbl
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5 og 6. Íslenskt tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45, 8 og 10.30.
Með hinum eina sanna og ofursvala
Vin Diesel. Geggjaður hasar og
magnaðar tæknibrellur.
SÝND Í LÚXUS VIP Í SAL KL. 8 OG 10.30.
V I N D I E S E L
KEFLAVÍK
Kl. 8 og 10.15.Sýnd kl. 10.
Ó.H.T Rás 2
HL Mbl
Sýnd kl. 5.30.
Ó.H.T Rás 2
SV Mbl
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Með hinum eina sanna og ofursvala Vin
Diesel. Geggjaður hasar og magnaðar
tæknibrellur.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.
V I N D I E S E L "Snilld!" - SK, Skonrokk HJ Mbl
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 6 og 8.Frábær, gamansöm og
spennandi ævintýramynd
sem byggð er á sigíldu
skáldsögu Jules Verne.
!" # # # #$%&#% #'( #) *#+#, #- #.#/ #0#1 #). 2#
3 42# #%!2# .-5 2#64#7 2#&+ #(#/ 2#8#
/ (#(##!"
G
G
G
;<
(
9/
&#
//#.##+
6"#: (
9/
9/
;
9/
) 4(
%5 #3 " (
< ##=(
=."
( -#6(
1 #=(
%5
& *
8 *>(
%#%(
,#5 /# 5 /
? #7
#@/
@(
( -#6(
) #="
9/
& *
& *
=A #6A
!(/(>
B#
< #$ *(
, #+ "0
&#
//#.##+
6"#: (
8(CD#
((# E$>
)4 >(FG!-#7(#% (H
. #1.4
1( I#) > / #1
< #3
J#? #7
'(/#?H#K-#&
'( >
< # "
@ #L
/#?
) 4#K-#<-(
!(#!-##%( ( -
!
J #&#)
@ #% 2#1( #
!#?#7((#$#!-#& (
#7#3(/
M#N
J44+- 5#(
& *
#6 *# ( #?
! A> (# ) ".
B#
)*#)(
)
).
0
8(CD
&$
%&<
)
=(
).
J
)
&$
%&<
)/
J
&$
&$
).
%&<
K
)(
&$
)/
).
J
J
</
).
(/(
O(
RÓMANTÍKIN blómstrar
sem aldrei fyrr nú yfir há-
sumarið. Söluhæsta plata
landsins, aðra vikuna í
röð er safnplatan Íslensk
ástarljóð. Platan er nú á
sérstöku sumartilboði
ásamt öðrum plötum frá
útgáfunni Steinsnar og
virðist það vera að bera sinn árangur, því
plata Ríó er hástökkvari vikunnar og Vísna-
platan er í 7. sæti. Á topplötunni syngja
kunnir söngvarar lög við ljóð sem var að finna
í vinsælu ljóðasafni sem Snorri Hjartarson
tók saman og gaf út fyrst árið 1949. Jón
Ólafsson á nokkur laganna og sá um tónlist-
arstjórn, en þess má geta að hann á einnig
þriðju söluhæstu plötuna.
Sumarást!
BRIAN Molko sef-
ur jafnt með körl-
um, konum og
draugum – eða
svo segir sagan.
Í vikunni ætlar
hann svo að sofa
með okkur, ís-
lenskum fylgj-
endum Placebo, en sveitin mun leika á tón-
leikum í Laugardalshöll á miðvikudag.
Sleeping With Ghosts er nýjasta afurð sveit-
arinnar, hennar fjórða plata, sem hefur hlotið
blendna dóma en er þó að mati margra unn-
enda þeirra frambærilegasta verk. Vonast þeir
þá væntanlega til að fá að heyra sterk lög eins
og „English Summer Rain“, „The Bitter End“
og „Plasticine“.
Draugagangur!
ÞAÐ mætti
segja að Velvet
Revolver sé
næstum því
Guns ’N’ Roses.
Þar er nefnilega
á ferð súp-
ergrúppa af
gamla skól-
anum þar sem
saman eru komnir þrír fyrrum liðsmenn Guns
’N’ Roses, þeir Slash, Duff McKagan og Matt
Sorum, ásamt Scott Weiland, söngvara Stone
Temple Pilots og Dave Kushner úr Wasted Yo-
uth.
Contraband er fyrsta plata Velvet Revolver og
hún skaust beint á topp Billboard sölulistans
bandaríska er hún kom út. En þrátt fyrir gott
gengi er framtíð sveitarinnar óljós vegna þess
að vandræðapésinn Weiland á enn og aftur yfir
höfði sér að vera dæmdur til fangelsisvistar,
nú fyrir að hafa keyrt undir áhrifum vímuefna.
Næstum því Roses!
BJÖRK og Sigur Rós
eru nýju lopapeys-
urnar. Í þeim skilningi
að hér áður fyrr gátu
erlendir ferðamenn
ekki hugsað sér að
yfirgefa íslenska
grund án þess að
fylla bakpoka sína af
lopapeysum í sauða-
litunum. Nú eru það hins vegar íslenskar plötur
sem fylla farangursgeymslu ferðamanna; eng-
inn ferðamaður telur sig búinn að kynna sér og
kanna íslenska þjóð og menningu fyrr en hann
er hefur keypt sér íslenska plötu. Á hverju
sumri, þegar ferðamannastraumurinn nær há-
marki, gerist það án undantekningar að Gling
Gló með Björk kemur sterk inn á Tónlistann og
einnig plötur Sigur Rósar. Á hverju ári mokast
því þessar plötur út í þúsundum eintaka og eru
þær því samanlagt búnar að seljast betur en
flestar aðra íslenskar plötur hér á landi.
Lopapeysur!
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4741-5200-0002-4854
4507-4300-0029-4578
4741-5200-0002-5562
4507-4500-0033-0867
4543-3700-0047-8167
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
Sverrir Bergmann, söngvari hljóm-
sveitarinnar Daysleeper, er greini-
lega hrifinn af
Jeff Buckley,
snillingnum sál-
uga. Það heyrist
svo sannarlega á
nýrri plötu
sveitarinnar,
samnefndri
henni. Og það er ekkert að því. Stíll
Sverris er þó á stundum óþægilega
líkur söngmáta Buckleys og upp-
bygging laganna á stundum óþægi-
lega lík uppbyggingu laga Buckleys á
meistaraverkinu Grace. Reyndar má
heyra sterk áhrif frá fleiri listamönn-
um, eins og Foo Fighters, Radiohead
og Seattle-gruggrokki. Sverrir syng-
ur samt vel og lögin eru flest vel sam-
in.
Textarnir eru hins vegar einn
helsti ljóður á ráði þeirra Daysleeper-
manna á þessum upptökum. „[…]to-
morrow, tomorrow, brings another
day[…]“ er ekki dæmi um vandlega
íhugaða textasmíð. Færir morg-
undagurinn okkur nýjan dag? Sjálfan
sig? Já, kannski er hægt að taka
svona til orða. Kannski ekki.
Annar galli á útgáfunni er bækling-
urinn með geisladisknum. Framhlið
hans er frekar ljót og letrið í honum
ólæsilegt á köflum. Hvað heitir t.a.m.
lag 11? Heitið er ritað með óskilj-
anlegu hrafnasparki. Þar að auki eru
engar upplýsingar um flytjendur í
bæklingnum, hverjir eru lagahöf-
undar, hljóðfæraleikarar og svo fram-
vegis.
En þessir gallar eru í sjálfu sér
léttvægir. Tónlistin er grípandi; þar
má til dæmis nefna lag númer tvö,
með því furðulega nafni „Alienhated“.
Fínasta popplag. Lagið „ISO“ er líka
skemmtilegt, í taktinum 6/4, ef mér
skjöplast ekki (sem gæti þó meira en
verið). Fleiri góðar taktpælingar eru í
lögunum, til dæmis heyrist mér ég
greina hinn stórskemmtilega takt 7/8
í næstsíðasta laginu, „You Were
There“. Hljóðfæraleikur er til fyr-
irmyndar og hljómur ágætur. Þegar
allt kemur til alls er Daysleeper fínn
gripur, með metnaðarfullri tónlist og
einlægum flutningi.
TÓNLIST
Íslenskar hljómplötur
DAYSLEEPER/DAYSLEEPER
Daysleeper, önnur geislaplata sam-
nefndrar hljómsveitar. Ekkert stendur um
liðsmenn sveitarinnar, lagahöfunda eða
hljóðfæraleikara í kápubæklingi.
Ívar Páll Jónsson
Í fótspor fallins meistara
Morgunblaðið/Kristinn
Daysleeper-menn sýna að þeir eru vandvirkir og stefna í rétta átt.