Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 2004næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 06.07.2004, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.07.2004, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 2004 41 AKUREYRI Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 7 og 10. enskt tal. Með hinum eina sanna og ofursvala Vin Diesel. Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur. KRINGLAN Sýnd kl. 10.10 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B i 12  SV MBL Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl V I N D I E S E L Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter með íslensku tali. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5. Með hinum hressa og sparkfima Jackie Chan en með honum leika líka Steve Coogan, Arnold Schwarzenegger, John Cleese, Rob Schneider, Oween Wilson og Luke Wilson. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.30. i i i l i lí , l , l , i , il il . Frábær, gamansöm og spennandi ævintýramynd sem byggð er á sigíldu skáldsögu Jules Verne. Geggjuð grínmynd frá framleiðendum „Road Trip“ og „Old School“ Tom Hanks er einhver útsmognasti, klárasti, færasti og mest heillandi afbrota- snillingur sem nokkru sinni hefur REYNT að fremja glæp aldarinar! Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. 03.07. 2004 Tvöfaldur 1. vinningur í næstu viku 3 7 1 4 5 7 3 7 5 5 6 8 20 27 32 17 30.06. 2004 5 6 7 28 30 44 10 29 LEÐJA setti svip sinn á Hróarskelduhátíðina að mati Morgunblaðsmanna sem voru á staðnum, en tónlistarhátíðinni lauk á sunnudag. Sömu sögu var að segja á tónlistarhátíðinni sem kennd er við Glastonbury og lauk um þarsíðustu helgi, og tók einn hátíðargesta þá ákvörðun að bjóða klessu af leðju undan stígvélum sínum til sölu á netsölunni e-bay. Var tilgreint hvar seljandi leðj- unnar hafði orðið sér úti um hana, en það var í tveimur fremstu röð- unum við sviðið þar sem Oasis, Morrissey og Muse höfðu spilað. Upphaflegt verð á leðjuklessu voru 99 pens, um 130 krónur, sem hækkaði fljótlega upp í 74 pund, eða tæpar 9.800 krónur. Seljand- inn lét þess þá getið að í ljósi hækkunarinnar ætlaði hann að láta helming ágóðans renna til WaterAid, alþjóðlegra samtaka sem berjast fyrir hreinu vatni í fá- tækustu hlutum heimsins. Ein- ungis nokkrum mínútum síðar hækkaði verð leðjunnar á uppboð- inu enn, og náði hámarki í 510 pundum, eða um 67.300 krónum fyrir leðjuklessuna. Eins og markaðslögmál gera ráð fyrir, réðust fleiri í að bjóða upp leðju af hátíðinni í kjölfarið á mun lægra verði. Voru dæmi um að boðinn var lítri af leðju fyrir eitt pens, en lítill áhugi var fyrir þess- um lágu tilboðum. Tónlist| Leðja frá Glastonbury til sölu AP Þessi Glastonbury-gestur var á kafi í drullu – eða synti í seðlum. Hæsta boð nær 70 þúsund krónur stofna hljómsveit … Nicholaus: „Já.“ – … það var semsagt aldrei fundað í myrku herbergi og form- úlan að frægðinni reiknuð út. Vigilante: (hlær) Við erum allt- af að leita að réttu formúlunni. Formúlunni að góðri tónlist hins vegar.“ – Og svo virðist sem ykkur hafi tekist ágætlega upp við þá leitina. Nicholaus: „Okkur finnst það já. Við „fílum“ sjálfa okkur í botn.“ – Hvernig er nýja platan frá- brugðin hinum plötunum … Vigilante: „Hún er eiginlega meira „útreiknuð“ en hinar. Stíf, líkt og vélmenni séu að spila.“ Nicholaus: „Kraftwerk hafa sagt að þeir vilji að vélar hljómi eins og menn. Okkur langaði til að snúa þessu við.“ Vigilante: „Okkur langar til að hljóma eins og góð vélmenni.“ – Hvað með búningana ykkar. Hver er spekin á bak við þá? Vigilante: „Í gamla daga fannst okkur það mjög svalt þegar við sáum hljómsveitir sem líta út eins og gengi. Svona gengi sem hirðir ekkert um neitt annað nema sjálft sig og þær reglur sem gilda þar. Þannig viljum við að fólk sjái okk- ur.“ Hróarskelda 2004| The Hives Í svörtum fötum Pelle í svörtu. Tyrannosaurus Hives kemur út 19. júlí nk. arnart@mbl.is Hróarskeldu. Morgunblaðið … og stundum eru þeir í hvítu. Á FÖSTUDAGINN síðasta klár- uðu sænsku rokkararnir The Hiv- es kvöldið á Appelsínugula svið- inu. Það hefur verið mikill hiti í kringum bandið hér á Skeldunni enda fer þriðja hljóðversplatan að detta inn í búðir bráðlega og kall- ast hún Tyrannosaurus Hives. Stjarna Hives hefur risið afar hratt síðastliðin fimm ár eða svo og hefur hreinræktað bílskúrsrokk þeirra, saman með stílíseraðri ímynd (meðlimir líta út eins og gengi klippt úr Greasemyndinni) slegið á sameiginlegan hjarta- streng hjá rokkþyrstum ung- og gamalmennum. Íslenskir fengu svo að kynnast þessum sænsku töffurum frá fyrstu hendi er þeir léku á Airwaves í október 2002 í Laugardalshöll við góðar und- irtektir. Eins og eldflaug Blaðamanni var húrrað inn í tjaldið hjá Universal Records síð- degis á föstudaginn þar sem hann settist hjá gítarleikurum hljóm- sveitarinnar, Nicholaus Arson og Vigilante Carlström. Þeir voru að sjálfsögðu uppdressaðir, í svörtum og hvítum hljómsveitarbúningum. Með stressaðan starfsmann Uni- versal vomandi yfir mér lét ég vaða – Jæja, hvernig gekk að taka upp nýju plötuna? Nicholaus: „Nokkuð vel held ég. Við vorum lengur í hljóðverinu en nokkru sinni. Sex eða sjö vikur sem er víst ekkert sérstaklega langur tími almennt en hann var langur fyrir okkur.“ – Frami ykkar hefur verið mik- ill undanfarin ár … Vigilante: „Þegar þetta fór í gang hjá okkur var það eins og eldflaug. En við náðum að byggja upp aðdáendahópa í hinum og þessum löndum áður en England og Bandaríkin tóku við sér.“ Nicholaus: „Það varð allt brjál- að þegar plöturnar fóru að seljast í Bandaríkjunum. Þá fóru hlutirnir að gerast nokkuð hratt.“ Vél-menni – Mér finnst dálítið merkilegt að Hives er vinagengi frá smábæ í Svíþjóð sem ákvað allt í einu að Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 182. tölublað (06.07.2004)
https://timarit.is/issue/256295

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

182. tölublað (06.07.2004)

Aðgerðir: