Morgunblaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes VIÐ GETUM EKKI BREYTT FORTÍÐINNI... EN VIÐ GETUM REYNT AÐ GERA FRAMTÍNA SEM BESTA HLJÓMAR EINS OG ALLT OF MIKIL VINNA FYRIR MIG ÉG VIL BARA HAFA FRAMTÍÐINA NÁKVÆMLEGA EINS OG HÚN Á EFTIR AÐ VERÐA ÁTTU ÞITT EIGIÐ HERBERGI? JÁ, ÉG Á MJÖG FÍNT HERBERGI ÉG VONA AÐ ÞÚ VITIR AÐ ÞÚ ÁTT EKKI EFTIR AÐ EIGA ÞITT EIGIÐ HERBERGI AÐ EYLÍFU... EINN DAGINN ÁTTU EFTIR AÐ FÁ HERKVAÐNINGU OG ÞÁ SÉRÐU ÞAÐ ALDREI AFTUR! AF HVERJU ERTU AÐ SEGJA ÞETTA? ÞAÐ ER Á LISTA SEM ÉG BJÓ TIL FYRIR ÞIG... HANN HEITIR: “HLUTIR SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ VITA” ÉG LAS AÐ TEDDY ROOSEVELT SAGÐI EINU SINN: “MAÐUR VERÐUR AÐ GERA ÞAÐ SEM MAÐUR GETUR MEÐ ÞVÍ SEM MAÐUR HEFUR” ÞETTA ERU GÓÐ RÁÐ AUÐVITAÐ, EFAST ÉG UM AÐ HANN HAFI VERIÐ Í BAÐI ÞEGAR HANN SAGÐI ÞETTA Svínið mitt © DARGAUD ADDA, ÉG FINN EKKI SÓLGLERAUGUNIN ÞÍN? NÚ! ÞAÐ ER VEGNA ÞESS ... ... JÚ, AÐ ... ÉG ER BÚIN AÐ LÁTA ÞÆR Í TÖSKUNA ... GOTT, ÉG LAGA HANDA ÞÉR NESTI OG ÞÚ ERT ÞÁ TILBÚIN Í FERÐALAGIÐ! ÞÚ ÆTTIR AÐ KISSA SVÍNIÐ ÞITT BLESS EHEE ... ÉG HÉLT AÐ ... HÖÖÖ ... NEI ADDA!! ÞÚ MÁTT EKKI TAKA RÚNAR MEÐ ÞÉR Í SKÓLAFERÐALAGIÐ ... ÚTRÆTT MÁL !!! EN, MAMMA, ÞAÐ FER SVO LÍTIÐ FYRIR HONUM ... Dagbók Í dag er þriðjudagur 21. desember, 356. dagur ársins 2004 Enda þótt Víkverjisé alinn upp á ýsu, kindabjúgum og öðru íslensku hnossgæti getur hann ekki neitað því að honum þykir endrum og sinnum gott að gæða sér á am- erískum skyndibita. Þá fer hann jafnan á McDonald’s. Víkverji er reyndar klár á því að fæði af þessu tagi er hvorki hollt fyrir heilsuna né línurnar. En góðir eru þeir, Big Mac, McChicken og félagar. Því verður ekki mælt í mót. Og neysla þeirra í sæmilegu hófi ætti ekki að minnka lífslíkurnar svo mjög. Það hefur Vík- verji að minnsta kosti sannfært sig um. x x x Þegar Víkverji stakk við stafni áMcDonald’s á Suðurlandsbraut á dögunum fór hann hins vegar að velta öðru fyrir sér, það er hlið- aráhrifum hamborgaraáts okkar mannanna. Hann keypti borgarann sinn í bílalúgunni og hélt svo sem leið lá út á plan og lagði bílnum til að snæða. Þar sem Víkverji sat í bílnum blasti við honum skari smá- fugla. Stararnir sátu í hnapp á girðingu og virtu Víkverja fyrir sér en þrestirnir gengu skrefinu lengra, einir þrír komu sér mak- indalega fyrir á vél- arhlífinni og einn á hliðarspeglinum. Og feitara fiðurfé hefur Víkverji ekki séð í annan tíma. Þeir stóðu varla á fótunum fyrir spiki. Það er greinilegt að skyndibitinn, ellegar leifarnar af honum, hefur áhrif á vaxtarlag og heilsufar hjá fleiri teg- undum en okkur mönnunum. x x x Þrestirnir þrír voru ekki komnir tilað ræða við Víkverja um póst- módernisma, heldur til að deila með honum bitanum. Víkverji er dýravin- ur og opnaði gluggann örskotsstund og stakk ofurlitlum bita út. Viti menn, einn þrastanna stökk á hann og sporðrenndi með áfergju. Því næst kom hann sér aftur fyrir á húddinu – og hægði sér. Horfði í augun á Víkverja á meðan. Það var þakklætið. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is   Broadway | Síðastliðið föstudagskvöld fór fram keppnin Herra Ísland á Broadway og var hún send beint út á Skjá einum. Tuttugu og einn keppandi var mættur til leiks en sigur úr býtum bar Páll Júlíus Kristinsson, Ólafsfirð- ingur og einnig herra Norðurland 2004. Hér er hann á mynd ásamt unnustu sinni, Birgittu Rós Laxdal. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Herra Ísland 2004 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Allt það, sem áður er ritað, er ritað oss til uppfræðingar, til þess að þér allir einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists. (Róm. 15, 4.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.