24 stundir - 15.12.2007, Side 4

24 stundir - 15.12.2007, Side 4
Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á jólatrjám hjá fimm söluaðilum. Verðmunur er verulegur og er hæsta verð 54% hærra en það lægsta eða 2.100 krónur. Tekið skal fram að Jólatréssalan Landakoti styrkir krabbameinssjúk börn með sölu jólatrjáa. Mikill munur á trjánum Jóhannes Gunnarsson 4 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 24stundir Eftir Ægi Þór Eysteinsson og Þórð Snæ Júlíusson Karl Bjarni Guðmundsson, einnig kallaður Kalli Bjarni, fyrsti sigur- vegari Idol-stjörnuleitarinnar, var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir tilraun til að smygla tæpum tveim- ur kílóum af kókaíni inn til lands- ins. Sveinn Andri Sveinsson, verj- andi Karls Bjarna, staðfesti þetta í samtali við 24 stundir í gær. Vildi ekki nefna höfuðpaura Karl Bjarni kom fyrir dóm í gær- morgun og játaði verknaðinn en sagðist ekki hafa átt fíkniefnin, heldur hélt því fram að hann væri burðardýr en neitaði að nefna þá sem fengu hann til verksins af ótta við þær afleiðingar sem það gæti haft í för með sér. Styrkleiki kók- aínsins var yfir meðallagi. Karl Bjarni var handtekinn á Keflavíkurflugvelli aðfaranótt föstudagsins 1. júní síðastliðins með tæp tvö kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann var að koma frá Frankfurt í Þýskalandi þegar efnin fundust í farangri hans við reglu- bundið eftirlit tollvarða. Hann var úrskurðaður í þriggja vikna gæslu- varðhald daginn eftir. Gæsluvarð- haldið var síðan framlengt um sex vikur, eða til 3. ágúst. Síðan þá hef- ur Karl Bjarni gengið laus. Karl Bjarni var einn á ferð þegar hann var stöðvaður og enginn ann- ar var handtekinn vegna málsins. Það magn fíkinefna sem hann var tekinn með er það mesta sem tekið hefur verið á Keflavíkurflugvelli á þessu ári. Í samræmi við fyrri dóma „Þessi dómur er alveg nákvæm- lega í samræmi við dóm Hæsta- réttar frá því fyrr á þessu ári í sam- bærilegu máli, en þá fékk stúlka sem gripin var með tvö kíló af kók- aíni í fórum sínum í Leifsstöð tveggja ára dóm,“ segir Sveinn Andri. Á hátindi frægðarinnar Kalli Bjarni söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar í fyrstu Idol-stjörnuleitinni árið 2004. Idolstjarna fær tveggja ára dóm  Kalli Bjarni dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl  Kvaðst burðardýr en neitaði að gefa upp nöfn höfuðpauranna ➤ Karl Bjarni varð landsþekkturfyrir nokkrum árum eftir að hann sigraði í fyrstu Idol- stjörnuleitinni sem haldin var hér á landi. ➤ Hann gaf út plötu í kjölfariðárið 2004 sem var samnefnd söngvaranum. ➤ Hann söng svo með söng-flokknum Heitum lummum árið 2005, en allir söngvarar hans voru fyrrum þátttak- endur í Idol-stjörnuleitinni. KALLI BJARNI 24stundir/Eggert Samkomulag er enn ekki í höfn á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna á Balí, að sögn Huga Ólafssonar hjá skrifstofu stefnu- mótunar og alþjóðamála utanrík- isráðuneytisins. Hugi er í för með Þórunni Svein- bjarnardóttur umhverfisráðherra á ráðstefnunni. Samningaviðræður stóðu yfir í allan gærdag og útlit er fyrir að það takist að ná samkomulagi á laugardagsmorgun. mbl.is Ná ekki sam- komulagi á Balí NEYTENDAVAKTIN Jólatré 1,5 - 2,0 m. Verslun Verð Verðmunur Byko 3.890 Blómaval 3.990 2,60 % Garðheimar 4.480 15,20 % Europris 4.990 28,30 % Jólatréssalan Landakoti 5.990 54,00 % Dr. Mist úðavökvinn er verðlauna uppfinning. Nýtt líf fyrir fólk sem glímir við mikla svita- eða táfýlu. Græðir einnig sár og kláða vegna skordýra- og móskítóbits, útbrot, bakteríur, fótasvepp, exem og aðrar sýkingar á húð. Byggt á uppfinningu úr Dauðahafinu. Þú trúir okkur ekki fyrr þú reynir Dr. Mist! Viðvarandi líkamslykt ? P IP A R • S ÍA • 7 2 5 0 3 © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 7 2.890,- IKEA STOCKHOLM skál Ø42 ryðfrítt stál SÖLUÞÓKNUN 1,4 % Vantar flestar tegundir eigna á söluskrá. Halldór Svavarsson í síma 897 3196 eða halldor@firmus.is Neytendasamtökin eru frjáls félagasamtök: stofnuð árið 1953. Þau verja hag félagsmanna og berjast fyrir hagsmunum neytenda. Sjá www.ns.is - netfang:ns@ns.is

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.