24 stundir - 15.12.2007, Page 47

24 stundir - 15.12.2007, Page 47
ATVINNA LAUGARDAGUR 15. DESEMBER AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726 Umönnunarstörf HRAFNISTA Stafsfólk óskast í aðhlynningu. • Starf 1: 8-16 virka daga • Starf 2: Morgun-kvöld og helgar vaktir. • Starf 3: 4ra tima síðdegisvaktir. Upplýsingar gefur Magnea í síma 585-9529 eða á magnea@hrafnista.is www.hrafnista.is Hrafnista Reykjavík Umönnun Um er að ræða 2 stöður, 100% og 20%. Umsækjendur þurfa að vera 18.ára eða eldri og tala góða íslensku. Upplýsingar gefur Magnea í síma 585-9529 eða á magnea@hrafnista.is www.hrafnista.is Hrafnista Reykjavík Umönnun Starfsfólk óskast í aðhlynningu á næturvaktir Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk samlagsins er að sinna almennings- samgöngum á höfuð- borgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns auk undirverk- taka. Velta fyrirtækisins er um 3 milljarðar á ársgrund- velli. Fyrirtækið hefur jafnframt umsjón með ferðaþjónustu fatlaðra. Starfssvið: - Starfið er vaktavinna og starfshlutfall er 70%. - Opið er í þjónustumiðstöð 8.00 – 20.00 virka daga og 12.00 – 20.00 um helgar. - Ýmist er unnið fyrri part dags eða seinni part dags á virkum dögum svo og þriðju hverja helgi. Menntunar- og hæfniskröfur: -Þjónustulund og jákvætt viðmót. -Samviskusemi og ábyrgðar- tilfinning. -Stundvísi og reglusemi. -Enskukunnáttta er nauðsynleg, önnur tungumálafærni er kostur. -Þekking á leiðarkerfi Strætó er ákjósanlegt en ekki skilyrði. STARFSMAÐUR Í ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Á HLEMMI Strætó bs. óskar eftir að ráða áreiðanlegan og þjónustulundaðan starfsmann í þjónustumiðstöð á Hlemmtorgi Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórhallur Halldórsson, deildarstjóri farþegaþjónustu í síma 660 2333 eða thorhallur@straeto.is Umsóknum skal skilað til Strætó bs., Pósthólf 9140, 129 Reykjavík eða með tölvupósti til Þórhalls. Umsóknarfrestur er til áramóta. SÓLARGLUGGATJÖLD ÓSKA EFTIR STARFSMANNI/MÖNNUM TIL UPPSETNINGAR GLUGGATJALDA Helstu verksvið: Uppsetning gluggatjalda á heimilum, fyrirtækjum og stofnunum. Ráðgjöf til viðskiptavina og máltökur. Hæfniskröfur: Verklagni, útsjónarsemi og smekkvísi. Vandvirkni og snyrtimennska. Heiðarleiki, stundvísi og helgun að starfi. Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan einstakling Umsóknir eða beiðni um frekari upplýsingar óskast sendar á kolbeinn@dimar.is Umsóknarfrestur er til 19. desember n.k. UPPSETNINGAR GLUGGATJALDA Ef þú rekur eigið fyrirtæki eða vinnur að heiman er jafn mik- ilvægt að láta fólk vita þegar þú ætlar í frí líkt og vinnir þú á stórum vinnustað. Láttu viðskiptavini þína og fólk tengt starfi þínu vita af því með löngum fyrirvara að þú verðir ekki til þjón- ustu reiðubúin/n á ákveðnum tíma og undirbúðu það eins vel og þú getur þannig að það geti komist af án þín, komi eitthvað upp á. Þá er gott að hafa í huga að þó svo að marga langi í frí á sumrin eða yfir jólin eru viðskiptin oft rólegri á öðrum tímum árs og gæti þess vegna verið nauðsynlegt fyrir þig að skipu- leggja frí í kringum það. Finndu staðgengil Ef þú þarft virkilega á lengra fríi að halda eða ef viðskipta- vinir þínir mega ekki við því að hlé verði á þjónustu við þá gætir þú fengið einhvern til að stjórna fyrirtækinu á meðan þú ferð í burtu. Sértu með starfsfólk í vinnu hjá þér gætir þú valið þann sem þú treystir best til að taka að sér starfið í nokkra daga. Ef þú ert aleinn með fyrirtækið gætir þú fengið einhvern úr fjölskyldunni eða vin sem hefur reynslu af því að reka fyrir- tæki til að taka við stjórninni í bili. Stilltu tölvupóstinn Sjálfvirkt svar frá tölvupóstboxinu þínu er jafn mikilvægt og símsvarinn í vinnusímanum þegar þú ferð í burtu í frí. Þú vilt ekki koma viðskiptavinunum í vont skap með því að láta þá bíða í fleiri daga eftir svari frá þér og því er upplagt að hafa til reiðu kurteislegt svar sem sendist sjálfkrafa á þá sem senda þér póst. Svarið gæti hljóðað eitthvað á þessa leið: Halló, og þakka þér fyrir póstinn, ég er í burtu í fríi til (dagsetning). Ég mun svara þér eins fljótt og kostur er og vona að biðin valdi þér engum óþægindum. Þetta ætti viðskiptavinurinn að kunna að meta og biðin mun ekki þurfa að angra hann. Ekki hverfa

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.