24 stundir


24 stundir - 15.12.2007, Qupperneq 70

24 stundir - 15.12.2007, Qupperneq 70
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá bók ina Seinni rétti eft ir sjón varps kon una Jó hönnu Vig dísi Hjalta dótt ur. Þar má finna ýms ar girni leg ar upp skrift ir sem henta öll um mat- gæð ing um. Það er JPV út gáfa sem gef ur bók ina út. frettir@24stundir.is LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 200770 stundir Lárétt 5 Velþekkt lindýr (7) 6 Þýsk hafnarborg. (7) 8 Júdas Ískaríot atyrðir Maríu Magdalenu: „Hví voru þessi ______ ekki seld fyrir þrjú hundruð denara og gefin fátækum?“ (Jóh 12:5) (6) 9 Langi ___ og skuggarnir. (4) 11 Kvikmynd eftir Júlíus Kemp (9) 13 Kvæði af stallinum _____, jólakvæði eftir Einar Sigurðsson. (6) 14 Snjólfur _____, sögupersóna úr Veislunni á Grund eftir Jón Trausta. Viðurnefnið merkir kórbróðir. (6) 15 Íslenskur grafinn fjársjóður. (6,5) 17 Vísa gerð úr nöfnum. (9) 19 Þekkt skáldsaga eftir Tolstoj (5,2,6) 23 Staður sem Stalín, Churchill og Roosevelt hittust á í lok stríðsins. (5) 26 1 GWh. (8) 28 Tegund af safni sem Tussaud stofnaði. (12) 30 Helmingur af lengd heilnótu. (8) 32 Pilturinn sem Ekkó elskaði. (9) 33 Englar _____, skáldsaga eftir Einar Má Guðmundsson. (10) 35 Japönsk íþrótt. (4) 37 Sögur, _____ og ljóð eru þrjú velþekkt skáldskaparform. (7) 38 Síðasti eiginmaður Nætur (9) 39 Sætir ávextir sem eiga ættir að rekja til Asíu. Kjarninn úr þeim er notaður í líkjörinn Amaretto. (9) Lóðrétt 1 _______ og Háðvör, leikfélag. (8) 2 Stílbragð sem felur í sér beinan samanburð með samanburðarorði. (9) 3 Fyrsti landshöfðingi Íslands, Hilmar _____, skipaður 1873. (6) 4 Franskur rithöfundur Francois _____ (1494-1553) sem skrifaði um risann Gargantúa . (8) 5 Smávaxinn fiskur af síldarætt. (7) 7 Planta sem myndar engin fræ og ber engin blóm en ber gróhirslurnar í gróblettum neðan á blöðunum. (6) 8 Frumdrög í myndlist (ft.) (7) 10 Guðspjallamaðurinn sem er táknaður með risa. (5) 12 Hlýr sjávarstraumur í Atlantshafi (12) 16 Land þar sem höfðuborgin heitir Tbilisi. (7) 8 Höll Mára í Granada á Spáni. (8) 20 Hver á sér ___ föðurland (5) 21 _____ Berlin, höfundur laganna White Christmas, Anything You Can Do, There’s No Business Like Show Business. (6) 22 Ætar plöntur sem safna forðarnæringu neðan moldar t.d. kartöflur og gulrófur. (12) 24 Tómas frá _______, kaþólskur guðfræðingur sem tekinn var í dýrlinga tölu. (7) 25 Stór eyja sem er hluti af New York. (4,6) 27 Það sem var notað fyrir kennitölu áður fyrr. (9) 29 Sá sem kemur frá landi sem kallast á gelísku Alba. (7) 31 Efsti hluti fjalls. (6) 33 Títani sem heldur uppi heiminum (5) 34 Andstæðan við steríó. (4) 36 Borg sem áður hét Christiania. (4) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Eintak af bókinni Pétri Gaut, tölusett númer eitt af þrjátíu sem Einar Benediktsson þýddi og gaf út árið 1901, seldist á uppboði í Iðnó í vikunni. Fyrir hve háa upphæð? 2. Hollywood-leikkona trónar efst á lista tímaritsins Empire yfir 100 kynþokkafyllstu kvikmyndastjörnurnar. Hver er leikkonan? 3. Muammar Gaddafi, leiðtogi Líbíu, er vænt- anlegur til Frakklands í fimm daga opinbera heimsókn. Hversu langt er síðan leiðtoginn heimsótti landið síðast? 4. Yfirvöld í Sýrlandi hafa lokað fyrir aðgang almennings þar í landi að hinum vinsæla vef Facebook. Hver er ástæða þess? 5. David Beckham er duglegur að dekra við eiginkonu sína en hann náði að toppa sjálfan sig um daginn á fyrstu endurkomutónleikum Kryddstúlknanna. Hvað gerði stráksi? 6. Fyrsta þjóðkjörna konan til að taka við forsetaembætti í Argentínu tók við í vikunni. Hver er konan? 7. Ingvar E. Sigurðsson hlaut verðlaun fyrir túlkun sína á rannsóknarlögreglumanninum Erlendi í kvikmynd Baltasars Kormáks, Mýrinni, á kvikmyndahátíð inni Courmayeur Noir á Ítalíu. Hvað kallast verðlaunin? 8. Öku þórinn Fernando Alonso hefur til- kynnt að hann muni aka fyrir Renault-lið ið á næsta ári. Hver verður félagi Alonsos í lið inu? 9. Þriðja nýsmíð in hefur bæst í flota Húsvík- inga, 15 brúttótonna línubátur. Hvaða nafn ber hann? 10. Leikarinn Jonathan Rhys-Meyers er náinn vinur vandræðarokkara og ætla þér félagar nú að hefja sambúð í Austur-London. Hver er rokkarinn? 11. Yfirmaður landbúnaðarmála hjá Evr- ópusambandinu segir að stefnt sé að því að leggja bann við notkun ákveð ins innihalds í vínframleiðslu innan Evrópusambandsins. Hvert er innihaldið? 12. Velski leikarinn Rhys Ifans (39) ætlar sannarlega að gleðja kærustuna sína, Siennu Miller, á afmælisdaginn. Hvað eyddi hann miklu í afmælisgjöfina? 13. Svissneska þingið hefur rekið leiðtoga hægri-öfgamanna úr ríkisstjórn, þrátt fyrir lykilhlutverk hans í Svissneska þjóðar- flokknum. Hver er maðurinn? 14. Lögreglan á höfuðborgarsvæð inu hafði í nógu að snúast aðfaranótt fimmtudags vegna óveðurs. Hversu margar tilkynningar bárust lögreglunni? 15: Samkvæmistvíburarnir Mary-Kate og As hley Olsen (21) hafa verið uppnefndar af dýraverndunarsamtökunum PETA. Hvaða nafn hafa samtökin gefið þeim? FRÉTTAGÁTA SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Vinningshafar í 9. krossgátu 24 stunda voru: Anna Her manns dótt ir, Gránu fé lags götu 23, 600 Ak ur eyri. Stef an ía Björns dótt ir, Hlíð ar hjalla 72, 200 Kópa vogi. VINNINGSHAFAR Ókeypis -heim til þín - kemur þér við 1.570þúsundkrónur. 2.AngelinaJolie. 3.34ár. 4.ÓttiyfirvaldaviðóæskilegáhriffráÍsraelumáíbúa Sýrlands. 5.Gaföllumstúlkunumdemantsarmböndaðandvirði 6,3milljónakróna. 6.Cristina,FernandezdeKirchner. 7.Napapijri-verðlaunin. 8.BrasilíumaðurinnNelsinhoPiquet. 9.KarólínaÞH100. 10.PeteDoherty. 11.Sykur. 12.Rúmumfjörutíumilljónumkróna. 13.ChristophBlocher. 14.160. 15.Trollsen-tvíburarnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.