24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 85

24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 85
24stundir LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 85 Árið hjá Playstation 3 var brokk- gengt í meira lagi. Fyrri hluti árs- ins einkenndist af mikilli leikja- þurrð og almennri gagnrýni um að hin fokdýra tölva væri ekki peninganna virði. En seinni hluta árs hrökk Sony-vélin í gang og með því að lækka verð á tölvunni og með auknu flæði af góðum leikjum hefur Playstation 3 kom- ist á skrið sem mun líklega halda áfram á næsta ári. vij Fall er fararheill hjá Playstation Í heildina séð hefur árið 2007 ver- ið mjög gott fyrir Xbox 360. Þökk sé stöðugu flóði af góðum leikj- um á borð við Bioshock, Halo og Mass Effect hefur almenningur náð að líta framhjá óeðlilega hárri bilanatíðni tölvunnar og selst tölvan sem aldrei fyrr. Næsta ár mun verða gott fyrir hávaða- boxið frá Microsoft og er líklegt að leikir á borð við Grand Theft Auto muni seljast vel á Xbox. vij Xbox 360 held- ur sinni stöðu Nintendo Wii sannaði það á árinu að leikjaspilun snýst ekki bara um flotta grafík. Wii-tölvan er án efa sigurvegari ársins þar sem tölvurnar fljúga út úr búðum um víða veröld og í Bandaríkj- unum er Wii-tölva vandfundnari en þríhöfða api. Hvað leiki fyrir Wii varðar hefur verið fátt um fína drætti. Stóru leikirnir hafa verið fáir en góðir en hingað til hafa Wii-eigendur ekki kvartað. Það er hins vegar spurning hvort þeir kvarti á næsta ári. vij Litli, máttlausi sigurvegarinn Eins gott og leikjaárið 2007 var er óhætt að fullyrða að árið 2008 verði enn betra. Strax í ársbyrjun er von á ein- um stærsta bílaleik ársins, Burno- ut Paradise, en í þeim leik er sagt skilið við hina hefðbundnu upp- byggingu fyrri leikja og fá leik- menn nú frelsi til að keyra um gríðarstóra borg í leit að kapp- akstri, stökkum og keppnum. Eft- ir sterka byrjun munu stórleikir flæða yfir leikjaaðdáendur með jöfnu millibili. Aðdáendur Call of Duty- og Guitar Hero-leikjanna geta stólað á að fá nýja leiki í þeim seríum á árinu því Activision til- kynnti á árinu að þeir leikir myndu koma á ári hverju. Stórfelldur bílaþjófnaður Grand Theft Auto IV átti að koma út í lok þessa árs en því mið- ur var leiknum frestað fram til 2008. Leikurinn mun án nokkurs vafa verða einn mest seldi leikur næsta árs enda eru fáir leikmenn sem geta staðist þann heillandi, en siðblinda heim sem fyrirfinnst í Grand Theft Auto-leikjunum. Annar leikur sem er væntanleg- ur og mun án efa seljast í tonnatali er bílaleikurinn Gran Turismo en þar nær leikjaframleiðsla nýjum hæðum hvað varðar raunverulega tölvugrafík. Lítill stór heimur Einn af þeim leikjum sem munu líklega koma hvað mest á óvart næsta árið er Little Big Planet. Í þeim leik geta leikmenn byggt upp sín eigin borð og síðan deilt þeim með heimsbyggðinni í gegnum netið. Aðrir leikir sem munu gera góða hluti á næsta ári eru leikir á borð við Devil May Cry 4, God of War: Chains of Olympus og síðast en ekki síst Metal Gear Solid 4: Guns of the Patriots. viggo@24stundir.is Leikjaárið 2008 Ár hinna stöðugu smella Little Big Planet Mun að öllum líkindum gjörbylta hugmyndum fólks um hvernig tölvuleikir eiga að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.