24 stundir - 15.12.2007, Page 92

24 stundir - 15.12.2007, Page 92
92 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Morgan Freeman?1. Hvað er hann gamall?2. Fyrir hvaða mynd hlaut hann Óskarsverðlaun? 3. Í hvaða mynd lék hann með Brad Pitt og Kevin Spacey? Svör 1.Sjötugur, fæddur 1937 2.Million Dollar Baby 3.Seven RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Það er margt gott framundan en fyrri gjörðir þínar hafa afleiðingar. Sem betur fer er þetta ekkert alvarlegt.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú hefur meira aðdráttarafl en þú áttar þig á og getur því tekið að þér stærri verkefni.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Kringumstæður í þínu lífi hafa áhrif á hvernig augum fólk lítur þig. Leyfðu orðspori þínu að fara víða.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þar er margt skrýtið í umhverfi þínu en þú getur tekist á við það. Innsæi þitt er gott.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þín skapandi orka er mikil og þú ert uppfull/ur af góðum hugmyndum. Nú er um að gera að framkvæma þær.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Haltu þig við það sem þú þekkir. Þótt freist- andi sé að taka við nýjum verkefnum hefurðu ekki orku í það eins og staðan er í dag.  Vog(23. september - 23. október) Lífið er ekki alveg eins og þú myndir vilja að það væri um þessar mundir en það merkir einungis að þú getur notið smáatriðanna.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú þarft að nota eitthvað af þessari frábæru orku til að gera eitthvað með fjölskyldu og vinum. Lífið verður skemmtilegt í dag.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Það má læra ótrúlega visku af öldruðum í okkar samfélagi og þú skalt leggja við hlustir.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú getur treyst innsæinu í dag, ef þú færð vísbendingar sem tengjast vinnu eða ástum. Mundu samt að taka meðvitaða ákvörðun.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Stundum finnurðu fyrir leiða í lífinu og ættir því að finna eitthvað sem gefur lífi þínu dýpt og merkingu. Þú verður ekki fyrir von- brigðum.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Einhver náinn þér berst við ákveðinn vanda og þarf þína hjálp. Á vissan hátt gæti þessi aðstaða hjálpað þér líka. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ég velti stundum fyrir mér auglýsingum, enda fer um helmingur af sjónvarpsáhorfi mínu í að horfa á auglýsingar á milli dagskrárliða og inni í þeim miðjum. Slagorð auglýsenda eru oft stórskrítin og í hrópandi mótsögn við það sem fyrirtækið stendur fyrir. Það er til dæmis mjög skrítið að sjá lyfjafyrirtæki auglýsa með slagorðinu „Lifið heil“. Hvað ef ég myndi hlýða fyrirtækinu og byrja að lifa heill? Þá þyrfti ég aldrei að fara í apótek og myndi þess vegna aldrei þurfa að beina viðskiptum mínum til fyrirtækisins. Örlítið langsóttara er að auglýsa ost á þann hátt að hann sé alltaf viðeigandi. Fyrirtækjum finnst ekki leiðinlegt að alhæfa, en það breytir ekki þeirri staðreynd að ostur er bara alls ekki alltaf viðeigandi. Ég býst til dæmis ekki við því að félag fólks með mjólkuróþol myndi taka ostabakka fagnandi á árshátíð sinni. Mikið væri gaman ef fyrirtæki væru hrein- skilin gagnvart neytendum. Slagorð sykraðra gosdrykkja ættu til dæmis að vera: „Gera barnið þitt ofvirkt, en bragðast geðveikt vel“ og ham- borgarastaðir gætu lofað fólki að það fái krans- æðastíflu fyrir fertugt, en deyi þó hamingjusamt - ekki með líkamann fullan af grænu gumsi. Atli Fannar Bjarkason Skrifar um slagorð auglýsenda. FJÖLMIÐLAR Hrópandi mótsagnir 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós (e) 11.00 Kiljan (e) 11.45 07/08 bíó leikhús 12.15 Aldamótabörn (e) 13.15 Æskuár Harrys Ho- udinis (e) 14.45 Star Trek: Uppreisn 16.25 Hvað veistu? 16.55 Bronx brennur (7:8) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Útsvar (e) 18.45 Jóladagatal Sjón- varpsins (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin Höfundar laganna í kvöld eru Barði Jóhannsson, Magnús Eiríksson og Svala Björgvinsdóttir. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir 21.15 Hrúturinn Hreinn 21.25 Laugardagslögin – úrslit 21.40 Hetjan frá Sjanghaí Bandarísk mynd frá 2000. Sagan gerist á 19. öld og segir frá Kínverja sem fer til villta vestursins að bjarga prinsessu úr klóm mannræningja og lendir í ýmsum ævintýrum. Meðal leikenda eru Jackie Chan, Owen Wilson og Lucy Liu. 23.30 Tár sólarinnar Sér- sveit fer til að bjarga lækni úr frumskógum Nígeríu en hann neitar að fara nema 70 flóttamönnum verði bjargað líka. Meðal leikenda eru Bruce Willis og Monica Bellucci. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.30 Útvarpsfréttir 07.00 Jellies (Hlaupin) 07.10 Barney 07.35 Töfravagninn (Magic Schoolbus) 08.00 Algjör Sveppi 08.55 Könnuðurinn Dóra (72:96) 09.20 Firehouse Tales 09.45 Kalli kanína og fél. 10.05 Jesús og Jósefína (15:24) 10.25 Emil og grísinn 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Glæstar vonir 14.20 Örlagadagurinn (28:29) 14.55 Líf í hjáverkum (9:13) 15.45 Tveir og hálfur mað- ur (17:24) 16.10 Læknalíf (7:22) 16.55 Tekinn 2 (14:14) 17.25 Sjáðu 17.55 Næturvaktin (13:13) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Álfur (Elf) Bráðfynd- in jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna. 20.40 Jólaundrið (Snow Wonder) Rómantísk gam- anmynd í anda Love Actu- ally. 22.10 Vondi jólasveinninn (Bad Santa) Billy Bob Thornton fer á algjörum kostum í kolsvörtu gam- anmynd sem boðar allt annað en hinn rétta anda jólanna. 23.40 Stóri skellurinn (The Big Bounce) Stjörnum hlaðin gamanmynd með Charlie Sheen, Owen Wil- son og Morgan Freeman. 01.05 Heimski maður 02.40 Rory var hér 04.25  (7:22) 05.10 Tveir og hálfur mað- ur (17:24) 05.35 Fréttir 06.20 Tónlistarmyndbönd 09.30 Meistaradeildin – (E) (Meistaradeild Evrópu – endursýning) 11.10 Meistaradeild Evr- ópu – endursýning 12.50 Meistaramörk (Meistaradeildin) 13.30 Dallas – New Orleans (NBA körfuboltinn) 15.30 PGA Tour 2007 17.25 Upphitun fyrir NFL (NFL – Upphitun) 17.50 Kevin Keegan / Horseracing (Inside Sport) 18.20 Spænski boltinn – Upphitun 18.50 Spænski boltinn 07/ 08 (Spænski boltinn) 20.50 Spænski boltinn 22.50 Target World Chal- lenge 06.00 Diary of a Mad Black Woman 08.00 Just My Luck 10.00 The Sisterhood of the Traveling Pants 12.00 The Pink Panther 14.00 Diary of a Mad Black Woman 16.00 Just My Luck 18.00 The Sisterhood of the Traveling Pants 20.00 The Pink Panther 22.00 Ripleýs Game 24.00 Shallow Grave 02.00 Chain Reaction 04.00 Ripleýs Game 11.15 Vörutorg 12.15 Dr. Phil (e) 14.30 Less Than Perfect 15.00 According to Jim (e) 15.30 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 16.30 Survivor (e) 17.30 Giada’s Everyday Italian (e) 18.00 Game tíví (e) 18.30 7th Heaven 19.15 How to Look Good Naked (e) 20.00 Arcade Fire - Live in Paris 21.00 Friday Night Lights 22.00 Heroes (e) 23.00 House (e) 24.00 Evita Stórbrotin og dramatísk söngvamynd frá 1996. 02.15 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 03.05 Californication (e) 03.40 State of Mind (e) 04.30 C.S.I: Miami 05.15 C.S.I: Miami 06.00 Vörutorg 14.30 Hollyoaks 16.35 Skífulistinn 17.35 Smallville 18.20 Talk Show With Spike Feresten 18.45 The George Lopez Show 19.10 The War at Home 20.00 Logi í beinni 20.30 E–Ring 21.15 Tru Calling 22.00 Home Alone 4 23.25 Footballeŕs Wives – Extra Time 00.15 Mangó 00.40 Þristurinn 03.35 Tónlistarmyndbönd 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Kall arnarins 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 12.15 Að Norðan - Valið endursýnt efni frá liðinni viku. Umsjón: Dagmar Ýr Stefánsdóttir. Endurtekið á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn Tónlistar- myndbönd. SÝN2 09.35 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 10.05 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 10.35 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 11.05 1001 Goals 12.05 Leikir helgarinnar 12.35 Enska 1. deildin West Brom - Charlton (b) 14.40 Enska úrvalsdeildin West Ham – Everton. Sýn Extra: Man. City - Bolton. Sýn Extra 2: Portsmouth - Tottenham. Sýn Extra 3: Birmingham - Reading. Sýn Extra 4: Sunderland - Aston Villa (b) 17.00 Enska úrvalsdeildin Fulham – Newcastle (b) 19.10 4 4 2 21.50 Enska úrvalsdeildin (Man. City – Bolton) 23.30 4 4 2 Nánari upplýsingar á www.bylgjan.is TAKTU ÞÁTT Í JÓLALEIK ROBINSON FJÖLSKYLDUNNAR Límmiðinn á myndinni gæti fært þér 42 TOMMU PHILIPS PLASMA SJÓNVARP, Ipod, árskort í Sambíóin og margt fleira. Nánari upplýsingar á www.bylgjan.is Komin á DVD með íslensku og ensku tali

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.