Morgunblaðið - 11.01.2005, Page 47
Fékk vinjettusafn að gjöf
ÁRMANN Reynisson rithöf-
undur afhenti um helgina sir
Howard Davies, rektor London
School of Economics and Poli-
tical Science, vinjettusafn sitt
við athöfn í Skólabæ. Sir How-
ard er staddur hér á landi þessa
dagana í boði félags Íslendinga
sem stundað hafa nám við skól-
ann og er Ármann í þeim hópi.
Vinjettubækur Ármanns eru
fjórar að tölu og eru nú fáan-
legar í sérstakri öskju. Nýjasta
bókin, Vinjettur IV, sem út kom
fyrir jólin er fjölbreytt að efni. Í
kynningu segir að höfundurinn
opni augun fyrir nýjum sjón-
arhornum í lífinu þar sem vel-
vild og illska takast stöðugt á.
Velt er upp spurningunni hvað-
an mannfólkið kemur og hvert
það fer. Vinjettur IV er gefin
út í hágæðaútgáfu hvað varðar
pappír, prentun og bókband og
tvítyngd, þ.e. hver saga er
bæði á íslensku og ensku eins
og í fyrri bókunum. Dr. Martin
Regal, dósent við Háskóla Ís-
lands, hefur þýtt allar vinjett-
urnar.
Við útgáfu hverrar bókar er
listamaður valinn til þess að
gera listaverk er prýðir kápu
og á það einnig við öskjuna fyr-
ir bækurnar fjórar. Lista-
mennirnir eru: Arngunnur Ýr,
Sigurður Árni Sigurðsson,
Soffía Sæmundsdóttir, Sig-
urbjörn Jónsson og Bjarni Sig-
urbjörnsson.
Morgunblaðið/Þorkell
Sir Howard Davies og Ármann Reynisson.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2005 47
MICHAEL Moore reynsdist óvænt-
ur sigurvegari á Verðlaunahátíð
fólksins í Bandaríkjunum – US Peop-
le’s Choice Awards – sem haldin var í
Los Angeles á sunnudag. Verð-
launahátíðin sker sig frá öðrum að
því leyti til að almenningur á þar kost
á að velja vinningshafana. Áróð-
ursmynd gegn George W. Bush for-
seta, Fahrenheit 9/11, fékk þannig
flest atkvæði frá þjóðinni, í stærsta
flokki hátíðarinnar; Kvikmynd árs-
ins. Mynd Mels Gibsons, Píslarsaga
Krists, var valin dramatíska kvik-
mynd ársins, en báðar þessar sig-
urmyndir hafa að mestu verið snið-
gengnar á þeim verðlaunahátíðum
sem haldnar hafa verið nú þegar,
fengu ekki tilnefningar til Golden
Globe-verðlauna og koma lítið við
sögu á listum fjölmiðla yfir bestu
myndir ársins 2004. Einnig vakti at-
hygli að Julia Roberts var í 10. sinn í
röð valin eftirlætis kvikmyndastjarn-
an úr röðum leikkvenna. Johnny
Depp fékk atkvæði flestra sem eft-
irlætis karlkyns kvikmyndastjarnan.
Shrek 2 vann þrenn verðlaun; var
valin besta teiknimyndin, besta gam-
anmyndin og besta framhalds-
myndin. Bandaríska þjóðin telur
þættina Desperate Housewifes og
Joey bestu nýju dramaþættina og
gamanþættina sem sýndir eru í sjón-
varpi og Joey besta gamanþáttinn en
af þeim sem lengur hafa verið á dag-
skrá þá fengu CSI og Will og Grace
atkvæði flestra.
Tilnefningar til Verðlauna fólksins
voru valdar af 6 þúsund manna aka-
demíu sem stjórnað var af Entertain-
ment Weekly tímaritinu en síðan var
það 21 milljón manna sem valdi sjálfa
sigurvegarana á Netinu.
Michael Moore tileinkaði verð-
launin hermönnum í Írak. Hann
hafði áður viðurkennt að hafa gert
myndina í þeim tilgangi að Bush for-
seti yrði felldur í bandarísku forseta-
kosningunum á síðasta ári, þar sem
Bush fór með afgerandi sigur.
„Þetta land er ennþá í eigu okkar,
ekki þeirra til hægri eða vinstri eða
demókrata eða repúblíkana,“ sagði
Moore við verðlaunaveitinguna.
Hann áréttaði einnig hversu söguleg
tíðindi það væru að þjóðin skyldi
velja heimildarmynd sem bestu
myndina.
Athygli hefur vakið að Mel Gibson
hyggst ekki trana Píslarsögu sinni
fram og reyna að fá hana tilnefnda til
Óskarsverðlauna. Gibson sagði við
blaðamenn baksviðs eftir verðlauna-
athöfnina að þessi verðlaun skiptu
sig mestu; „í mínum huga hefur þjóð-
in kveðið upp sinn dóm.“
Kvikmyndir | Óvænt úrslit á Verðlauna-
hátíð fólksins vestanhafs
Michael Moore tileinkaði verðlaun sín fyrir
bestu myndina hermönnum í Írak.
Ellen var valin besti
spjallþáttastjórnandinn.
Bandaríska þjóðin
valdi Fahrenheit 9/11
Reuters
Nýr og betri
Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára.
Jólaklúður Kranks
Jólamynd fjölskyldunnarl l l
CARY
ELWES
DANNY
GLOVER
MONICA
POTTER
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára
Sýnd kl. 10. Stranglega b.i. 16 ára.
BLÓÐBAÐIÐ ER
HAFIÐ
SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20%
AFSLÁTT AF MIÐAVERÐIÍSLANDSBANKI
ÍSLANDSBANKI
... „séríslenskt
Fönn, fönn, fönn!“
SV MBL
.. í l
, , !
... „séríslenskt
Fönn, fönn, fönn!“
SV MBL
... í l
, , !
"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín og fjör..."
ÓHT rás 2
..
t , í fj ...
VIÐSKIPTAVINIR
ÍSLANDSBANKA FÁ
20% AFSLÁTT AF
MIÐAVERÐI
"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín og fjör..."
ÓHT rás 2
..
t , í fj ...
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára.
Hverfisgötu ☎ 551 9000
Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6. ÍSLENSKT TAL
I I I I Í
I I
Yfir 23.000 gestir
Yfir 21.000 gestir
QUEEN
LATIFAH
JIMMY
FALLON
GISELE
BÜNDCHEN
I
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára
Hann var lokaður inni í 15 ár og hefur aðeins 5 daga til að
leita hefnda.En hefndin á eftir að reynast honum dýrkeypt.
Jólaklúður Kranks
Á FULLRI FERÐ
MEÐ GRÍNIÐ Í BOTNI Í FRÁBÆRRI
GAMANSPENNUMYND
Byrjunaratriðið í
fyrstu Stjörnustríðs-
myndinni frá 1977 hef-
ur verið kosið áhrifa-
ríkasta tæknibrellu-
atriði kvikmyndasög-
unnar. Hið risavaxna
geimskip Imperial
Star Destroyer slær
öllum atriðum í kvik-
myndum nútímans við,
meira að segja The
Matrix, að mati þátt-
takenda í könnun tímaritsins SFX. Þetta kemur fram á fréttavef
BBC.
Atriðið í King Kong þar sem risaapinn sést klifra upp Empire State
bygginguna með Fay Wray í höndunum var í öðru sæti en sú mynd
er frá 1933. Í þriðja sæti var svo atriði í The Thing þar sem kónguló-
arfætur sjást koma upp úr hálsi sem höf-
uðið hefur verið höggvið af.
Áhrifaríkustu brelluatriðin eru
1. Stars Wars - byrjunin (1977)
2. King Kong - hápunktur (1933)
3. The Thing - kóngulóarhöfuðið
4. Jason and the Argonauts -
beinagrindaatriðið (1963)
5. Tortímandinn 2 - hefnd T-1000
6. Forbidden Planet (1956)
7. Hringadróttinssaga - Gollrir
(2001-2003)
8. The Matrix - skotatriðið (1999)
9. Alien - brjóstkassinn springur
(1979)
10. Kóngulóarmaðurinn 2 -
bardaginn í lestinni (2004)
Bestu brellurnar í Stjörnustríði
Stjörnustríð er brellum hlaðin.