Morgunblaðið - 05.02.2005, Side 54

Morgunblaðið - 05.02.2005, Side 54
54 LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 ÍSLANDSBANKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. kl. 1.30 og 3.45 B.i. 10 ára VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í L F 20 F L F I I SIDEWAYS WWW.BORGARBIO.IS   Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit il f i r til . . . t , l i tj ri rit Óskarsverðlauna „Fullkomlega ómissandi mynd“ S.V. MBL. 5 T.V. Kvikmyndir.is tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-Cate Blanchett og Alan Alda. 11 7 Sýnd kl. 2, 5, og 8. Sýnd kl. 2 og 4. ÍSL TAL.Sýnd kl. 11. B.i. 14 ára Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner l fl tt i t r i i j it if r r r Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa  MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50 LEONARDO DiCAPRIO  Ó.H.T. Rás 2 Frá framleiðanda Training Day Þeir þur fa a ð st and a sa man til a ð ha lda lífi! Fráb ær s pen nutr yllir! tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg...ljúf kvikmyndaperla“  Ó.Ö.H. DV SV Mbl.     Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. ATH! VERÐ KR. 500 Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Frá þeim sem færðu okkur X- Men kemur fyrsta stórmynd ársins i f - f i Svakalega flott ævintýraspen numynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner Frumsýnd 11. FebrúarFrumsýnd 11. Febrúar Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. kl.3, 5.30, 8 og 10.30. Ein vinsælasta grínmynd allra tíma þrjár vikur á toppnum í USA! EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINSI I I Frumsýning H.L. Mbl. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14 ára Sýnd kl. 2. KR 400, isl tal. BALDUR popptíví  Ó.H.T rás 2 Frumsýning Yfir 30.000 manns i . the SEA INSIDE JAVIER BARDEM FRÁ ALEJANDRO AMENÁBAR, LEIKSTJÓRA THE OTHERS TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA, þ.á.m.besta erlenda myndin Stórkostleg sannsöguleg mynd um baráttu upp á líf og dauða. Golden Globe sem besta erlenda myndin KOMIN Í BÍÓ 2 Simon Rosenheim var staddurhér á dögunum, til að kynnasér heimkynni Ugga ogUnu, sem synda frá Norð- ur-Íshafinu í heimahylinn á Íslandi. Áhuginn, ákefðin og álitið á sögunni leynir sér ekki þegar rætt er við hann. Spurður um tildrög útgáf- unnar segir hann: „Mér berast þús- undir handrita á hverju ári, en ég fékk handritið í hendurnar frá áreið- anlegum aðila og ákvað að láta starfsmenn mína lesa það yfir. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn hljómaði útdrátturinn ekki sérlega vel; saga um ævintýri laxfisks. Ég hugsaði með mér: Nei. Þetta er ekki áhuga- vert. Ekki um fiska En ég fól handritið liðinu mínu og skömmu seinna var ég vakinn með símhringingu klukkan tvö um nótt. Þá var einn starfsmaður fyrirtæk- isins á línunni og sagði: „Skramba- kornið, þetta er gott.“ Það þýddi að ég þurfti að lesa handritið sjálfur,“ segir Rosenheim og hlær. Og Simon las handritið. „Þegar ég var búinn að lesa eina málsgrein gerði ég mér grein fyrir að bókin fjallaði ekki um fiska. Umfjöllunar- efnið er svo miklu víðara. Þetta er ævintýri sem er stórt í sniðum. Í þriðja skiptið sem ég las handritið hafði ég íslensku bókina fyrir framan mig, með öllum teikningunum. Sú bók er sannarlega falleg, en ég hugs- aði samt með mér að myndunum væri ofaukið. Barn sem les bókina á að nota ímyndunaraflið til að sjá per- sónurnar fyrir sér,“ segir hann. Fékk fyrirmæli um að koma til Íslands Robert kom þá til að hitta Simon. „Ég sagði við hann að þeir Bubbi hefðu skrifað mjög góða bók, en þeir hefðu bara skrifað tvo-þriðju af henni, að mínu áliti, og hægt væri að gera hana enn betri með því að lengja hana og sleppa teikningunum. Þeir féllust á það,“ segir Simon. Þeir settust því niður og ræddu hvernig hægt væri að bæta handritið. Bubbi og Robert hófust þegar handa og að sögn Simons small sagan saman þeg- ar í stað. „Ég held að mér sé óhætt að segja að hún sé núna enn þá betri en hún var þegar ég las hana fyrst.“ Eftir þónokkrar samningavið- ræður komust höfundarnir að sam- komulagi við Simon og félaga hjá Meadowside. „Þá sagði Robert að hann og Bubbi hefðu ákveðið að ég þyrfti að koma til Íslands til að skrifa undir samninginn. Ég hef aldrei fengið svo afdráttarlaus fyrirmæli áður,“ segir hann og hlær. „Ég féllst á það; þetta er frí í boði fyrirtækisins og engin ástæða til að slá hendinni á móti því. Ég vissi ekki alveg hvers vegna ég þyrfti að koma alla þessa leið til að skrifa undir samninginn, en ég veit það núna, þegar ég er búinn að vera hér í átján klukkutíma,“ seg- ir hann, „og ég er kominn á þá skoð- un að ég þurfi að koma með hina rit- stjóra fyrirtækisins hingað sem fyrst, svo þeir skilji söguna.“ Öll börn dreymir um ævintýri Simon segir þó að sagan fjalli ekki um Ísland, þótt hún komi þaðan. „Sagan er óháð landamærum og þjóðerni. Hún höfðar til allra, barna og fullorðinna, hvar sem þau eru bú- sett og hver sem uppruni þeirra er. En maður verður að vita hvaðan hún Bækur | Breskt bókaforlag gefur út Djúpríkið á Bretlandsmarkaði Morgunblaðið/Golli Simon Rosenheim, lengst til vinstri á myndinni, ásamt Bubba Morthens og Robert Jackson, höfundum Djúpríkisins. „Stórbrotið ævintýri“ Simon Rosenheim hefur tröllatrú á bók Bubba Morthens og Roberts Jacksons um laxana Ugga og Unu. Bókaforlag hans, Meadowside, gefur bókina út í Bretlandi í haust og lítur á hana sem aðalbók sína í ár. Hollywood-leikarinn John Vernon er látinn, 72 ára gamall, en hann var einn af reynd- ustu kantmönnum kvikmyndanna, eins og þeir hafa stundum verið kallaðir leikararnir sem kunnastir eru fyrir að leika í áberandi auka- hlutverkum. Vernon var frá Kan- ada og lék í fjölda frægra kvikmynda eins og Dirty Harry, Point Blank og Hitchcock- myndinni Topaz. Frægastur er hann þó trúlega fyr- ir að hafa leikið skólastjórann í grínmyndinni Animal House. Hann talaði einnig inn á margar teiknimyndir, þ.á m. Hulk og Bat- man. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.