Morgunblaðið - 17.02.2005, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 17.02.2005, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fífldjarfir menn, 8 auðug, 9 hnugginn, 10 dveljast, 11 gleðskap, 13 magran, 15 fjöturs, 18 nurla saman, 21 stefna, 22 hélt, 23 stéttar, 24 okrara. Lóðrétt | 2 snjóa, 3 stjórn- um, 4 sárs, 5 Mundíufjöll, 6 vot, 7 hugboð, 12 blóm, 14 fiskur, 15 ósoðinn, 16 smánarblett, 17 galtar, 18 vísa, 19 afréttur, 20 svara. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 búlki, 4 falds, 7 geiga, 8 rugga, 9 næm, 11 afar, 13 knáa, 14 endar, 15 horf, 17 ógát, 20 ari, 22 mælum, 23 lesin, 24 renna, 25 tjara. Lóðrétt | 1 bugða, 2 leifa, 3 iðan, 4 form, 5 lúgan, 6 skaða, 10 æddir, 12 ref, 13 kró, 15 húmar, 16 rolan, 18 gusta, 19 tunna, 20 amla, 21 illt. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Búðu þig undir einn ánægjulegasta dag þessa mánaðar. Hrúturinn finn- ur til hlýju, ástúðar og félagslyndis og á að nota tækifærið og blanda geði. Naut (20. apríl - 20. maí)  Í lífinu skiptist á með skini og skúr- um en sem betur fer er nautið við stjórnvölinn í dag. Kannski að dag- urinn verði einn sá besti í mán- uðinum. Hver veit? Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Lífið er ljúft frá sjónarhóli tvíburans þessa dagana og hann finnur til löng- unar til þess að slá upp veislu. Drífðu þig út og lyftu glasi ef þú hefur tök á. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Hafðu gætur á bankareikningnum í dag, nema svo heppilega vilji til að þú sért með vasa fulla fjár. En þótt svo sé er freistingin til þess að eyða allt of miklu svo sannarlega fyrir hendi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Lífið gengur sinn vanagang og ljónið er í sannkölluðu sólskinsskapi. Njóttu jákvæðni þinnar meðan hún varir og reyndu að hitta alla sem þér er annt um í dag. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Vinnan er það síðasta sem þig langar til þess að fást við í dag. Þig langar miklu heldur til þess að flatmaga og slaka á. Láttu það ekki eftir þér nema þú hafir efni á því. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Geðillska gærdagsins hefur vikið og vogin er eins og nýsleginn túskild- ingur. Hún er glaðlyndið uppmálað og vill njóta dagsins eins og unnt er. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Gærdagurinn var ekki sá besti en horfurnar eru mun betri í dag. Njóttu lífsins ef þú mögulega getur. Sporðdrekinn finnur fyrir fjöri og rausnarskap og á að gera sér glaðan dag með vinum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Merktu við daginn í dag í dagbókinni þinni. Svo virðist sem hann verði einn sá ánægjulegasti í mánuðinum. Nýttu hann til þess að gera eitthvað sérstakt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Skildu veskið eftir heima ef þú verð- ur í námunda við verslanir. Vilja- styrkurinn er ekki mikill þessa dag- ana og líklegt að þú kaupir bara einhvern óþarfa. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er fullur gleði og vellíð- unar í dag. Notaðu tímann og lyftu þér upp. Haltu upp á tímamót, ef við á. Það síðasta sem þig langar er að sinna skyldum þínum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn hugsar bara um að láta eitthvað eftir sér um þessar mundir. Hann á í mestu erfiðleikum með að uppfylla skyldur sínar og vill helst liggja með tærnar upp í loft. Stjörnuspá Frances Drake Vatnsberi Afmælisbarn dagsins: Þú hefur framkvæmdahæfileika sem og viðkvæmni og næmi sem gerir þér kleift að skynja hluti sem aðrir átta sig ekki á. Þú ert einu skrefi á undan öðrum. Einnig býrðu yfir þolinmæði og styrk sem gerir þér kleift að sigrast á erfiðustu aðstæðum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tónlist Café Rosenberg | Andrea Gylfadóttir, Guð- mundur Pétursson og Eddi Lár leika tón- list úr öllum áttum. Tarot-spákona spáir í spilin frá kl. 21. Hitt húsið | Rokkið dunar við upphaf Vetr- arhátíðar á Fimmtudagsforleik í Hinu hús- inu. Fíkn og We Made God stíga á stokk. Kaffi Sólon | Hreimur og Vignir á efri hæð. Tommi White á neðri hæð. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Tónlistararfur Ís- lendinga, Handritin, Þjóðminjasafn Íslands – Svona var það, Heimastjórnin 1904. Dav- íð Stefánsson frá Fagraskógi (1895–1964) er skáld mánaðarins. Þjóðminjasafn Íslands | Þjóð verður til – menning og samfélag í 1.200 ár. Ómur Landið og þjóðin í íslenskri hönnun. Ljós- myndasýningarnar Hér stóð bær og Átján vóru synir mínir í álfheimum. Opið kl. 11–17. Listasýning Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós- myndari – Heitir reitir. Myndlist Árbæjarsafn | Í hlutanna Eðli – Stefnumót lista og minja. Gallerí Humar eða frægð! | Ásdís Sif Gunnarsdóttir – vídeóverk. Gallerí I8 | Finnur Arnar sýnir ýmis mynd- verk. Gallerí Sævars Karls | Ættarmót fyrir hálfri öld. Sigurður Örlygsson sýnir olíu- málverk – 100 andlit úr fjölskyldu sinni. Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir ljós- myndir, skúlptúra, teikningar og mynd- bönd. Sigríður Salvarsdóttir í Vigur sýnir listaverk úr mannshári í Boganum. Hafnarborg | Bjarni Sigurbjörnsson og Haraldur Karlsson – Skíramyrkur. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson er myndhöggvari febr- úarmánaðar í Hafnarborg. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu- málverk í forkirkju. Hrafnista Hafnarfirði | Steinlaug Sig- urjónsdóttir sýnir olíu- og vatnslitamyndir í Menningarsalnum á fyrstu hæð. Kaffi Sólon | Óli G. Jóhannsson sýnir óhlutlæg verk. Kling og Bang gallerí | Magnús Árnason – Sjúkleiki Benedikts. Listaháskóli Íslands | Ásdís Sif Gunn- arsdóttir – „Netscape Oracles“ – Remedy for Starsickness. Pétur Már Gunnarsson – Hvað er í gangi? í Kubbnum, sýningarsal LHÍ. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930 1945 og Rúrí – Archive–endangered wat- ers. Listasafn Reykjanesbæjar | Kristín Gunn- laugsdóttir – mátturinn og dýrðin, að ei- lífu. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verk- um Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þórð- ur Ben Sveinsson – Borg náttúrunnar. Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur. Brian Griffin – Áhrifavaldar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Hörður Ágústsson – Yfirlitssýning í Vest- ursal. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson – Markmið XI Samvinnu- verkefni í miðrými. Yfirlitssýning á verkum Kjarvals í Austursal. Nýlistasafnið | Jean B. Koeman – Socles de Monde. Samsýningin Tvívíddvídd. Grams – Sýning á vídeóverkum úr eigu safnsins. Safn | Stephan Stephensen – AirCondi- tion. Jóhann Jóhannsson – Innsetning tengd tónverkinu Virðulegu forsetar. Thorvaldsen Bar | Kristín Tryggvadóttir – Samspil steina, ljóss og skugga. Þjóðmenningarhúsið | Bragi Ásgeirsson er myndlistarmaður mánaðarins. Dans Iðnó | Kramhúsið í samvinnu við Vetr- arhátíð stendur fyrir dansveislu í Iðnó kl. 20.30–23. Dans víðsvegar að úr heim- inum. Sérstakir gestir egypski maga- dansmeistarinn Maher Kishk og ísraelski tónlistarmaðurinn Ilya Magnes ásamt Stórsveit Nix Noltes. Mannfagnaður Íþróttahús Þykkvabæ | Þorrablót verður í íþróttahúsinu Þykkvabæ laugardaginn 26. febrúar. Miðaverð 4.000 kr. Pantanir og nánari upplýsingar veita: Sigga s. 487 5630, Særún s. 487 5640, s. Dóra 487 5619 og Eygló s. 487 5617. Panta þarf fyrir 19. febrúar. Fundir GSA á Íslandi | GSA fundur kl. 20.30 á Tjarnargötu 20. GSA er samtök fólks sem hefur leyst vanda sinn gagnvart mat. Ef þú telur þig eiga í slíkum vanda ert þú vel- komin/n á fund. www.gsa.is. Kattavinafélag Íslands | Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn kl. 18, í húsi félagsins við Stangarhyl 2 Reykjavík. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf. Krabbameinsfélagið | Samhjálp kvenna er með opið hús í Skógarhlíð 8, 4. hæð, 22. febrúar kl. 20. Óskar Þór Jóhannsson krabbameinslæknir flytur erindi um erfða- ráðgjöf vegna krabbameins. Umræður og fyrirspurnir. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag kvenna | Kristniboðs- félag kvenna heldur fund kl. 17 á Háaleit- isbraut 58–60. Bæna- og vitnisburð- arstund. Allar konur velkomnar. Norræna húsið | Aðalfundur Félagsins Ís- land-Palestína verður haldinn í sunnudag- inn 20. febrúar kl. 16. Auk venjulegara að- alfundastarfa segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, í máli og myndum frá nýlegri ferð til Palest- ínu. Samtök lungnasjúklinga | Samtök lungnasjúklinga halda fræðslufund kl. 20 í Síðumúla 6, gengið inn baka til. Arna Guð- mundsdóttir, sérfræðingur í lyflækningum, heldur fyrirlestur um steralyf. Félagar SLS og aðstandendur eru hvattir til að koma. Umyggja | Aðalfundur Umhyggju verður mánudaginn 21. febrúar kl. 20 í húsnæði félagsins á Háaleitisbraut 13, á 4. hæð. Að loknum aðalfundarstörfum verður erindi um fjölskylduráðgjöf. Fyrirlestrar Lögberg, stofa 101 | Sigríður Elín Þórðard. félagsfr. heldur fyrirlestur á vegum Rann- sóknastofu í kvenna- og kynjafræðum kl. 12.15–13.15, í Lögbergi, stofu 101. Leitað verður svara við því af hverju færri konur en karlar reka eigin fyrirtæki og hvort það skiptir máli fyrir samfélagið að auka hlut kvenna í atvinnurekstri. Miðstöð Sameinuðu þjóðanna | „Kosovo á krossgötum“ er yfirskrift fyrirlestrar sem fram fer í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna, kl. 17–18. Fyrirlesari er Jón Guðni Krist- jánsson, sagnfræðingur og fréttamaður hjá fréttastofu Útvarpsins. Mun hann rekja sögu Kosovo í ljósi núverandi stöðu þar. Kynning Maður lifandi | Í vetur er viðskiptavinum boðin ókeypis ráðgjöf um notkun hómópa- tíu á fimmtudögum kl. 13–15. Kristín Krist- jánsdóttir hómópati aðstoðar og svarar spurningum. Málþing Sprotaþing | Samtök sprotafyrirtækja (SSP) og Samtök iðnaðarins (SI) standa fyrir Sprotaþingi um framtíð og forsendur sprotafyrirtækja á Íslandi, föstudaginn 18. febrúar kl. 13–17, í höfuðstöðvum Marels hf. í Austurhrauni 9, Garðabæ. Tilgangur þingsins er að kynna framtíðarsýn sprota- fyrirtækja og ræða þær forsendur sem þurfa að vera fyrir hendi svo þessi sýn verði að veruleika. Félagsheimilið Hvoll | Málþing um ferða- þjónustu í Félagsheimilinu Hvoli kl. 14– 17.30. Fyrirlesarar: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Einar Guðfinnsson formaður Ferðamálaráðs, Eymundur Gunnarsson atvinnu- og ferðamálafulltrúi, Magnús Oddsson framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs. Afhending viðurkenningar Rótarýklúbbs Rangæinga. Námskeið Hótel Edinborg | Námskeið um andleg málefni með Maríu Sigurðardóttur og Guðrúnu Hjörleifsdóttur miðlum, verður haldið að Lambafelli Hótel Edinborg, A–Eyjafjöllum laugardaginn 19. febrúar. Þátttaka tilkynnist í síma 565 0712 og 862 6961. Maður lifandi | Námskeið kl. 16.30-21.30 um hvað einkennir fólk sem nær árangri, mikilvægi fyrirmynda, árangursgreind og hvernig má þroska hana og hverju þakka 10 íslenskar konur árangur sinn. Leiðbein- andi er Martha Árnadóttir. Skráning og uppl. í 8637477 og www.simnet.is/ marthaa. www.madurlifandi.is. Staðlaráð Íslands | Námskeið verður 18. febrúar fyrir þá sem vilja læra á ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlanna. Markmið er að þátttakendur geti gert grein fyrir áherslum og uppbyggingu kjarnastaðlanna í ISO 9000 röðinni og þekki hvernig þeim er beitt við að koma á og viðhalda gæða- stjórnunarkerfi. Nánar á www.stadlar.is. Útivist Laugardalurinn | Stafganga í Laug- ardalnum kl. 17.30, gengið er frá Laug- ardalslauginni. Nánari upplýsingar er að finna á www.stafganga.is og GSM: 616 8595 & 694 3571. Guðný Aradóttir & Jóna Hildur Bjarnadóttir. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is  1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 Rf6 5. Dd2 c6 6. Rf3 0–0 7. h3 Rbd7 8. Bd3 e5 9. dxe5 dxe5 10. 0–0 De7 11. Bh6 Rc5 12. Bxg7 Kxg7 13. Dg5 Rxd3 14. cxd3 He8 15. Hfe1 c5 16. Hac1 b6 17. b4 h6 18. Dd2 cxb4 19. Rb5 Hd8 20. Db2 a6 21. Rxe5 axb5 22. Rc6 De8 23. e5 Rd5 24. e6+ f6 25. Rxd8 Dxd8 26. Dd4 Bb7 27. f4 Dd6 28. f5 gxf5 29. Dh4 Hxa2 30. Dh5 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Gíbraltar. Hin knáa og skeinuhætta Kateryna Lahno (2.454) frá Úkraínu hafði svart gegn Stefáni Bergssyni (2.163). 30. … Hxg2+! og hvítur gafst upp enda drottningin fallin í valinn eftir 31. Kxg2 Rf4+. Svartur á leik. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos DJASSKLÚBBURINN Múlinn hefur starf sitt á nýju ári með tónleikum pólsk-íslenska djasskvartettsins Pólís í Gyllta salnum á Hótel Borg. Meðlimir kvartettsins eru gítarleikarinn Jón Páll Bjarnason, saxófón- og klarinettuleikarinn Zbigniew Jaremko, bassaleikarinn Tómas R. Einarsson og Scott McLemore trommuleikari. Pólís er samstarfsverkefni Jóns Páls og Zbigniew en þeir hafa leikið oft og víða saman, m.a. á djasshátíð í Póllandi sl. sumar. Þeir munu leika sígilda og vel þekkta djass-standarda í nýjum út- setningum kvartettsins. Framundan hjá Múlanum er fjölbreytt dagskrá sem samanstendur af tíu tónleikum, en forsvarsmenn Múl- ans segja mikla grósku einkenna íslenskt djasslíf. Pólsk-íslenskur djass á Borginni Morgunblaðið/Golli Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er þúsund króna aðgangseyrir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.