Morgunblaðið - 21.08.2005, Page 9

Morgunblaðið - 21.08.2005, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 2005 9 FRÉTTIR                                                        !!" # !!    $  %  & '!  ( ( )"'*'* + ,"*' , ---    .             !    "  # $    #  % $       "   $       !  "      && '  ( $   &  &&  ' $      ) * & && ' $  &  # + ,$ ,    + *&   - & .  - & & / - & 0  / 1  0   & ,     * * )  2 ) & )$  )$ 3 4         ,  5 6$ & #  $  %&' ( )  & 7 ((  Stelpur-konur-kerlingar og karlar líka Ljóð-lag-lag-ljóð Verðlaunasamkeppni Í tilefni 30 ára afmælis kvennafrísins 24. október 1975 efna undirrituð kvennasamtök og stofnanir til samkeppni um ljóð og lag til söngs þegar við viljum gleðjast, beita okkur, minnast eða fagna. Ljóð og lag verða frumflutt 24. október 2005. Tillaga sendist Kvenréttindafélagi Íslands, Túngötu 14, 101 Reykjavík, krfi@krfi.is fyrir 1. október næstkomandi. Verðlaunartillaga hlýtur 100.000 króna verðlaun. Femínistafélag Íslands Kvennasögusafn Íslands Kvenfélagasamband Íslands Kvenréttindafélag Íslands Samtök um kvennaathvarf Kvennakirkjan Stígamót Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum UNIFEM á Íslandi LANGAR ÞIG AÐ LÆRA AÐ SETJA Á GELNEGLUR? Námskeið byrja í september frá The Edge professional nails. Allar frekari upplýsingar eru á www.karon.is Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Síðustu sætin Haustveisla í ágúst og september frá kr. 29.990 Frá kr. 29.990 í viku Frá kr. 39.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð í viku, 24. og 31. ágúst. Frá kr. 39.990 í viku Frá kr. 49.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/stúdíó/- íbúð. Stökktu tilboð í viku, 24. og 31. ágúst. Mallorca Frá kr. 39.990 í viku Frá kr. 49.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð í viku, 24. eða 31. ágúst og 7. sept. Frá kr. 49.990 í viku Frá kr. 59.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/stúdíó/- íbúð. Stökktu tilboð í viku, 24. eða 31. ágúst og 7. sept. Frá kr. 29.990 í viku Frá kr. 39.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð í viku, 25. ág. og 1. sept. Frá kr. 39.990 í viku Frá kr. 49.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/stúdíó/- íbúð. Stökktu tilboð í viku, 25. ág. og 1. sept. Rimini Frá kr. 29.990 í viku Frá kr. 39.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð í viku, 24. eða 31. ágúst. Frá kr. 39.990 í viku Frá kr. 49.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/stúdíó/- íbúð. Stökktu tilboð í viku, 24. eða 31. ágúst. Costa del Sol Frá kr. 29.990 í viku Frá kr. 39.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Stökktu tilboð í viku, 24. og 31. ágúst. Frá kr. 39.990 í viku Frá kr. 49.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/stúdíó/- íbúð. Stökktu tilboð í viku, 24. og 31. ágúst. Portúgal Benidorm DR. Jens Ó.P. Pálsson, fyrrverandi prófessor í mannfræði og forstöðu- maður Mannfræðistofnunar Háskól- ans, lét eftir sig margvísleg gögn um rannsóknir sínar eftir langan og frjóan starfsferil. Ekkja hans, Anna Kandler Pálsson, hefur afhent Há- skóla Íslands þessi gögn til eignar og varðveislu, og veitti Kristín Ing- ólfsdóttir rektor þeim viðtöku. Gögnin sem um ræðir eru bækur og tímarit, mannfræðileg áhöld, ljós- myndir, bréf og niðurstöður flokk- unar og mælinga í rannsónum dr. Jens á Íslendingum. Brautryðjandi Dr. Jens var brautryðjandi líf- fræðilegrar mannfræði á Íslandi og kynnti, ásamt dr. Haraldi Ólafssyni, mannfræðina fyrir Íslendingum. Jens aflaði sér góðrar menntunar bæði í Bandaríkjunum og Evrópu og átti náið samstarf við kollega sína erlendis. Að námi loknu vann hann að stofnun Mannfræðifélags Íslands og var helsti hvatamaður þess að Mannfræðistofnun Háskólans var komið á laggirnar árið 1974. Dr. Jens stýrði þeirri stofnun frá upp- hafi í nær aldarfjórðung og á vegum hennar vann hann umfangsmiklar rannsóknir á sviði líffræðilegrar mannfræði. Gögn þeirra rannsókna geyma margvíslegar upplýsingar um líkamsgerð og einkenni núlifandi Íslendinga og afkomenda Vestur- Íslendinga í Norður-Ameríku. Að sögn Gísla Pálssonar, prófess- ors í mannfræði við Háskóla Íslands, eru gögnin ekki einungis sögulegar heimildir, heldur munu þau nýtast við frekari rannsóknir í framtíðinni. „Áhuginn á líffræðilegri mannfræði hefur aukist mikið hér á landi, enda aðstæður hér til slíkra rannsókna mjög góðar. Við mannfræðiskor Há- skólans er stefnt að því að efla þetta svið og auka rannsóknir, og munu gögn dr. Jens koma að góðum notum í þeirri vinnu,“ segir Gísli. Mannfræðin fjallar um manninn, bæði sem lífveru og félagsveru. Nán- ast allt sem viðkemur lífi mannsins er viðfangsefni fræðigreinarinnar. Gögn dr. Jens Ó.P. Pálssonar afhent Háskóla Íslands Nýtast til rannsókna Morgunblaðið/Kristinn Kristín Ingólfsdóttir háskólarektor (t.h.) tekur í höndina á Önnu Kandler Pálsson, ekkju dr. Jens Pálssonar, en hún stundaði einnig umfangsmikilar rannsóknir á sviði líkamsmannfræði í samstarfi við eiginmann sinn. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.