Morgunblaðið - 20.11.2005, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 20.11.2005, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2005 25 Rýmum fyrir jólavörunni 50% afsláttur af völdum vörum v/Laugalæk • sími 553 3755 ’Fyrir skömmu horfðist ég íaugu við dauðann, en nú hef ég kvatt hann að sinni.‘Andrew Stimpson í viðtali við News of the World í tilefni þess að HIV-veiran, sem hann greindist með í ágúst 2002, virtist vera horfin úr líkama hans 14 mánuðum síðar. ’Ég var orðinn 53 ára gamallþegar ég varð öryrki eftir slys út á sjó og hef margoft velt því fyr- ir mér hvort öll sú barátta sem ég lagði á mig við endurhæfingu til að geta bjargað mér nokkurn veginn sjálfur var þess virði til að eiga síðan að lifa á 100 þús- undum á mánuði og geta varla lifað og dáið af þeirri upphæð.‘Úr aðsendri grein Jakobs Kristinssonar fyrrv. vélstjóra en nú öryrkja í Morg- unblaðinu þar sem hann fjallar um öryrkja og gagnrýnir félagsmálaráðherra ’Ég hafna pyntingum og munrefsa öllum þeim sem iðka pynt- ingar.‘Bayan Baqer Solagh , innanríkisráðherra Íraks, á blaðamannafundi þar sem hann sagði fregnir af því að 170 fangar sem fundust í einni af byggingum ráðuneytis hans hefðu sætt pyntingum vera „ýkjur“. ’Píslarsaga Framsóknarflokks-ins ætti að duga til að fæla aðra stjórnmálaflokka til að leita inn í þann Bermúda-þríhyrning sem miðja stjórnmálanna er.‘Þráinn Bertelsson í Bakþönkum Frétta- blaðsins. ’Hvítar fosfórsprengjur eruhefðbundin vopn, ekki efna- vopn.‘Barru Venable , talsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins, er hann stað- festi að slíkum vopnum hefði verið beitt í bardögum í borginni Fallujah í Írak í fyrra. Áður höfðu Bandaríkjamenn neitað því að slíkum vopnum hefði verið beitt en í ítölskum sjónvarpsþætti var því haldið fram að vopn þessi hefðu orðið fjölda óbreyttra borgara að fjörtjóni. ’Það fer út í nákvæmlega sömulengd og það átti að fara. Fólk getur treyst því og ég vona að ég liggi ekki undir því ámæli að hér fái einhver að hafa áhrif á mig eða mína ritstjórnarstefnu í þessum þætti. Ef eitthvað slíkt myndi gerast gengi ég héðan út.‘Þórhallur Gunnarsson , ritstjóri Kast- ljóss, í Morgunblaðinu eftir að viðtal hans við Jón Ólafsson athafnamann fór ekki í loftið á tilsettum tíma vegna tæknilegra örðugleika. ’... þó að Jón sé rólegur og til-tölulega geðgóður maður, þá er eins og alls staðar í kringum hann vilji vera að kvikna eldar.‘Einar Kárason rithöfundur þegar Jóns- bók, sem hann skrifaði um Jón Ólafsson athafnamann, var kynnt. ’Það er allt satt og rétt semstendur í bókinni.‘Jón Ólafsson athafnamaður þegar hann var spurður hvort Jónsbók myndi valda pólitískum skjálfta. ’Þetta er kannski eins og meðþéttingu byggðar, það vilja allir þétta byggð, bara ekki í bak- garðinum hjá sér.‘Steinunn Valdís Óskarsdóttir á borg- arafundi með íbúum miðborgarinnar. Ummæli vikunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.