Fréttablaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 17
Metsölubækur
tíu ár í röð!
Óttar Sveinsson er einn mest seldi höfundur síðustu ára, enda hafa Útkallsbækur hans
hlotið einróma lof gagnrýnenda og lesenda fyrir ljóslifandi lýsingar á
magnþrungnum atburðum. Óttar hefur einstakt lag á skrifa raunverulegar spennu-
sögur, sem lesendur geta ekki lagt frá sér fyrr en sagan er öll.
Tíunda Útkallsbók Óttars, Útkall - Árás á Goðafoss, hefur líkt og
hinar fyrri hlotið góðar viðtökur og situr í efstu sætum metsölulista. Í bókinni lýsir
Óttar síðustu ferð Goðafoss og ótrúlegum atburðum í mynni
Faxaflóa í nóvember 1944.
Útkallsbækur Óttars Sveinssonar
eru þrungnar spennu og tilfinningum.
15 milljónir
spilara
í Evrópu
www.spil.is
Catan - Landnemarnir er eitthvert vinsælasta spil í heimi og hefur
m.a. verið valið „Spil ársins“ í Þýskalandi og Bandaríkjunum.
Árlega er haldið Heimsmeistaramót í Catan. Eftir áramót verður
haldið Íslandsmót og fara sigurvegarar þess á HM í Catan
haustið 2004. Ert þú efni í heimsmeistara?
Catan - Landnemarnir kom út í fyrsta sinn á íslensku í fyrra. Nú er
hægt að fá stækkun við spilið, sem og framhalds-spilið Sæfararnir.
Ísland fyrirmyndin að Catan
Klaus Teuber, höfundur spilsins, hefur
nýlega greint frá því að landnám
Íslands sé uppspretta Catan.
HM í Catan 2003 var haldið sl. haust. Fyrir hönd Íslands kepptu þeir Gunnar Jóhannsson og Baldur Már Jónsson.
Þeir félagar stóðu sig með mikilli prýði og komst Gunnar í 16 manna úrslit.
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
1. sæti
ME
TSÖ
LULISTI MBL.
ALMENNT EFNI • 9. -
15.
DE
S.
„Meistaraverk.“
Sigurður Guðmundsson, háseti á Goðafossi.
„Mögnuð bók og mögnuð lesning.“
Þórhallur Gunnarsson, Stöð 2.
„ ... hér er vel að verki staðið.“
Jón Þ. Þór, Morgunblaðið.
Útkallsbækurnar