Fréttablaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 20. desember 2003 Gildir á meðan birgðir endast. Lego kubbar Lego leikfangakassi 1000 kubbar Lego duplo kubbafata 2.999kr verð áður 3.999,- 1.499kr verð áður 1.999,- NýttkortatímabilAllar verslaniropnar tilkl. 20:00 í kvöld Öndvegiseldhús Reykjavíkur er stórglæsilegt matrei›slurit flar sem nokkrir af helstu matrei›slumeisturum borgarinnar gefa uppskriftir af veisluréttum flar sem íslenskt e›alhráefni er í fyrirrúmi. Í bókinni er fjalla› um gestrisni Íslendinga og matarmenningu höfu›borgarinnar í rúm 200 ár. Sag›ar eru hversdagssögur af ástum og örlögum, væntingum og framkvæmdum. Bókina pr‡›ir fjöldi fallegra mynda af mat og íslenskri náttúru. Bókin ver›ur fáanleg á íslensku og ensku og er glæsileg gjöf til vina og vandamanna innanlands sem utan. Útgefandi OR‹SPOR Væ ntanlegí v e r s l a n i r HÁTÍÐARMATUR UM JÓLIN Í þessari bók er að finna uppskriftir af hátíðarmatseðli frá helstu veitingahúsum borgarinnar. Matreiðslumeistarar framreiða lystisemdir úr íslensku hráefni. Úrval af villibráðarréttu , lambakjöti og fiski. Bókin er ríkulega skreytt myndum af ljúffengu réttu og fegruð náttúru Íslands. Saga gestgjafa Reykjavíkur er sögð, krydduð frásögum af ástum og örlögum sem tengjast matarmenningu þjóðarinnar. FÆST Á ÖLLUM HELSTU ÚTSÖLUSTÖÐUM BÓKA Sviplegt fráfall eins þekktastaÍslendings allra tíma, háhyrn- ingsins Keikó, hefur gefi bóka- forlaginu Bjarti tilefni til að rifja upp athyglisverða umfjöllun Hermanns Stefánssonar um dýr- ið í bókinni Sjónhverfingar sem forlagið gaf út fyrr á þessu ári. Þar hélt Hermann því fram að Keikó væri ekki aðeins háhyrn- ingur heldur einnig listaverk sem mikið væri lagt upp úr að vernda. „Á árinu 1998 voru skrifaðar tvær íslenskar barnabækur þar sem Keikó er í aðalhlutverki. Samtökin Free Willy Keikó tóku afar illa í þessa nýbreytni, Keikó væri lögverndað listaverk, skrá- sett vörumerki.“ Hermann spurði síðan í framhaldinu hvers vegna samtökin skyldu taka því óstinnt upp að Keikó skyti upp kollinum í skáldskap. „Ástæðan getur tæplega verið önnur en sú að þau líta ekki á hann með nein- um einhlítum hætti sem raun- veruleika sem smíða megi skáld- skap um. Raunar má vart hugsa sér skýrari yfirlýsingu þess efnis að Keikó tilheyri ekki sviði þess raunverulega. Hann er fjötraður á bási ímyndakerfisins og verður aldrei frelsaður þaðan. Litið er á hann sem hugmynd og ímynd en ekki hold og blóð. Free Willy Keikó samtökin vilja ekki sjá Keikó fara á flot sem tákn. Ekki er ætlast til þess að skrifuð séu skáldverk um hugverk sem eru í einkaeign.“ Það er alkunna að þeir sem lifa ekki í skáldskap lifa ekki af hér á jörðinni og Keikó ætti því að vera allur en það hlýtur að vera hugg- un harmi gegn að hugmynd eða sjónhverfing getur ekki dáið. Keikó lifir því í raun enn, ódauð- legur eins og Elvis. ■ KEIKÓ Fjölmargir aðdáendur kvikmyndastjörnunnar syrgja hana um þessar mundir. Þeir ættu að geta leitað huggunar í hugmyndum Hermanns Stefánssonar um að Keikó sé í raun fyrst og fremst hugmynd og hlýtur sem slíkur að teljast ódauðlegur. Dauði Keikós hefur fengið suma til að rifja upp gaml- ar kenningar um Keikó sem hugmynd: Sjónhverfing deyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.