Fréttablaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 60
Blaðauki Fréttablaðsins um undirbúning jólanna jólin koma Jólabókafló ðið er í Office 1 ! SKEIFUNNI SMÁRALIND AKUREYRI EKKI BARA SUMAR 4Þ eir sem eiga eftir að kaupa jóla- gjafirnar ættu að drífa sig í bæ- inn núna strax fyrir hádegi með- an rólegt er í búðunum. Maður er svona helmingi fljótari að versla ef ekkert þarf að bíða í búðunum og það má nota þann tíma í ýmislegt skemmtilegt. Að minnsta kosti eru börnin þakklát fyrir að vera frek- ar skemur en lengur á búðarröltinu. Ritstjórn: sími 515 7500 – netfang: jol@frettabladid.is. Auglýsingar: sími 515 7500 – netfang: auglysingar@frettabladid.is. Nýstúdentar: Spennandi verk- efni fram undan MUNIÐ GJAFABRÉF IN Verið velkomnar Mjódd - Sími 557 5900 Esprit bómullarbolir, stutt- og langerma, margir litir. Tilvalin jólagjöf! Opið frá kl. 10-22 Tileinkuð fólki sem leitar bata eftir tólfsporaleiðinni. Dómkirkjan í Reykjavík ÆÐRULEYSISMESSA • Reynslusaga • Anna Sigríður Helgadóttir og Bræðrabandið sjá um tónlist. • Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir flytur hugleiðingu. • Sr. Karl V. Matthíasson leiðir samkomuna og sr. Hjálmar Jónsson leiðir fyrirbæn. 21. desember kl. 20 Nýstúdentar eru sannkallaðurvorboði í augum margra. Flestir fjölbrautaskólar útskrifa hins vegar einnig nemendur um jólin. Fréttablaðið ræddi við nokkra nýstúdenta sem eru komn- ir í jólaskap og hafa nóg að gera í leik og starfi fyrir jólin. Eftir ára- mót taka svo ný verkefni við. ■ Ég hef aldrei hlakkað svonamikið til jólanna,“ segir Guð- björg Hlín Guðmundsdóttir, sem varð dúx Fjölbrautaskólans í Breiðholti í gær. „Það er örugg- lega vegna þess að ég er að ljúka skólanum og margt nýtt að taka við.“ Guðbjörg ætlar að sinna fiðlunámi í Tónskóla Sigursveins eftir jól og taka sjöunda stig á fiðluna í vor. Með tónlistarnáminu ætlar hún að vinna hálfan dag sem klínikdama á tannlæknastofu pabba síns. „Svo er ég að spá í að fara í ein- hverja kúrsa í háskólanum, kannski í heimspeki,“ segir Guð- björg, sem er ekki búin að ákveða hvað hún ætlar að gera í lífinu. „Ég get ekki gert upp á milli tónlistar- innar og myndlistarnáms – en ég ætla að minnsta kosti að undirbúa möppu og sækja um í myndlistar- nám í Listaháskólanum.“ Guðbjörg segir að námið í FB hafi verið mjög skemmtilegt: „Myndlistarbrautin í FB er mjög góð og kennararnir eru alveg frá- bærir,“ segir Guðbjörg, sem lýkur náminu á þremur og hálfu ári. Próf og tónlistaræfingar tóku allan tíma Guðbjargar fram að út- skriftinni þannig að jólagjafirnar hafa mátt bíða. „En kannski föndra ég þær bara á næstu dögum.“ ■ EMIL HJÖRVAR PETERSEN Ætlar í bókmenntafræði eftir jól. Emil Hjörvar Petersen: Vinnur í Skífunni í jólaösinni Ég er að vinna í Skífunni í jóla-ösinni,“ segir Emil Hjörvar Petersen, sem í gær útskrifaðist úr Menntaskólanum í Kópavogi. Emil segir vinnuna fína og ætlar hann að halda áfram að vinna í búðinni eftir jól með námi en hann hefur í hyggju að fara í bók- menntafræði í Háskólanum. „Ég ætla að byrja þar og láta bókmenntafræðina opna huga minn fyrir öðru háskólanámi.“ Meðal þess sem hann hefur áhuga á að læra er fjölmiðlafræði og sagnfræði. Emil er að ljúka MK á þremur og hálfu ári og segir hann námið hafa þróast þannig að hann gat ekki annað en lokið því á þremur og hálfu. „Þetta er búið að vera mjög gaman en ég var svona byrjaður að fá leið á náminu,“ segir Emil, sem hlakkar til að byrja í Háskól- anum. Hann hlakkar líka til jól- anna en er þó ekki kominn í jóla- skap. „Ég kemst í jólaskap þegar jólatréð er sett upp á Þorláks- messu.“ ■ Ég á örugglega eftir að saknaMH,“ segir Kári Hólmar Ragnarsson, sem útskrifaðist sem stúdent úr Menntaskólanum við Hamrahlíð í gær. Kári var for- maður nemendafélagsins í MH í fyrravetur og segir það hafa verið viðamikið starf „en mjög skemmtilegt og lærdómsríkt“. Í haust vaknaði hann upp við að eiga svo lítið eftir í náminu að ekki var annað hægt en að ljúka náminu fyrir jól. Kári kvartar ekki yfir því, eftir jól ætlar hann að vera í FÍH í fullu námi í básúnuleik. „Í haust er ég að hugsa um að fara í lögfræði eða stjórnmálafræði í Háskólanum.“ Kári er kominn í jólaskap enda vinnur hann í leikfangabúð: „Ég er að verðmerkja dúkkur í tonna- tali um þessar mundir.“ Árlegar deilur í samfélaginu um hvenær sé rétt að byrja að spila jólalögin koma Kára vana- lega í jólaskap. Uppáhaldsjólalag hans er lagið góða Happy Xmas (War Is Over) sem Lennon syngur. „Mér finnst sjálfum að ekki eigi að byrja að spila jólalögin fyrr en í desember,“ segir hann. ■ Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir: Tónlist og myndlist togast á GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR Hlakkar til jólanna. KÁRI HÓLMAR RAGNARSSON Á örugglega eftir að sakna MH. Kári Hólmar Ragnarsson: Jólaskapið kemur með jólalagadeilum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.