Fréttablaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 20. desember 2003 59 OPIÐ: kl. 11-21 alla daga til Jóla. 23/12 opið 11-23. 24/12 opið 10-13. Gjöfin hennar Síðumúla 3. Sími: 553 7355 Silki og satin náttfatnaður Glæsilegur undirfatnaður Undirfataverslun Komdu þeim sem þér þykir vænt um skemmtilega á óvart með nýstárlegri gjöf frá Íslandsbanka. F í t o n F I 0 0 8 1 6 3 Skólavörðustíg 12 / Kringlunni / Smáralind Á aðfangadag er opið til kl. 15 á Skólavörðustíg og á annan í jólum til kl. 19 . F í t o n F I 0 0 8 4 6 7 blómajól Binni óskar landsmönnum gleðilegra jóla og þakkar frábærar viðtökur í Kringlunni og Smáralind. Gleðileg Ég verð heima hjá móður minni áaðfangadagskvöld, ásamt kærastanum og systur minni. Mér finnst það tilheyra meðan við hjúin erum bara tvö á heimilinu,“ segir Þórunn Clausen leikkona um vænt- anlegt jólahald sitt. Hún kveðst alltaf hafa verið hjá foreldrum sín- um á jólunum en nú hafi faðir hennar kvatt þennan heim. Hefð hefur verið fyrir rjúpum á jólaborðinu hjá móður hennar en nú verður breyting á. „Mér hafa aldrei þótt rjúpur góðar og hef yfirleitt horast um jólin,“ segir hún og bætir svo við hlæjandi: „Það er verst ef ég fæ nú svo góðan mat að þetta snúist við og ég fari að bæta á mig.“ Hún kveðst þó þrátt fyrir allt koma til með að sakna rjúpna- lyktarinnar í húsinu því hún hafi verið partur af jólunum. Þórunn kveðst ekki alveg vera klár á hvað snætt verði í stað rjúpnanna en býst við hamborgarhrygg eða jafn- vel lambahrygg. Spilamennska er ein af jólahefð- unum hjá fjölskyldu Þórunnar og nágrönnum hennar. „Við spilum spurningaspil eins og Trivial Pursuit og Gettu betur og það er oft mikið fjör því við erum keppn- isfólk,“ upplýsir hún. Kvöldið end- ar svo undir sæng eins og hjá flest- um. „Við fáum yfirleitt bækur og ný náttföt svo viss stemning fylgir því að skríða upp í á jólanótt,“ seg- ir hún að lokum. ■ Kanilterta 175 g smjörlíki 175 g púðursykur 175 g hveiti 1 tsk. kanill 1 egg Á milli: 1/2 l rjómi Ofan á: 100 g súkkulaði 10 möndlur Hrært deig, smurt þunnt í fjögur form. Kökurnar látnar kólna og rjóminn settur á milli. Súkkulaðið er brætt og breitt ofan á tertuna sem skreytt er með af- hýddum möndlum. ■ ÞÓRUNN CLAUSEN Fær yfirleitt bók og náttföt. Jólin hjá Þórunni Clausen: Hef yfirleitt horast um jólin FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T ■ Bakað til jóla SÉRVERSLUN MEÐ BARNASKÓ í bláu húsi við Fákafen sími. 568 3919 Opið: laugardaga kl. 11.00-17.00 og sunnudaga kl. 13-17 SMÁSKÓR NÝ SENDING af vönduðum barnaskóm Ekta leður • Stærðir: 18-24 Verð: 6.490,-Foreldrar Verjum tíma með börnunum okkar. Hver stund er dýrmæt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.