Fréttablaðið - 20.12.2003, Page 63

Fréttablaðið - 20.12.2003, Page 63
LAUGARDAGUR 20. desember 2003 59 OPIÐ: kl. 11-21 alla daga til Jóla. 23/12 opið 11-23. 24/12 opið 10-13. Gjöfin hennar Síðumúla 3. Sími: 553 7355 Silki og satin náttfatnaður Glæsilegur undirfatnaður Undirfataverslun Komdu þeim sem þér þykir vænt um skemmtilega á óvart með nýstárlegri gjöf frá Íslandsbanka. F í t o n F I 0 0 8 1 6 3 Skólavörðustíg 12 / Kringlunni / Smáralind Á aðfangadag er opið til kl. 15 á Skólavörðustíg og á annan í jólum til kl. 19 . F í t o n F I 0 0 8 4 6 7 blómajól Binni óskar landsmönnum gleðilegra jóla og þakkar frábærar viðtökur í Kringlunni og Smáralind. Gleðileg Ég verð heima hjá móður minni áaðfangadagskvöld, ásamt kærastanum og systur minni. Mér finnst það tilheyra meðan við hjúin erum bara tvö á heimilinu,“ segir Þórunn Clausen leikkona um vænt- anlegt jólahald sitt. Hún kveðst alltaf hafa verið hjá foreldrum sín- um á jólunum en nú hafi faðir hennar kvatt þennan heim. Hefð hefur verið fyrir rjúpum á jólaborðinu hjá móður hennar en nú verður breyting á. „Mér hafa aldrei þótt rjúpur góðar og hef yfirleitt horast um jólin,“ segir hún og bætir svo við hlæjandi: „Það er verst ef ég fæ nú svo góðan mat að þetta snúist við og ég fari að bæta á mig.“ Hún kveðst þó þrátt fyrir allt koma til með að sakna rjúpna- lyktarinnar í húsinu því hún hafi verið partur af jólunum. Þórunn kveðst ekki alveg vera klár á hvað snætt verði í stað rjúpnanna en býst við hamborgarhrygg eða jafn- vel lambahrygg. Spilamennska er ein af jólahefð- unum hjá fjölskyldu Þórunnar og nágrönnum hennar. „Við spilum spurningaspil eins og Trivial Pursuit og Gettu betur og það er oft mikið fjör því við erum keppn- isfólk,“ upplýsir hún. Kvöldið end- ar svo undir sæng eins og hjá flest- um. „Við fáum yfirleitt bækur og ný náttföt svo viss stemning fylgir því að skríða upp í á jólanótt,“ seg- ir hún að lokum. ■ Kanilterta 175 g smjörlíki 175 g púðursykur 175 g hveiti 1 tsk. kanill 1 egg Á milli: 1/2 l rjómi Ofan á: 100 g súkkulaði 10 möndlur Hrært deig, smurt þunnt í fjögur form. Kökurnar látnar kólna og rjóminn settur á milli. Súkkulaðið er brætt og breitt ofan á tertuna sem skreytt er með af- hýddum möndlum. ■ ÞÓRUNN CLAUSEN Fær yfirleitt bók og náttföt. Jólin hjá Þórunni Clausen: Hef yfirleitt horast um jólin FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T ■ Bakað til jóla SÉRVERSLUN MEÐ BARNASKÓ í bláu húsi við Fákafen sími. 568 3919 Opið: laugardaga kl. 11.00-17.00 og sunnudaga kl. 13-17 SMÁSKÓR NÝ SENDING af vönduðum barnaskóm Ekta leður • Stærðir: 18-24 Verð: 6.490,-Foreldrar Verjum tíma með börnunum okkar. Hver stund er dýrmæt

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.