Fréttablaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 94
Þegar leitin að vinkonunumHolly Wells og Jessicu Chap-
man stóð sem hæst í Soham á
Englandi á síðasta ári lagði David
Beckham í Manchester United
sitt af mörkum til að aðstoða við
leitina. Lík stelpnanna fundust í
ágúst og hinn meinti húsvörður
Ian Huntley hefur nú hlotið tvö-
faldan lífstíðardóm fyrir morð að
yfirlögðu ráði. Ástæðan fyrir því
að Beckham kom fram í tengslum
við þetta mál var sú að stelpurnar
voru báðar klæddar Manchester
United peysum þegar glæpurinn
var framinn.
Árið 1995
hafði sjón-
v a r p s s t ö ð i n
BBC samband
við Halldór
Einarsson í
Henson út af
svipuðu máli.
„BBC var að
framleiða þátt
sem heitir
Rough Just-
ice,“ segir
H a l l d ó r
Einarsson. „Í þættinum átti að fjal-
la um mál þar sem 16 ára strákur
hafði orðið þriggja ára barni að
bana. Þetta átti sér stað árið 1992
en fórnarlambið var íklætt Aston
Villa fótboltaskyrtu frá Henson
þegar glæpurinn var framinn.“
BBC vildi sviðsetja atburðinn
fyrir sjónvarp og hafði því sam-
band við Henson. „Þau sendu mér
beiðni um Aston Villa peysu á
þriggja ára strák. Við vorum með
samning við Aston Villa tvö
keppnisbíl og höfðum selt tíu þús-
und hvora peysur hvora leiktíð.
Þegar þessi fyrirspurn kom átti ég
enga peysu og heldur ekki efni eða
annað sem þurfti til. Ég vildi samt
gera þetta og
hafði upp á peysu
sem hafði verið í
eigu Alberts
Guðmundssonar
en hann hafði
fengið peysuna
þegar hann tók
þátt í fjáröflun-
arleik á Laugar-
dalsvelli. Peysan
var nógu stór til
að ég gæti búið
til litla peysu
handa leikaran-
um sem tók þátt í
að sviðsetja at-
burðinn.“ ■
90 20. desember 2003 LAUGARDAGUR
Það hefur ekki verið mikið aðgera,“ segir Magnús Pálsson,
yfirmaður öryggisvörslu í Kringl-
unni. „Við aukum alltaf mikið við
okkur fólk á þessum tíma og fjölg-
um gangandi öryggisvörðum,
bæði einkennis- og óeinkennis-
klæddum, sem rölta meðal við-
skiptavina.“
Magnús vill ekki meina að mik-
ið sé um búðarhnupl. „Þjófnaðar-
mál eru í lágmarki og enginn dag-
ur sem sker sig úr ennþá, sem bet-
ur fer. Þetta hefur bara verið dag-
legt amstur, eins og er í svona
stórri verslunarmiðstöð.“
Þegar margt er um manninn í
Kringlunni, gefst yfirmanni ör-
yggisvörslunnar lítill tími til að
sinna undirbúningi jólanna. „Ég
verð hér fram eftir nóttu á Þor-
láksmessu. Konan mín sér að
mestu um gjafir og kort en við
náum að ræða þetta saman þegar
ég kem heim seint á kvöldin.“ ■
Vikan sem var
MAGNÚS PÁLSSON
ÖRYGGISVÖRÐUR Í KRINGLUNNI
■ Vikan hefur verið góð og engin
eftirminnileg óhöpp hafa orðið.
Fréttiraf fólki Þjófnaðarmál í lágmarki
1
5 6
7 8
13 14
16 17
15
18
2 3
11
9
1210
4
Jólin
koma
Vegna mikilla anna
verður auglýsingadeild
DV og Fréttablaðsins
opin í dag,
laugardag frá kl. 10 - 16
Síminn er 515 7515
Nýjasti limur Reðurstofunnarer af háhyrningi sem veidd-
ur var fyrir um tveimur vikum.
Sigurður Hjartarson Reður-
stofustjóri vill meina að það sé
bróðir Keikós sem lést fyrir
skömmu.
MAGNÚS PÁLSSON
Allar jólaskreytingarnar í vinnunni hafa ekki
komið honum í hátíðarskap, því þegar jóla-
skrautið kemur upp þann 1. nóvember er
þetta orðið svolítið vanafast á aðfangadag,
að hans sögn. Hann mun samt sakna þess
þegar skrautið verður tekið niður í kringum
þrettándann.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/A
LD
A
LÓ
A
Jólalag
Rásar 2
Hl j ó m s v e i t i nKung Fú og
Þórey Heiðdal unnu
jólalagakeppni Rásar
2 og Skífunnar en úr-
slitin voru tilkynnt í
gær. Ríflega fjörutíu
lög bárust í keppnina
en sérskipuð dóm-
nefnd valdi sex lög til
undanúrslita. Hlustendur Rásar 2
völdu síðan sigurlagið en jólalag árs-
ins heitir Gemmér jól og er eftir
Steinarr Loga Nesheim. Tæplega níu
þúsund manns greiddu atkvæði í
gengum síma, heimasíðu Ríkisút-
varpsins og Textavarpsins og aldrei
fyrr í sögu útvarpsstöðvarinnar hafa
fleiri tekið þátt í kosningu. ■
ÞÓREY
HEIÐDAL
Hljómsveitin
Kung fú og
Þórey Heiðdal
unnu jólalaga-
keppni Rásar 2
í gær.
Ég hef eytt kvöldunum mínummikið upp á Setustofu en síð-
asta laugardagskvöld vorum við í
Forgotten Lores að spila á Akur-
eyri,“ segir Benedikt Freyr Jóns-
son, plötusnúðurinn úr Forgotten
Lores, sem starfar sem skemmt-
anastjóri á Setustofunni, nýjum
skemmtistað við Lækjargötu.
Setustofan opnaði fyrir mánuði
síðan og hefur Benni nýtt tímann í
að breiða út fagnaðarerindið um
staðinn. „Þetta er mjög gamalt
hús og það má varla negla nagla
þarna í vegginn.“
Forgotten Lores gáfu nýlega út
plötuna, Týndi Hlekkurinn. Í kjöl-
farið hefur sveitin reynt að koma
fram við flest tækifæri og í kvöld
á að grípa gæsina.
„Þessi staður er ekkert rosalega
stór, þannig að færri komast að en
vilja,“ segir Benni að lokum. ■
Lárétt:
1 fjármunir, 5 belti, 6 skóli, 7 öfug röð, 8
ekki nóg (forskeyti) 9 mann, 10 reið, 12
herská samtök, 13 læri, 15 hreyfing, 16
jörp hryssa, 18 púkar.
Lóðrétt:
1 talar gegn, 2 hita, 3 átt, 4 gómaður, 6
rýri, 8 vanþóknun, 11 hverfur, 14 segja
fyrir um, 17 rykkorn.
Lausn:
Lárétt: 1mynt,5óla,6ma,7ts,8van,9
segg,10æf, 12ira,13les,15ið,16irpa,
18 árar.
Lóðrétt: 1 mótmælir, 2yls,3na,4fang-
aður, 6magri, 8vei,11fer, 14spá,17ar.
BENNI ÚR FL
Einn liðsmaður Forgotten Lores er að fara
flytja til útlanda, því reynir sveitin að spila
sem mest. Í kvöld leikur hún á
Setustofunni við Lækjargötu.
Búningur
SJÓNVARPSSTÖÐIN BBC
■ hafði samband við Halldór Einarsson í
Henson þegar sviðsetja átti morð á
þriggja ára gömlum dreng sem hafði
verið myrtur í Aston Villa peysu.
Laugardagskvöld
BENNI ÚR FORGOTTEN LORES
■ Hefur verið að byggja upp stemningu
á Setustofunni þar sem hann vinnur sem
skemmtanastjóri. Spilar á tónleikum í
kvöld með Forgotten Lores.
Skífuþeytingur
og tónleikahald
Fórnarlamb í
Henson peysu
ALBERT GUÐMUNDSSON
Halldór í Henson saumaði peysuna úr treyju Alberts Guðmundssonar.
HOLLY WELLS OG
JESSICA CHAPMAN
Vinkonurnar sem
myrtar voru í Soham á
síðasta ári voru
íklæddar Manchester
United peysum.
HENSON
PEYSAN
Halldór Einarsson
saumaði þetta ein-
tak fyrir sjónvarps-
stöðina BBC þegar
sviðsetja átti morð
á þriggja ára dreng
sem hafði verið
klæddur Aston Villa
peysu þegar hann
var myrtur.