Fréttablaðið - 01.05.2004, Side 15

Fréttablaðið - 01.05.2004, Side 15
Heimild: JD Power/What Car? 01 Lexus 02 Skoda 03 Mazda 04 Toyota 05 Honda Stór könnun leiðir gæði Skoda í ljós Þetta er þriðja árið sem What Car? og JD Power standa í sameiningu að mælingu ánægju hjá bílaeigendum (Customer Satisfaction Index). Haft var samband við 23.641 bíleiganda og þeir beðnir að segja bæði kost og löst á bílum sínum. Könnunin náði til 120 bíltegunda af öllum stærðum, allt frá minnstu borgarbílum upp í stærstu lúxusbíla og nýtískulega sportbíla. Niðurstöðurnar eru svo notaðar til að komast að því hvaða bílaframleiðandi gleður ökumenn mest og þar kemur Skoda sterkur inn. Tvær Skoda gerðir komust inn á lista yfir þá tíu bíla sem mest ánægja ríkir með. Skoda Octavia sigrar í flokki fjölskyldubíla þriðja árið í röð og er fjórða sæti á heildarlistanum. Skoda Fabia er ekki langt undan í sjöunda sæti. Skoda Superb var ekki með í könnuninni þar sem svo stutt er síðan hann kom á markað. HEKLA • Laugavegi 170-174 • Sími 590 5000 • www.hekla.is • hekla@hekla.is GÓÐ HUGMYND Við fögnum glæsilegum árangri Skoda bifreiða í nýjustu ánægjukönnun JD Power og What Car? meðal tugþúsunda breskra ökumanna. Komdu við í Heklu í dag, fáðu þér Emmess ís og finndu hvers vegna allir eru svona ánægðir með Skodann sinn! Skoda Opið í dag frá 12 til 16 Skodadagur til lukku handa öllum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.