Fréttablaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 15
Heimild: JD Power/What Car? 01 Lexus 02 Skoda 03 Mazda 04 Toyota 05 Honda Stór könnun leiðir gæði Skoda í ljós Þetta er þriðja árið sem What Car? og JD Power standa í sameiningu að mælingu ánægju hjá bílaeigendum (Customer Satisfaction Index). Haft var samband við 23.641 bíleiganda og þeir beðnir að segja bæði kost og löst á bílum sínum. Könnunin náði til 120 bíltegunda af öllum stærðum, allt frá minnstu borgarbílum upp í stærstu lúxusbíla og nýtískulega sportbíla. Niðurstöðurnar eru svo notaðar til að komast að því hvaða bílaframleiðandi gleður ökumenn mest og þar kemur Skoda sterkur inn. Tvær Skoda gerðir komust inn á lista yfir þá tíu bíla sem mest ánægja ríkir með. Skoda Octavia sigrar í flokki fjölskyldubíla þriðja árið í röð og er fjórða sæti á heildarlistanum. Skoda Fabia er ekki langt undan í sjöunda sæti. Skoda Superb var ekki með í könnuninni þar sem svo stutt er síðan hann kom á markað. HEKLA • Laugavegi 170-174 • Sími 590 5000 • www.hekla.is • hekla@hekla.is GÓÐ HUGMYND Við fögnum glæsilegum árangri Skoda bifreiða í nýjustu ánægjukönnun JD Power og What Car? meðal tugþúsunda breskra ökumanna. Komdu við í Heklu í dag, fáðu þér Emmess ís og finndu hvers vegna allir eru svona ánægðir með Skodann sinn! Skoda Opið í dag frá 12 til 16 Skodadagur til lukku handa öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.